Leitarniðurstöður
-
Ríkisstjórnarfundir
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 6. mars 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 6. mars 2009 Iðnaðarráðherra Frumvarp: Endurgreiðslur til kvikmyndagerðar, hækkun endurgreiðsluhlutfalls í 20% Ráðstafanir í atvinnumálum (V...
-
Frétt
/Norrænir styrkir til fræðimanna og ungra íslenskra námsmanna
Samstarfsráðherrar Norðurlanda samþykktu á fundi sínum í Kaupmannahöfn í dag að veita jafnvirði 14,4 milljóna danskra króna til að aðstoða Íslendinga í fjármálakreppunni. Meginmarkmiðið er aðstoða fræ...
-
Frétt
/Allt að 4 þúsund ársverk í atvinnusköpun
Ríkisstjórnin fjallaði á ríkisstjórnarfundi sínum í morgun um tillögur Stýrihóps ríkisstjórnarinnar um aðgerðir í atvinnumálum til þess að sporna gegn atvinnuleysi. Samþykkt var að vinna að framgangi ...
-
Frétt
/Embætti seðlabankastjóra og aðstoðarseðlabankastjóra auglýst laust til umsóknar.
Forsætisráðherra hefur, í samræmi við ný lög um Seðlabanka Íslands, auglýst embætti seðlabankastjóra og aðstoðarseðlabankastjóra laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 31. mars nk. og skal umsóknum...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
03. mars 2009 Forsætisráðuneytið Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2009-2013 Norðurlönd hafna haftastefnu og vilja mæta kreppunni með grænum hagvexti Fárviðri hefur geisað á fjármálamörkuðum í...
-
Ríkisstjórnarfundir
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 3. mars 2009
3. mars 2009 Forsætisráðuneytið Dagskrá ríkisstjórnarfundar 3. mars 2009 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 3. mars 2009 Forsætisráðherra Ráðning alþjóðlegra fjármálaráðgjafa fyrir rí...
-
Frétt
/Vel heppnað hnattvæðingarþing að baki
Norðurlönd eiga alla möguleika á því að ná forystu í heiminum á sviði sjálfbærrar orkunýtingar. Sameiginleg árhersla á umhverfistækni og sjálfbæra orku veitir einnig mikla möguleika á hagvexti. Þetta ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 3. mars 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 3. mars 2009 Forsætisráðherra Ráðning alþjóðlegra fjármálaráðgjafa fyrir ríkið í tengslum við endanlegt uppgjör á milli nýju og gömlu bankanna Fjármá...
-
Ræður og greinar
Norðurlönd hafna haftastefnu og vilja mæta kreppunni með grænum hagvexti
Fárviðri hefur geisað á fjármálamörkuðum í haust og vetur. Afleiðingar þess sjáum við ekki síst á vinnumarkaði, í afkomu fyrirtækja og daglegu lífi fólks. Vandamál og verkefni norrænu ríkjanna við þes...
-
Frétt
/Forsætisráðherra skipar Dr. Anne Sibert og Dr. Gylfa Zoega í peningastefnunefnd Seðlabankans
Forsætisráðherra hefur í dag skipað tvo fulltrúa í peningastefnunefnd samkvæmt nýju ákvæði í lögum nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands, með síðari breytingum. Þau eru Anne Sibert, Dr. í hagfræði og pró...
-
Frétt
/Erlendir samningamenn ráðnir til að verja hagsmuni ríkissjóðs
Ríkisstjórn Íslands afréð á fundi sínum í dag, 3. febrúar, að tillögu forsætisráðherra, að ganga til samninga við hið alþjóðlega ráðgjafafyrirtæki Hawkpoint um að vinna að samningagerð milli gömlu og ...
-
Frétt
/Frumvörp og þingsályktanir afgreidd úr ríkisstjórn til 27. febrúar 2009
Frá 1. til 27. febrúar 2009 hefur ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri-grænna afgreitt úr ríkisstjórn 30 frumvörp og þingsályktunartillögur til alþingis. Þar af snerta tíu þeirra breytingar á stjórnker...
-
Ríkisstjórnarfundir
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 27. febrúar 2009
27. febrúar 2009 Forsætisráðuneytið Dagskrá ríkisstjórnarfundar 27. febrúar 2009 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Setning seðlabankastjóra og aðstoðarbankast...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin afgreiddi 6 frumvörp til laga á fundi sínum í dag.
Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hefur þar með samþykkt að leggja 29 mál fyrir Alþingi, þar af 26 lagafrumvörp sem gera ráð fyrir breytingum á 42 lögum. Ríkisstjórnin samþykkti frumvarp dóms og kir...
-
Ríkisstjórnarfundir
Dagskrá ríkisstjórnarfundar 27. febrúar 2009
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Setning seðlabankastjóra og aðstoðarbankastjóra til bráðabirgða Iðnaðarráðherra 1) Frumvarp til laga um heimild til samninga ...
-
Frétt
/Seðlabankastjóri og aðstoðarseðlabankastjóri settir í embætti.
Forsætisráðherra hefur í dag í samræmi við ákvæði II til bráðabirgða með lögum um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands sett Svein Harald Öygard, tímabundið í embætti seðlabankastjóra og Arnór Sighv...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
26. febrúar 2009 Forsætisráðuneytið Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2009-2013 Opnunarræða Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra Hnattvæðingarþingið við Bláa lónið 26. februar 2009 Háttvirt...
-
Frétt
/Boðað er til blaðamannafundar með forsætisráðherrum Íslands, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands og framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar í Lækningalindinni í Bláa lóninu fimmtudaginn 26. febrúar kl. 15.30
Anders Fogh Rasmussen, Fredrik Reinfeldt, Jens Stoltenberg og Matti Vanhanen komu til landsins í morgun til að sitja norrænt hnattvæðingarþing ásamt á annað hundruð boðsgestum hvaðanæva að á Norðurlön...
-
Ræður og greinar
Opnunarræða Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra Hnattvæðingarþingið við Bláa lónið 26. februar 2009
Háttvirtu starfsbræður, ráðherrar, fyrirlesarar og aðrir gestir. Eitt af mikilvægustu hlutverkum okkar stjórnmálamanna eru samskipti og samráð við almenning, sérfræðinga, fulltrúa atvinnulífsins og f...
-
Frétt
/Seðlabankafrumvarpið samþykkt
Frumvarp ríkisstjórnarinnar um Seðlabanka Íslands hefur verið samþykkt sem lög frá Alþingi. Grundvallarbreytingar verða á stjórnskipulagi bankans, bankastjórum er fækkað og til starfa tekur peningaste...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN