Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Norrænir sérfræðingar funduðu um ríkisaðstoð
Í dag komu sérfræðingar af Norðurlöndunum á sviði ríkisaðstoðar saman til fundar í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Norrænir fundir um ríkisaðstoð hafa verið haldnir óslitið í tvo áratugi og var fun...
-
Frétt
/Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung 2019
Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2019 liggur fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vefsíðu Fjársýslu ríkisins. Helstu niðurstöður fyrsta ársfjórðungs eru: Tekjuj...
-
Frétt
/Ríkissjóður gefur út nýtt skuldabréf í evrum á hagstæðustu vöxtum í sögu lýðveldisins
Ríkissjóður Íslands hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 500 milljónir evra, eða að jafnvirði um 71 milljarði króna. Skuldabréfin bera 0,1% fasta vexti og eru gefin út til 5 ára á ávöxtunarkröf...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 3.-9. júní 2019
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 3. - 9. júní 2019 Mánudagur 3. júní Kl. 13:00 Þingflokksfundur. Þriðjudagur 4. júní Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur. Kl. 10:00 Fundur með Katrínu Jakobsd...
-
Frétt
/Alþjóðleg ráðstefna um áskoranir fjármálamarkaða til framtíðar
Lærdómur sem draga má af fjármálakreppunni fyrir áratug og sá árangur sem Ísland náði í endurreisn efnahags- og ríkisfjármála, uppbyggingu fjármálakerfisins og umgjörð þess í kjölfar kreppunnar, var m...
-
Frétt
/Ríkissjóður tilkynnir um tilboð í uppkaup á eigin bréfum og áform um nýja útgáfu
Í tengslum við fyrirhugaða skuldabréfaútgáfu ríkissjóðs í evrum, tilkynnti ríkissjóður í dag að hann býðst til að kaupa eigin bréf útgefin í evrum sem eru á gjalddaga í júlí 2020 €750.000.000, 2,5%, (...
-
Frétt
/Nýsköpunardagur hins opinbera haldinn í fyrsta sinn: Opinberir vinnustaðir virkir í nýsköpun
Nýsköpunardagur hins opinbera var haldinn í fyrsta sinn í dag fyrir fullu húsi í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur, í samstarfi ráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Bjarni Bened...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 27. maí-2. júní 2019
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 27. maí - 2. júní 2019 Mánudagur 27. maí Fundur um loftslagsmál í Vatikaninu. Þriðjudagur 28. maí Fundur um loftslagsmál í Vatikaninu. Miðvikudagur 29...
-
Frétt
/Endurskoðuð fjármálastefna: Jákvæð heildarafkoma hins opinbera verði tryggð
Vegna lægri skuldastöðu og samfellds afgangs ríkisfjármálanna undanfarin ár er þjóðarbúið vel í stakk búið til að takast á við tímabundinn mótvind Dregið úr afkomumarkmiðum til þess að mæta ...
-
Frétt
/Endurskoðað stjórnskipulag við uppbyggingu Landspítala
Ábyrgð á öllum verkþáttum sem varða uppbyggingu nýs Landspítala verður á einni hendi samkvæmt drögum að nýju skipulagi sem heilbrigðisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið hafa þróað. Markmið...
-
Frétt
/Páfi ávarpaði fund fjármálaráðherra í Vatíkaninu
„Við ætlum að leggja okkar af mörkum til að mæta loftslagsvandanum,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra á fundi fjármálaráðherra í Vatíkaninu í dag.Vísindaakademía Páfagarðs boða...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 20.-26.maí 2019
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 20. - 26. maí 2019 Mánudagur 20. maí Kl. 11:00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál. Kl. 12:00 Fundur formanna flokkanna um endurskoðun stjórnarskrár...
-
Frétt
/Fitch ratings hækkar skammtímaeinkunnir ríkissjóðs í F1+ og staðfestir langtímaeinkunnir sem A með stöðugum horfum
Fitch ratings birti í dag mat á lánshæfi ríkissjóðs. Skammtímaeinkunnir hækka úr F1 í F1+ vegna breyttrar aðferðafræði, í framhaldi af tilkynningu fyrirtækisins frá 3. maí. Langtímaeinkunnir standa ób...
-
Frétt
/Moody´s birtir álit á lánshæfi Íslands – A3 lánshæfiseinkunn er óbreytt með jákvæðum horfum
Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody´s Investors Service birti í dag uppfært álit í tengslum við lánshæfi ríkissjóðs. Álitið felur ekki í sér endurskoðun á lánshæfiseinkunn ríkissjóðs, sem er áfram A3 með ...
-
Rit og skýrslur
Fyrirkomulag vinnutíma: Kortlagning á fyrirkomulagi vinnustíma og áhrifum þess í evrópsku samhengi
Fyrirkomulag vinnutíma: Kortlagning á fyrirkomulagi vinnutíma og áhrifum þess í evrópsku samhengi. Skýrsla Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 13.-19.maí 2019
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 13. - 19. maí 2019 Mánudagur 13. maí Kl. 13:00 Þingflokksfundur. Kl. 16:00 Fyrirspurnartími á Alþingi. Kl. 18:00 Framsöguræður á Alþingi. Þriðjudagur 14...
-
Frétt
/S&P staðfestir A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs
Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands með stöðugum horfum. S&P reiknar með neikvæðum hagvexti á yfirstandandi ári vegna samdrá...
-
Frétt
/Loftslagsaðgerðir á Norðurlöndum gætu verið enn áhrifaríkari
Í nýju riti Norrænu ráðherranefndarinnar Climate Policies in the Nordics kemur fram fjöldi ábendinga um hvernig Norðurlöndin geti með hagkvæmustum hætti stuðlað að sem mestum samdrætti í losun gróðurh...
-
Frétt
/Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 2/2019
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: 1. Gisting og fæð...
-
Frétt
/Samkomulag undirritað um Kjaratölfræðinefnd
Áreiðanlegar upplýsingar um laun og efnahag sem nýtast við undirbúning kjarasamninga Samkomulag um hlutverk og umgjörð Kjaratölfræðinefndar var undirritað á 15. samráðsfundi stjórnvalda og aði...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN