Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Lánveitingar Norðurlanda og Póllands til Íslands
Fréttatilkynning nr. 1/2012 Umsamin lánafyrirgreiðsla Norðurlandanna og Póllands til Íslands í tengslum við efnahagsáætlun stjórnvalda, sem studd var af Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS), nemur í heild ...
-
Frétt
/Skipun forstjóra Ríkiskaupa
Fréttatilkynning nr. 10/2011 Fjármálaráðherra hefur skipað Halldór Ó. Sigurðsson til að gegna embætti forstjóra Ríkiskaupa til fimm ára frá 1. janúar 2012. Halldór útskrifaðist sem viðskiptafræðingu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2011/12/30/Skipun-forstjora-Rikiskaupa/
-
Rit og skýrslur
Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 22. desember 2011
Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 21. desember 2011 (PDF 110 KB) Kynjuð hagstjórn og fjárlagagerð Kynjuð hagstjórn og fjárlagagerð (KHF) er eitt af þeim stjórntækjum sem hefur verið að ryðja s...
-
Frétt
/Staðgreiðsluhlutfall tekjuskatts og útsvars og persónuafsláttur fyrir árið 2012
Fréttatilkynning nr. 9/2011 Lögum samkvæmt auglýsir fjármálaráðuneytið árlega staðgreiðsluhlutfall opinberra gjalda fyrir komandi ár. Staðgreiðsluhlutfall er samtala af tekjuskatthlutfalli samkvæmt l...
-
Frétt
/Samkomulag um niðurrif, hreinsun og förgun úrgangs á lóð Síldarverksmiðjunnar á Raufarhöfn
Ríkissjóður Íslands, Sveitarfélagið Norðurþing og Síldarvinnslan hf. (SVN) hafa gert með sér samkomulag um niðurrif fasteigna, hreinsun, frágang og förgun úrgangs á Síldarverksmiðjulóð á Raufarhöfn. S...
-
Frétt
/Ríkið og HS Orka hf. undirrita viljayfirlýsingu varðandi samningaviðræður um nýtingu jarðhitaréttinda
Í janúar sl. fól ríkisstjórnin fjármálaráðherra og iðnaðarráðherra að hefja viðræður við Reykjanesbæ og HS Orku hf. um endurskoðun á leigutíma nýtingarréttar jarðhitaauðlinda á Reykjanesi. Þær auðlind...
-
Frétt
/Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-október 2011
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu tíu mánuði ársins 2011 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 58,9 ma.kr. en var neikvætt um 54,7 ma.kr. á sama tímabili 2010. Tekjur drógust ...
-
Ræður og greinar
Ótvíræður árangur - grein fjármálaráðherra um fjárlög ársins 2012
Stök ræða fyrrum fjármálaráðherra 10. desember 2011 Fjármála- og efnahagsráðuneytið Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra 2009-2011 Ótvíræður árangur - grein fjármálaráðherra um fjárlög ársins 2...
-
Ræður og greinar
Ótvíræður árangur - grein fjármálaráðherra um fjárlög ársins 2012
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, ritaði grein sem birtist í vikunni í Fréttablaðinu. Í greininni rekur fjármálaráðherra þann ótvíræða árangur sem náðst hefur í rekstri ríkissjóðs við afar e...
-
Ræður og greinar
Ávarp ráðherra á Innkaupadegi Ríkiskaupa 2011
Stök ræða fyrrum fjármálaráðherra 05. desember 2011 Fjármála- og efnahagsráðuneytið Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra 2009-2011 Ávarp ráðherra á Innkaupadegi Ríkiskaupa 2011 Fjármálaráðherra...
-
Ræður og greinar
Ávarp ráðherra á Innkaupadegi Ríkiskaupa 2011
Fjármálaráðherra flutti ávarp á Innkaupadegi Ríkiskaupa þann 29. nóvember síðastliðinn. Í ávarpi sínu fjallaði ráðherra m.a. um markmið stjórnvalda er að halda áfram að þróa aðferðir til að auka gagns...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2011/12/05/Avarp-radherra-a-Innkaupadegi-Rikiskaupa-2011/
-
Frétt
/Skýrsla um arðsemi orkusölu til stóriðju kynnt
Fjármálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í dag skýrslu um arðsemi orkusölu til stóriðju. Um er að ræða seinni áfangaskýrslu en í maí 2009 var sú fyrri kynnt. Báðar skýrslurnar voru gerðar að beið...
-
-
Frétt
/Minnisatriði vegna kolefnisgjalds
Fjármálaráðherra fundaði í gær með fulltrúum orkufyrirtækja og Samtökum atvinnulífsins ásamt starfsmönnum fjármála-og iðnaðarráðuneyta. Á þeim fundi lagði fjármálaráðherra fram minnisblað þar sem efti...
-
Frétt
/Íslandsbanki kaupir hlut ríkisins í Byr hf.
Alþingi hefur samþykkt sölu á hlut ríkisins í Byr hf. til Íslandsbanka sem kaupir 11, 8% hlut íslenska ríkisins í Byr hf. Fjármálaeftirlitið, Samkeppniseftirlitið og Eftirlitsstofnun EFTA veittu samþy...
-
Frétt
/Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-september í samræmi við áætlanir
Greiðsluafkoma ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins liggur nú fyrir. Afkoman er í samræmi við áætlanir. Lesa má greiðsluafkomuna hér
-
Frétt
/Drög að nýrri reglugerð til kynningar
Fjármálaráðuneytið hefur ákveðið að birta til kynningar á vefsíðu ráðuneytisins drög að nýrri reglugerð um virðisaukaskatt af sölu á þjónustu til erlendra aðila, kaupum á þjónustu erlendis frá, rafræn...
-
Rit og skýrslur
Drög að reglugerð um virðisaukaskatt af sölu á þjónustu til erlendra aðila, kaupum á þjónustu erlendis frá, rafrænt afhentri þjónustu o.fl.
Drög að reglugerð um virðisaukaskatt af sölu á þjónustu til erlendra aðila, kaupum á þjónustu erlendis frá, rafrænt afhentri þjónustu o.fl.
-
Frétt
/Ríkið kaupir land og orkulindir Reykjanesbæjar
Fjármálaráðherra undirritaði í dag samning við Reykjanesbæ um kaup ríkisins á landi og orkuauðlindum Reykjanesbæjar. Er þar um að ræða hluta af landi Kalmannstjarnar og Junkaragerðis sem áður hafð...
-
Frétt
/Nýtt hjúkrunarheimili reist í Reykjanesbæ
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra og Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar undirrituðu í dag samkomulag um byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis í Reyk...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN