Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fitch staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum
Lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings hefur birt mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunn er óbreytt í A og horfur eru stöðugar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs end...
-
Frétt
/Hlutur almenna markaðarins í fjölgun starfa er 71%
Hlutur hins opinbera í fjölgun starfa síðastliðið ár er 29% en ekki 66% eins og haldið er fram í Innherja í dag. Það er í góðu samræmi við hlutdeild hins opinbera á vinnumarkaði almennt. Svo virðist s...
-
Frétt
/Defend Iceland og Stafrænt Ísland í samstarf um netöryggi
Stafrænt Ísland og Defend Iceland hafa skrifað undir samning um samstarf á sviði netöryggis. Tilgangur samningsins er að nýta villuveiðigátt Defend Iceland til að finna öryggisveikleika í kerfum Stafr...
-
Frétt
/Samið við þrjá aðila um umsjón útboðs á hlutum í Íslandsbanka
Í júní sl. voru samþykkt á Alþingi lög um ráðstöfun eignarhlutar í Íslandsbanka hf. Lögin fela í sér að hlutur ríkisins í bankanum verði seldur í markaðssettu útboði eða útboðum. Slíkt sölufyrirkomula...
-
Frétt
/Ríkið og sex sveitarfélög gera samkomulag um uppfærðan samgöngusáttmála
Aukin lífsgæði, greiðari umferð og minni ferðatími í öllum samgöngumátum Verulegur samfélagslegur ábati og aukið umferðaröryggi Almenningssamgöngur st...
-
Frétt
/Nýjar tölur um greiðslukortaveltu staðfesta þrótt í ferðaþjónustu og einkaneyslu
Nýjar tölur um greiðslukortaveltu benda til þess að neysla ferðamanna á Íslandi sé nokkurn veginn óbreytt milli ára í stað þess að dragast saman. Endurskoðaðar kortaveltutölur sem Seðlabankinn birti í...
-
Frétt
/Fjármála- og efnahagsráðherra heimsækir Grindavík
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, heimsótti Grindavík síðastliðinn miðvikudag. Í heimsókn sinni naut hann leiðsagnar Fannars Jónassonar bæjarstjóra og Guðnýjar Sverrisdóttur og ...
-
Frétt
/Samantekt um fjárhagsleg afdrif fólks sem bjó eða starfaði í Grindavík
Fjármála og efnahagsráðuneytið safnar mánaðarlegum upplýsingum um fjárhagsleg afdrif fólks sem hafði búsetu eða starf í Grindavík í október 2023 og veltu fyrirtækja í Grindavík. Upplýsingunum er safna...
-
Frétt
/Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn bjartsýnn um stöðu og horfur í íslenskum efnahagsmálum
Árleg skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um íslenskt efnahagslíf hefur verið birt. Sjóðurinn gerir reglubundnar úttektir á efnahagslífi aðildarlanda sinna á grundvelli 4. greinar stofnsáttmálans (e. Ar...
-
Frétt
/Ríkisreikningur 2023: Meira jafnvægi í þjóðarbúinu og lækkandi verðbólga ávinningur ábyrgrar stefnu í ríkisfjármálum
Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2023 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Staða ríkissjóðs styrktist enn á árinu 2023. Rekstrarhalli minnkaði verulega og var minni en áætlanir gerð...
-
Frétt
/Lausn í málum búseturéttarhafa í Grindavík
Í samræmi við heimild í lögum um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík hefur Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra ákveðið að styrkja búseturéttarhafa um 95% af framreiknuðu búseturéttarg...
-
Frétt
/Áform um innleiðingu kílómetragjalds 2025 fyrir öll ökutæki
Mjög góður árangur í orkuskiptum hér á landi kallar á að fjármögnun vegasamgangna verði óháð jarðefnaeldsneyti. Innleiðing nýs, einfaldara og sanngjarnara kerfis þar sem greitt er almennt kílómetragja...
-
Frétt
/Traust til opinberrar stjórnsýslu og fjölmiðla almennt gott
Traust mælist hátt til opinberrar stjórnsýslu og fjölmiðla á Íslandi í samanburði við önnur OECD-ríki. Félagslegt traust mælist jafnframt hátt hér á landi og fer vaxandi á milli mælinga. Undanfarið h...
-
Frétt
/Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans til ráðgjafar vegna sölu eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur samið við Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans sem sjálfstæðan fjármálaráðgjafa til að veita ráðuneytinu þjónustu og ráðgjöf varðandi skipulagningu og yfirumsjón á fyri...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing um uppbyggingu Sementsreits á Akranesi undirrituð
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, undirrituðu í gær ásamt Haraldi Benediktssyni, bæjarstjóra Akraneskaupstaðar, viljayfirlýsingu um ...
-
Frétt
/Álagning opinberra gjalda einstaklinga árið 2024
Í kjölfar álagningar ríkisskattstjóra vegna opinberra gjalda á einstaklinga árið 2024 tók ráðuneytið saman helstu niðurstöður, þar sem tekið er mið af tekjum einstaklinga árið 2023 og eignastöðu þeirr...
-
Frétt
/Hvatt til enn frekari notkunar rafmagns-, vetnis- og metanbíla með breyttum reglum um bifreiðahlunnindi
Í júlí taka gildi breytingar á reglum um bifreiðahlunnindi sem hafa það að markmiði að hvetja enn frekar til notkunar rafmagns-, vetnis- og metanbíla umfram bensín- og díselbíla. Reglurnar eru hluti a...
-
Frétt
/Áfram unnið að þróun lausna á stafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk
Tillögur starfshóps um þróun lausna á stafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk voru kynntar í ríkisstjórn á dögunum. Vinnan byggir á viljayfirlýsingu sem fjórir ráðherrar undirrituðu vorið 2023 og var ...
-
Frétt
/Þenslan í rénun – aukið jafnvægi í þjóðarbúinu
Markmið stjórnvalda um aukið efnahagslegt jafnvægi, minni verðbólgu og að skapa skilyrði fyrir lækkun vaxta ganga hratt eftir. Efnahagsumsvif standa nú nokkurn veginn í stað eftir alls 13% hagvöxt und...
-
Frétt
/Búið að semja við um þriðjung af starfsfólki ríkisins
Samninganefnd ríkisins hefur gert kjarasamninga við þriðjung af starfsfólki ríkisins. Sameyki, stærsta stéttarfélagið innan BSRB, undirritaði fyrst allra kjarasamninga snemma í júní og í kjölfarið und...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN