Leitarniðurstöður
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. júní 2014
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Fjármála- og efnahagsráðherra 1) Staða ríkisútgjalda janúar - mars 2014 2) Útgjaldarammar ráðuneyta 2015 ...
-
Fundargerðir
9. fundur stjórnarskrárnefndar
06. júní 2014 Fundargerðir stjórnarskrárnefndar 2013-2017 9. fundur stjórnarskrárnefndar Dagskrá Fundargerð síðasta fundar Útgáfa áfangaskýrslu (1) Önnur mál Fundargerð 9. fundur – haldinn föstudagin...
-
Fundargerðir
9. fundur stjórnarskrárnefndar
Dagskrá Fundargerð síðasta fundar Útgáfa áfangaskýrslu (1) Önnur mál Fundargerð 9. fundur – haldinn föstudaginn 23. maí 2014, kl. 9.15, í Þjóðmenningarhúsinu, stofu Jóns Sigurðsson...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2014/06/06/9.-nbspfundur-stjornarskrarnefndar/
-
Fundargerðir
8. fundur stjórnarskrárnefndar
04. júní 2014 Fundargerðir stjórnarskrárnefndar 2013-2017 8. fundur stjórnarskrárnefndar Dagskrá Fundargerð síðasta fundar Umhverfisvernd Embætti forseta Íslands Kosningar og kjördæmaskipan Þing og r...
-
Fundargerðir
Áttundi fundur Samráðsvettvangs um aukna hagsæld á Íslandi
Áttundi fundur Samráðsvettvangsins var haldinn miðvikudaginn 4. júní 2014. Á honum var rætt um þjóðhagsrammann og framvindu á vinnumarkaði. Glærur frá fundinum
-
Fundargerðir
8. fundur stjórnarskrárnefndar
Dagskrá Fundargerð síðasta fundar Umhverfisvernd Embætti forseta Íslands Kosningar og kjördæmaskipan Þing og ríkisstjórn Önnur mál Fundargerð 8. fundur – haldinn föstudaginn 25. apríl...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2014/06/04/8.-nbspfundur-stjornarskrarnefndar/
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. júní 2014
3. júní 2014 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 3. júní 2014 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 1) Einföldun starfsumhverfis og regluverks á sviði ferðaþjónustu 2) Vi...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. júní 2014
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Iðnaðar- og viðskiptaráðherra 1) Einföldun starfsumhverfis og regluverks á sviði ferðaþjónustu 2) Vin...
-
Frétt
/Stjórnarráð Íslands undirritar Jafnréttissáttmála UN Women
Stjórnarráð Íslands undirritaði í dag yfirlýsingu um að fylgja Jafnréttissáttmála stofnunar Sameinuðu þjóðanna (SÞ) um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna (UN Women). Þetta er í fyrsta sinn sem öll r...
-
Frétt
/Norrænir leiðtogar funda í Hofi á Akureyri
Fundi forsætisráðherra Norðurlandanna og formanna landsstjórna Grænlands, Færeyja og Álandseyja lauk nú um hádegisbilið. Fundinn sátu einnig framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar og forseti No...
-
Frétt
/Forsætisráðherrar Norðurlandanna funda á Mývatni
Fundi forsætisráðherra Norðurlandanna á Hótel Reynihlíð við Mývatn lauk nú síðdegis. Á fundinum greindi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra frá helstu áherslum Íslands í Norrænu ráðherranefn...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. maí 2014
23. maí 2014 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 23. maí 2014 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 1) Heimilin í forgang - Vinnu við þingsályktun um skuldavanda heimilan...
-
Frétt
/Neyðaraðstoð til Serbíu og Bosníu-Hersegóvínu
Á fundi sínum í dag ákvað ríkisstjórn Íslands að veita 5 milljónum króna í neyðaraðstoð vegna flóðanna í Serbíu og Bosníu-Hersegóvínu til viðbótar þeim 3 milljónum króna sem utanríkisráðherra hefur þe...
-
Frétt
/Heimilin í forgang - Vinnu við þingsályktun um skuldavanda heimilanna lokið
Í lok júní 2013 samþykkti Alþingi þingsályktun um aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi. Nú tæpu ári síðar er búið að samþykkja lög eða koma málum í farveg í tengslum við öll verkefni þingsályk...
-
Frétt
/Fjölmörg mál afgreidd á ársafmæli ríkisstjórnarinnar
Ríkisstjórnin fagnaði ársafmæli sínu í dag. Í tilefni þess var fundurinn haldinn í Ráðherrabústaðnum. Fjölmörg mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar. Forsætisráðherra lagði fram minnisblað um a...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. maí 2014
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Heimilin í forgang - Vinnu við þingsályktun um skuldavanda heimilanna lokið 2) Varðve...
-
Ræður og greinar
Opnun nýsköpunartorgs Samtaka iðnaðarins
Kæru vinir Kærar þakkir fyrir að bjóða mér að ávarpa ykkur hér í dag og opna nýsköpunartorgið. Það er fallegur dagur. Þó að sólin skíni ekki í augnablikinu þá er vorið með sinni auknu birtu og gróand...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2014/05/23/Opnun-nyskopunartorgs-Samtaka-idnadarins/
-
Frétt
/Fundir forsætisráðherra Norðurlandanna við Mývatn og á Akureyri
Fundur forsætisráðherra Norðurlandanna verður haldinn við Mývatn 26. maí nk. í boði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Á fundinum verða norræn málefni, þ.á.m. formennska Íslands í Norræ...
-
Rit og skýrslur
Framlög til vísinda og nýsköpunar efld verulega
Á fundi Vísinda- og tækniráðs, sem haldinn var í dag, var samþykkt aðgerðaáætlun sem ætlað er að styðja við og efla samkeppnishæfni atvinnulífsins og gagnsæja nýtingu opinbers fjár. Í kjölfarið v...
-
Ræður og greinar
Ávarp forsætisráðherra – Stefna og aðgerðaáætlun Vísinda- og tækniráðs
Vísindin efla alla dáð, orkuna styrkja, viljann hvessa, vonina glæða, hugann hressa, farsældum vefja lýð og láð; tífaldar þakkir því ber færa þeim sem að guðdómseldinn sk...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN