Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 31. ágúst - 6. september 2020
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 31. ágúst – 6. september 2020 Mánudagur 31. ágúst Kl. 11:00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál. Kl. 12:00 Fundur með forseta Íslands. Kl. 13:00 Þing...
-
Frétt
/Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrri helming ársins 2020
Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrri helming ársins 2020 liggur fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vefsíðu Fjársýslu ríkisins. Helstu niðurstöður eru: Rekstrarafkoman er neikvæð um 115 m...
-
Frétt
/Byggðakort fyrir Ísland framlengt um eitt ár
Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur ákveðið að framlengja byggðakort fyrir Ísland um eitt ár, eða fram til 31. desember 2021 en byggðakortinu var ætlað að gilda út árið 2020. Það skilgreinir á hvaða svæ...
-
Frétt
/Rekstur norrænna fyrirtækja auðveldaður með aukinni samtengingu stafrænna kerfa
Á dögunum samþykktu atvinnuvegaráðherrar Norðurlanda áætlun sem m.a. felur í sér áframhaldandi stuðning við Nordic Smart Government – umfangsmikið samstarfsverkefni sem ætlað er að auðvelda ...
-
Frétt
/12 verkefni fjármögnuð í fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu
Tólf verkefni fá fjármögnun úr fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu sem nemur um 148 milljónum króna. Markmið átaksins var að auka nýsköpun með þarfir heilbrigðisþjónustu að leiða...
-
Frétt
/10 aðgerðir til að efla vísindi og nýsköpun
Framlög í samkeppnissjóði í vísindum og nýsköpun munu vaxa um helming á næsta ári miðað við fjárlög ársins 2020, samkvæmt nýrri vísinda- og tæknistefnu. Framtíðarsýn Vísinda- og tækniráðs til ársins 2...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 24. - 30. ágúst 2020
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 24. – 30. ágúst 2020 Mánudagur 24. ágúst Kl. 10:00 Fundur með Bændasamtökum Íslands. Kl. 11:00 Fundur með verkefnisstjórn um skattlagningun á notkun ök...
-
Frétt
/Starfshópur greinir efnahagsleg áhrif sóttvarna
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem vinna mun reglulegar greiningar á efnahagslegum áhrifum valkosta í sóttvarnarmálum, með tilliti til hagsmuna ólíkra samfélagshópa og geira hagk...
-
Frétt
/Helstu skilmálar mögulegrar ríkisábyrgðar á lánsfjármögnun Icelandair Group
Fjármála- og efnahagsráðherra lagði í fyrradag fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um ríkisábyrgðir og frumvarp til fjáraukalaga, til að óska heimildar vegna fyrirhugaðrar ríkisábyrg...
-
Frétt
/App til að auðvelda endurvinnslu hlutskarpast í nýsköpunarkeppninni Gagnaþon fyrir umhverfið
Sigurvegarar Gagnaþons fyrir umhverfið voru tilkynntir í beinni útsendingu í dag. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra afhenti verðlaunin ásamt Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Ísl...
-
Frétt
/Gagnaþon fyrir umhverfið: Fjöldi spennandi verkefna í úrslitum sem kynnt verða í dag
Nýsköpunarkeppnin Gagnaþon fyrir umhverfið stóð yfir dagana 12. - 19. ágúst en í dag verða veitt verðlaun fyrir bestu verkefnin í þremur flokkum keppninnar. Úrslit verða tilkynnt kl. 13:00 í beinni út...
-
Frétt
/Endurskoðuð fjármálastefna: ríkissjóði beitt til að auka viðnámsþrótt heimila og fyrirtækja
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um breytingu á gildandi fjármálastefnu fyrir árin 2018–2022. Tilgangur breytinganna er að styðja við stefnu ríkisstj...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 17. - 23. ágúst 2020
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 17. – 23. ágúst 2020 Mánudagur 17. ágúst Kl. 08:30 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál. Kl. 09:00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála. Kl. 13:...
-
Frétt
/Ferðakostnaður ríkisins lækkaði um 1,1 milljarð króna milli ára
* Fréttatilkynningin hefur verið uppfærð vegna mistaka sem urðu við vinnslu gagna í fyrri útgáfu. Ferðakostnaður ríkisins lækkaði á fyrstu sex mánuðum ársins um 1,1 milljarð króna og fór úr 2 ma.kr. ...
-
Frétt
/Samstaðan skilar árangri - grein Bjarna Benediktssonar í Morgunblaðinu
Frá fyrstu aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldursins hafa skilaboð okkar verið skýr: Við munum beita ríkisfjármálunum til að hjálpa fólki og fyrirtækjum í vanda og skapa ...
-
Ræður og greinar
Samstaðan skilar árangri - grein Bjarna Benediktssonar í Morgunblaðinu 20. ágúst 2020
Stök ræða fyrrum fjármálaráðherra 20. ágúst 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið Bjarni Benediktsson Samstaðan skilar árangri - grein Bjarna Benediktssonar í Morgunblaðinu 20. ágúst 2020 Eftirfarandi...
-
Ræður og greinar
Samstaðan skilar árangri - grein Bjarna Benediktssonar í Morgunblaðinu 20. ágúst 2020
Eftirfarandi grein Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, birtist í Morgunblaðinu í dag: Frá fyrstu aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldursins hafa skilaboð okkar ...
-
Frétt
/Tölur yfir stöðu efnahagsaðgerða vegna Covid-19
Stjórnvöld hafa frá því í mars gripið til ýmissa aðgerða í því skyni að verja grunnstoðir samfélagsins vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, t.d. með hlutastarfaleið, viðbótarlánum, frestun skattgreiðsln...
-
Frétt
/Íslensk stjórnvöld ákveða að veita Icelandair Group ríkisábyrgð á lánalínu
Eins og tilkynnt hefur verið um, hafa viðræður staðið yfir milli Icelandair Group og íslenskra stjórnvalda í samvinnu við viðskiptabanka félagsins, Íslandsbanka og Landsbankann, um útfærslu á lánalínu...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 19. - 16. ágúst 2020
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 10. – 16. ágúst 2020 Mánudagur 10. ágúst Orlof. Þriðjudagur 11. ágúst Kl. 08:30 Fundur með forsætisráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fél...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN