Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Öryggi, festa og þjónusta - Grein í Morgunblaðinu 9. september 2019
Á föstudaginn tók ég við embætti dómsmálaráðherra og settist í ríkisstjórn. Það eru ýmiss konar tilfinningar sem koma upp þegar maður fær símtal um að maður sé að taka við stöðu ráðherra tæ...
-
Frétt
/Yfirdeild tekur Landsréttarmálið fyrir
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur ákveðið að taka beiðni Íslands um endurskoðun á niðurstöðu dómstólsins í máli Guðmundar A. Ástráðssonar gegn Íslandi, frá 12. mars sl. til meðferðar í yfirdeild dómst...
-
Frétt
/Félags- og barnamálaráðherra ræðir um þátttöku barna í stefnumótun stjórnvalda á LÝSU – rokkhátíð samtalsins
Ásmundur Einar Daðason, félags – og barnamálaráðherra, tók þátt í LÝSU, rokkhátíð samtalsins, sem nú fram fer í Hofi á Akureyri. LÝSA er lýðræðishátíð sem ætlað er að skapa vettvang fyrir vandaða umræ...
-
Frétt
/Viðbótarsamningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar undirritaðir
Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, dómsmálaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, og Drífa Hjartardóttir, forseti kirkjuþings, undirrituðu í dag nýj...
-
Frétt
/Þingmannanefnd um málefni útlendinga
Dómsmálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun skipun þingmannanefndar sem fjalla skal um málefni útlendinga og innflytjenda á málefnasviði dómsmálaráðherra og eftir atvikum félags- og barnamál...
-
Frétt
/Alþjóðleg ráðstefna um áhrif #MeToo-hreyfingarinnar í Reykjavík
Angela Davis, prófessor, rithöfundur og aktívisti, verður meðal fyrirlesara á alþjóðlegri ráðstefnu um áhrif #metoo-hreyfingarinnar sem fram fer í Hörpu 17.–19. september nk. Davis öðlaðist heimsfrægð...
-
Frétt
/FATF birtir eftirfylgnisskýrslu um Ísland
Financial Action Task Force (FATF), alþjóðlegur vinnuhópur um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, hefur birt eftirfylgnisskýrslu um Ísland. Í apríl 2018 birti FATF skýrslu um úttek...
-
Frétt
/Norrænir dómsmálaráðherrar hittust í Reykjavík
Dómsmálaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, tók á móti dómsmálaráðherrum Norðurlandanna í Reykjavík í gær þar sem fram fór fundur undir formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Ráð...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin samþykkir að leggja fram nýja framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir tímabilið 2020-2023 yrði lögð fram á Alþingi við upphaf 150. löggjafarþings í næsta mánuði. ...
-
Frétt
/Fræðsla til að draga úr hættu á misnotkun almannaheillafélaga
Stýrihópur dómsmálaráðherra um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hefur gefið út nýjan fræðslubækling. Nýi bæklingurinn beinist að því að fræða almannaheillafélög um góða stjó...
-
Frétt
/Forsætisráðherra tók á móti kanslara Þýskalands á Þingvöllum
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók á móti Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, við Hakið á Þingvöllum í kvöld og gengu þær saman niður Almannagjá að ráðherrabústaðnum. Að lokinni göngunni flut...
-
Frétt
/Eiríkur Jónsson skipaður Landsréttardómari
Forseti Íslands hefur fallist á tillögu Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur dómsmálaráðherra um að Eiríkur Jónsson, prófessor, verði skipaður dómari við Landsrétt frá og með 1. september n.k. en ...
-
Frétt
/Ný miskabótatafla
Örorkunefnd sem starfar á grundvelli skaðabótalaga hafi gefið út nýja miskabótatöflu þar sem metin er skerðing á líkamlegri og eftir atvikum andlegri færni hjá einstaklingum sem orðið hafa fyrir líkam...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/08/16/Ny-miskabotatafla/
-
Frétt
/Dómnefnd um hæfni dómara skilar umsögn
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var laust til umsóknar 3. maí síðastliðinn. Umsóknarfrestur var til ...
-
Frétt
/Fræðsluefni um alþjóðlegar þvinganir
Stýrihópur dómsmálaráðherra um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka heldur áfram útgáfu fræðsluefnis um málaflokkinn. Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/07/19/Fraedsluefni-um-althjodlegar-thvinganir-/
Frétt
/Forsætisráðherra kynnir innleiðingu Íslands á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna á ráðherrafundi SÞ í New York
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti stöðu innleiðingar Íslands á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun á árlegum ráðherrafundi um heimsmarkmiðin í höfuðstöðvum SÞ í dag. ...
Frétt
/Heimildir rýmkaðar og aukið fé til að stytta málsmeðferðartíma
Dómsmálaráðherra og dómsmálaráðuneyti hafa að undanförnu unnið að endurskoðun ákveðinna þátta málefna útlendinga. Þar á meðal bæði styttingu málsmeðferðartíma og breiðari aðkomu að þverpólitískri nefn...
Frétt
/Heimsmarkmiðagátt opnuð
Verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna hefur opnað Heimsmarkmiðagátt þar sem fólki gefst kostur á að koma verkefnum tengdum heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna á framfæri. Tilgan...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/07/02/Heimsmarkmidagatt-opnud/
Frétt
/Félags- og barnamálaráðherra semur við MRSÍ um lögfræðiráðgjöf til innflytjenda
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra og Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ), hafa skrifað undir endurnýjun samnings um lögfræðiráðgjöf til in...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN