Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ásmundur Helgason skipaður dómari við Landsrétt
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Ásmundar Helgasonar í embætti dómara við Landsrétt frá 17. apríl 2020. Ásmundur var skipaður dómari við Héraðsdóm Reykjavík...
-
Frétt
/Viðtöl og fyrirtökur gegnum fjarskipti heimiluð
Dómsmálaráðherra hefur undirritað breytingar á tveimur reglugerðum, annars vegar um stjórnsýslumeðferð hjúskaparmála nr. 230/1992 og hins vegar um stjórnsýslumeðferð skv. barnalögum nr. 231/1992. Brey...
-
Frétt
/Bakvarðasveit lögreglu í undirbúningi
Ríkislögreglustjóri vinnur að því að koma á fót bakvarðasveit í ljósi Covid-19 farsóttarinnar. Ríkislögreglustjóri kynnti þessi áform á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag. Á vef lögreglunnar ...
-
Frétt
/Margrét María skipuð lögreglustjóri á Austurlandi
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Margréti Maríu Sigurðardóttur í embætti lögreglustjórans á Austurlandi frá 1. apríl næstkomandi. Hún var valin úr hópi þriggja hæfustu umsækjendanna til að gegn...
-
Frétt
/Sektir fyrir brot gegn sóttvarnalögum vegna COVID-19
Vegna ákvörðunar heilbrigðisráðherra um opinberar sóttvarnaráðstafanir í samræmi við sóttvarnalög nr. 19/1997, sem eru viðbrögð við COVID-19 heimsfaraldrinum, hefur ríkissaksóknari sent öllum lögreglu...
-
Frétt
/Arndís Soffía skipuð sýslumaður í Vestmannaeyjum
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Arndísi Soffíu Sigurðardóttur sýslumann í Vestmannaeyjum frá 1. apríl næstkomandi. Hún var metin hæfust umsækjenda til að gegna starfinu. Arndís Soffía er lögf...
-
Frétt
/Dómnefnd um hæfni dómara skilar umsögn
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var laust til umsóknar 3. janúar 2020. Umsóknarfrestur var...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Við erum öll almannavarnir - grein í Morgunblaðinu 18. mars 2020 Við lifum á miklum óvissutímum. Heim...
-
Ræður og greinar
Við erum öll almannavarnir - grein í Morgunblaðinu 18. mars 2020
Við lifum á miklum óvissutímum. Heimsfaraldur geisar og hann mun reyna á þolgæði okkar allra. Frá því að faraldurinn hófst í Kína hafa sérfræðingar í sóttvörnum og fulltrúar okkar í...
-
Frétt
/Reglugerð um takmarkanir fyrir ferðamenn utan Schengen
Ráðherra kynnti í morgun í ríkisstjórn drög að reglugerð sem fyrirhugað er að gefa út í dag. Með henni verður útlendingum, sem hvorki eru EES- né EFTA-borgarar, óheimilt að koma til landsins nema þeir...
-
Frétt
/Fimm sóttu um Hæstarétt
Þann 28. febrúar sl. auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar eitt embætti dómara við Hæstarétt Íslands og rann umsóknarfrestur út þann 16. mars 2020. Skipað verður í embættið hið fyrsta eftir ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/03/17/Fimm-sottu-um-Haestarett/
-
Frétt
/Takmarkanir á samkomu- og skólahaldi til að hægja á útbreiðslu Covid – 19
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur að tillögu sóttvarnalæknis ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur í fjórar vikur frá miðnætti 15. mars næstkomandi. Með tak...
-
Frétt
/Sigríður Björk skipuð ríkislögreglustjóri
Dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Björk Guðjónsdóttur í embætti ríkislögreglustjóra frá og með 16. mars næstkomandi. Hæfnisnefnd sem skipuð var til að fara yfir og meta hæfni umsókna um embætti r...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 10. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Óþörf viðbótarrefsing- grein í Morgunblaðinu 9. mars 2020 Þegar einstaklingar hljóta fangelsisdóm g...
-
Ræður og greinar
Óþörf viðbótarrefsing- grein í Morgunblaðinu 9. mars 2020
Þegar einstaklingar hljóta fangelsisdóm gera margir ráð fyrir því að afplánun fylgi fljótlega í kjölfarið. Því miður er það ekki raunin því biðtími eftir fangelsisvist getur verið nokk...
-
Frétt
/Starfshópur um styttingu boðunarlista
Dómsmálaráðherra hefur skipað starfhóp sem ætlað er að móta tillögur til úrbóta sem eiga að stytta boðunarlista til afplánunar refsinga. Þrátt fyrir mikla uppbyggingu og viðbót með tilkomu fangelsisi...
-
Frétt
/Innleiðing rafrænna eyðublaða hjá sýslumönnum
Dómsmálaráðuneytið hefur undanfarið unnið með verkefnastofunni um stafrænt Ísland, sýslumönnum og forriturum að því markmiði að bæta þjónustu sýslumanna með auknu framboði rafrænna eyðublaða. Rafrænu ...
-
Frétt
/Viðbragðsáætlun almannavarna: Heimsfaraldur – Landsáætlun
Ríkislögreglustjórinn og sóttvarnalæknir hafa gefið út viðbragðsáætlun sem ætlað er að segja fyrir um skipulag og stjórn aðgerða vegna hvers kyns heimsfaraldurs. Áætlunin styðst við lög um almannavar...
-
Frétt
/Dregið verði úr flugeldamengun
Skýrsla starfshóps dómsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra um hvernig draga megi úr neikvæðum áhrifum mengunar frá flugeldum er komin út. Í tillögum starfshópsins kemu...
-
Annað
Dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 3.- 9. febrúar
Mánudagur 3. febrúar 2020 Kl. 13:00 Þingflokksfundur Kl. 15:30 Óundirbúnar fyrirspurnir Fimmtudagur 6. febrúar Kl. 16:00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála Föstudagur 7. febrúar Kl. 08:00 Ríkis...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN