Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Skýrsla starfshóps um heildarstefnumótun skattlagningar eldsneytis og ökutækja
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 9/2008 Starfshópur fjármálaráðherra hefur skilað af sér skýrslu um heildarstefnumótun skattlagningar eldsneytis og ökutækja. Í starfshópnum áttu sæti fulltrú...
-
Frétt
/Spá um lýðfræðilega þróun á næstu árum
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 29. maí 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Hagstofa Íslands gaf út nýja mannfjöldaspá sem nær allt til ársins 2050 seint á árinu 2007. Fjallað er um spán...
-
Auglýsingar
Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 3/2008
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: Gisting og fæði í einn sólarhring kr. ...
-
Auglýsingar
Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis - auglýsing nr. 4/2008
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu ferðakostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis á vegum ríkisins sem hér segir: Almennir dagpeningar Flokkur og staðir SDR ...
-
Auglýsingar
Akstursgjald ríkisstarfsmanna - auglýsing nr. 2/2008
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir: Almennt gjald Fyrstu 10.000 km - kr. 88,50 pr. km Frá 10.000 til 20.000 km - kr. ...
-
Frétt
/Skipun skattstjóra á Skattstofu Vestfjarðaumdæmis
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 8/2008 Fjármálaráðherra hefur skipað Rósu Helgu Ingólfsdóttur til að gegna embætti skattstjóra á SkattstofuVestfjarðaumdæmis frá 1. júlí 2008 til fimm ára. R...
-
Frétt
/Virðisaukaskattur í viðskiptum yfir landamæri
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 29. maí 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Frá árinu 2006 hefur vinnuhópur á vegum OECD (Working Party No. 9 on Consumption Taxes) unnið að gerð alþjóðleg...
-
Frétt
/Vefrit fjármálaráðuneytisins 29. maí 2008
Vefrit fjármálaráðuneytisins 29. maí 2008 (PDF 606K) Umfjöllunarefni: 1. Þróun skattkerfisins 1991-2007 2. Virðisaukaskattur í viðskiptum yfir landamæri 3. Spá um lýðfræðilega þróun á næstu árum
-
Frétt
/Þróun skattkerfisins 1991-2007
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 29. maí 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Nýverið svaraði fjármálaráðherra fyrirspurn á Alþingi um meginbreytingar á skattlagningu einstaklinga og lögaði...
-
Rit og skýrslur
Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 29. maí 2008
2. tbl. 10. árg. Útgefið 29. maí 2008 Útgefandi: Fjármálaráðuneytið Ábyrgðarmaður: Baldur Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri Vefur: www.fjarmalaraduneyti.is Tölvupóstfang: [email protected] Fréttabréfið...
-
Frétt
/Mikill aðflutningur til landsins á fyrsta ársfjórðungi
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 22. maí 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í nýbirtum tölum Hagstofunnar um búferlaflutninga á fyrsta ársfjórðungi yfirstandandi árs kemur fram að enn er ...
-
Frétt
/Tvísköttunarsamningur við Suður-Kóreu
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 22. maí 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Þann 15. maí sl. var undirritaður samningur milli Íslands og Suður-Kóreu til að komast hjá tvísköttun og nær sa...
-
Frétt
/Stór áfangi í þróun rafrænna skilríkja
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 22. maí 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Ein helsta forsendan fyrir útbreiðslu rafrænnar þjónustu er að rafræn málsmeðferð njóti sama trausts og hefðbun...
-
Frétt
/Vefrit fjármálaráðuneytisins 22. maí 2008
Vefrit fjármálaráðuneytisins 22. maí 2008 (PDF 600K) Umfjöllunarefni: 1. Mikill aðflutningur til landsins á fyrsta ársfjórðungi 2. Tvísköttunarsamningur við Suður-Kóreu 3. Stór áfangi í þróun rafræn...
-
Ræður og greinar
Um stöðuna á húsnæðismarkaðinum og mögulegar aðgerðir
Stök ræða fyrrum fjármálaráðherra 20. maí 2008 Fjármála- og efnahagsráðuneytið Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra 2005-2009 Um stöðuna á húsnæðismarkaðinum og mögulegar aðgerðir Ávarp fjármálaráðune...
-
Frétt
/Ráðstefna á vegum fjármálaráðuneytisins um stjórnun og rekstur ríkisstofnana
Miðvikudaginn 21. maí nk. mun fjármálaráðuneytið standa fyrir ráðstefnu um stjórnun og rekstur ríkisstofnana í tilefni af vali á ríkisstofnun til fyrirmyndar sem fram fór 14. maí sl. Ráðstefnan verður...
-
Ræður og greinar
Um stöðuna á húsnæðismarkaðinum og mögulegar aðgerðir
Ávarp fjármálaráðunerra Árna M. Mathiesen á félagsfundi Samtaka iðnaðarins í sýningarhöllinni í Laugardal 20. maí 2008. Ágætu fundargestir, Undanfarin ár hefur verið mikið uppgangstímabil í íslensku...
-
Frétt
/Lágtekjuhlutfall á Íslandi með því lægsta í Evrópu
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 15. maí 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Nýlega birti Hagstofa Íslands skýrslu um lágtekjumörk og tekjudreifingu fyrir árin 2003-2005. Skýrslan er grei...
-
Frétt
/Fjármagnstekjuskattur
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 15. maí 2008 - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í nýrri þjóðhagsskýrslu fjármálaráðuneytisins er fjallað um fjármagnstekjuskattinn sem var tekinn upp hérlendis...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/05/16/Fjarmagnstekjuskattur/
-
Frétt
/Vefrit fjármálaráðuneytisins 15. maí 2008
Vefrit fjármálaráðuneytisins 15. maí 2008 (PDF 602K) Umfjöllunarefni: 1. Fjármagnstekjuskattur 2. Lágtekjuhlutfall á Íslandi með því lægsta í Evrópu 3. Ríkisstofnun til fyrirmyndar
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN