Leitarniðurstöður
-
Fundargerðir
Fundargerð fjármálastöðugleikaráðs 19. júní 2023
Fundur haldinn í fjármála- og efnahagsráðuneyti. Ráðsmenn: Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, formaður, og Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri. Aðrir fundarmenn: Gunnar Jakobsson varase...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing undirrituð um nýja vatnslögn til Eyja
03.07.2023 Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið Viljayfirlýsing undirrituð um nýja vatnslögn til Eyja Viljayfirlýsing um vatnslögn til Vestmannaeyja var undirrituð á Skansinum að loknum...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing undirrituð um nýja vatnslögn til Eyja
Ríkið og Vestmannaeyjabær hafa undirritað viljayfirlýsingu um að ríkissjóður taki þátt í kostnaði við lagningu nýrrar vatnsleiðslu til Eyja. Það er gert vegna þeirrar sérstöðu Vestmanneyja að vera háð...
-
Frétt
/Birting ríkisreiknings fyrir árið 2022
Vinna við innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla á árinu 2023 hjá ríkissjóði hefur reynst umfangsmeiri en gert var ráð fyrir. Vegna þessa frestast birting ríkisreiknings fyrir árið 2022 fram í j...
-
Frétt
/Samræmt regluverk um stafrænan viðnámsþrótt fjármálamarkaðar
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda áform um lagasetningu til innleiðingar á Evrópugerðum um stafrænan viðnámsþrótt fjármálamarkaðar. Sú löggjöf sem um ræðir er kölluð...
-
Frétt
/Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023
Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023 fór fram mánudaginn 19. júní. Á fundinum var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármála- og hagkerfinu. Nokkuð var fjallað um þróun á íbúðamarkaði, skul...
-
Frétt
/Reglubundinni umræðu um Ísland lokið í framkvæmdastjórn AGS
Miðvikudaginn 14. júní fór fram árleg umræða í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um stöðu og horfur í efnahagsmálum á Íslandi samkvæmt fjórðu grein stofnsáttmála um sjóðinn (e. Article ...
-
Frétt
/Vegna frétta um sátt Íslandsbanka og fjármálaeftirlits Seðlabankans
Fram hefur komið í fréttum að Íslandsbanki hafi fallist á á boð fjármálaeftirlits Seðlabankans um að greiða 1,16 ma.kr. í sátt vegna brota á reglum við framkvæmd útboðs Bankasýslu ríkisins á 22,5% hlu...
-
Frétt
/Ný skýrsla OECD um íslenskt efnahagslíf: Íslenska hagkerfið sýnir styrk en auka þarf aðhald fjármálastefnunnar
Staða efnahagsmála á Íslandi er góð og efnahagslegar afleiðingar heimsfaraldursins hafa að mestu gengið til baka. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um Ís...
-
Frétt
/Kaupmáttur hefur vaxið þrátt fyrir minni verðmætasköpun
Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann dróst saman um 4,8% milli ára á fyrsta ársfjórðungi ársins skv. Hagstofu Íslands; Sé litið yfir lengra tímabil sést að kaupmáttur heimilanna hefur vaxið á ...
-
Frétt
/Jón Gunnar Vilhelmsson skipaður skrifstofustjóri skrifstofu stjórnunar og umbóta
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Jón Gunnar Vilhelmsson í embætti skrifstofustjóra skrifstofu stjórnunar og umbóta hjá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Staðan var auglýst í apríl sl. Jón Gu...
-
Frétt
/Álagning opinberra gjalda á einstaklinga árið 2022
Ríkisskattstjóri lauk á dögunum álagningu opinberra gjalda á einstaklinga. Álagningin 2023 tekur mið af tekjum einstaklinga árið 2022 og eignastöðu þeirra 31. desember 2022. Helstu niðurstöður eru eft...
-
Frétt
/Aukin ánægja með þjónustu stofnana
73% þátttakenda í könnun á þjónustu stofnana ríkisins eru ánægðir með þjónustuna að því er fram kemur í árlegri könnun á þjónustunni. Tæplega 5.000 notendur tóku þátt í könnuninni og var spurt um heil...
-
Sendiskrifstofa
Efnahagshorfur heimsins og alþjóðaviðskipti rædd á ráðherraráðsfundi OECD
9. júní 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið Efnahagshorfur heimsins og alþjóðaviðskipti rædd á ráðherraráðsfundi OECD Mynd/OECD Frá ráðherraráðsfundi OECD í París. Ráðherraráðsf...
-
Sendiskrifstofa
Efnahagshorfur heimsins og alþjóðaviðskipti rædd á ráðherraráðsfundi OECD
Ráðherraráðsfundur Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, fór fram í París í vikunni og sat Bjarni Benediktsson hann fyrir Íslands hönd. Þema fundarins í ár voru sameiginleg gildi í alþjóðasamstar...
-
Frétt
/Starfshópur skoðar skattalegt umhverfi orkuvinnslu
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að hefja skoðun á skattalegu umhverfi orkuvinnslu. Markmiðið er að skapa nýja skattalega umgjörð fyrir vinnsluna og kanna leiðir til a...
-
Frétt
/Kaupmáttur jókst þrátt fyrir verðbólgu og mikill meirihluti skatttekna kom frá þeim tekjuhæstu
Kaupmáttur ráðstöfunartekna jókst að jafnaði um 1,6% yfir allar tekjutíundir á árinu 2022, þrátt fyrir aukna verðbólgu. Þar er þó undanskilin efsta tekjutíundin, þar sem kaupmáttur ráðstöfunartekna læ...
-
Frétt
/Aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn verðbólgu
Afkoma ríkissjóðs stórbatnar áfram miðað við fyrri áætlanir samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Seðlabankans og er afkoma á frumjöfnuði nú 90 milljörðum betri en gert var ráð fyrir við samþykkt síðustu fjárlag...
-
Frétt
/Gott að eldast: Eldra fólk er virði en ekki byrði
Eldra fólk leggur mikið til samfélagsins og mikilvægt er að stuðla að auknu heilbrigði þessa hóps. Þetta sýnir kostnaðar- og ábatagreining sem KPMG hefur unnið fyrir stjórnvöld vegna heildarendurskoðu...
-
Frétt
/40 milljarða lækkun skulda ríkissjóðs með endurkaupaútboði eigin skuldabréfa í evrum
Ríkissjóður hefur í dag lokið endurkaupaútboði á eigin skuldabréfum í evrum með gjalddaga í júní 2024. Keypt voru skuldabréf að fjárhæð 258,9m. evra að nafnvirði á ávöxtunarkröfunni 3,429%. Heildarfjá...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN