Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Forsætisráðherra fundaði með forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fund með Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, í Washington D.C. Á fundi Katrínar og Pelosi, sem fór fram á skrifstofu þingforsetans í...
-
Frétt
/Forsætisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í dag viðstödd opnun allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York. Á þinginu verður fjallað um stórar áskoranir sem heimurinn stendur frammi fyrir að lok...
-
Frétt
/Teitur Björn Einarsson ráðinn aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar
Teitur Björn Einarsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar. Mun hann m.a. sinna verkefnum á sviði sjálfbærni og þjóðaröryggismála auk þess að vinna að samhæfingu mála ásamt öðrum aðsto...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. september 2022
16. september 2022 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 16. september 2022 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Frumvarp til laga um Vísinda- og nýsköpunarráð 30 ára afmæ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. september 2022
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Frumvarp til laga um Vísinda- og nýsköpunarráð Forsætisráðherra/ menningar- og viðskiptaráðherra 30 ára afmæli Stórsv...
-
Frétt
/Stefnuræða forsætisráðherra og þingmálaskrá
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti á Alþingi í kvöld stefnuræðu sína fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Þá hefur þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir 153. löggjafarþing verið birt á vef Stjórnar...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
14. september 2022 Forsætisráðuneytið Katrín Jakobsdóttir Stefnuræða Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á 153. löggjafarþingi, flutt á Alþingi 14. september 2022 Kæru landsmenn Ég átti því láni a...
-
Ræður og greinar
Stefnuræða Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á 153. löggjafarþingi, flutt á Alþingi 14. september 2022
Kæru landsmenn Ég átti því láni að fagna að skrifa ásamt umhverfisráðherra undir stjórnar- og verndaráætlun fyrir Geysissvæðið nú á mánudaginn. Himinninn var heiðríkur, Strokkur gaus og almenn gleði o...
-
Annað
Dagskrá forsætisráðherra 5. - 11. september 2022
Mánudagur 5. september Kl. 12.00 Forsætisráðherra hittir hóp gesta frá Belarús, Rússlandi og Úkraínu ásamt forsætisnefnd Norðurlandaráðs og fulltrúum Eystrasaltsríkjanna. Kl. 13.15 Fundur með Be...
-
Frétt
/Upplýsingastefna stjórnvalda til umsagnar í Samráðsgátt
Forsætisráðuneytið hefur birt drög að upplýsingastefnu stjórnvalda í Samráðsgátt. Frestur til umsagna er til 9. október nk. Upplýsingastefnu stjórnvalda er ætlað að endurspegla gildi opinnar og vandað...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. september 2022
13. september 2022 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 13. september 2022 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: a 1)Mál sem Alþingi hefur vísað til ríkisstjórnar á 152. l...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. september 2022
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1)Mál sem Alþingi hefur vísað til ríkisstjórnar á 152. löggjafarþingi 2)Minnisatriði til ráðherra um setningu Alþingis þriðj...
-
Frétt
/Stjórnunar- og verndaráætlun Geysissvæðisins staðfest
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra tóku þátt í athöfn við Geysi í dag, þar sem umhverfis-, orku- og loftslagráðherra staðfes...
-
Annað
Dagskrá forsætisráðherra 29. ágúst - 4. september 2022
Mánudagur 29. ágúst Kl. 10.00 Fundur með stjórn Sjúkraliðafélags Íslands Kl. 11.00 Fundur með utanríkismálanefnd Alþingis Kl. 13.00 Opnun á málþingi Sagnfræðistofnunar HÍ um komu Sir Josep...
-
Annað
Dagskrá forsætisráðherra 22. - 28. ágúst 2022
Mánudagur 22. ágúst Kl. 09.00 Fundur með Orra Páli Jóhannssyni Kl. 13.00 Þingflokksfundur Kl. 15.00 Fundur með framkvæmdastjóra Samtakanna 78 – Daníel E. Arnarssyni Kl. 16.00 Innanhúsfundir Þr...
-
Annað
Dagskrá forsætisráðherra 15. - 21. ágúst 2022
Mánudagur 15. ágúst Fundir með norrænum forsætisráðherrum í Osló Þriðjudagur 16. ágúst Vinnudagar þingflokks VG í Aratungu Miðvikudagur 17. ágúst Vinnudagar þingflokks VG í Aratungu Heimsókn til sve...
-
Annað
Dagskrá forsætisráðherra 8. - 14. ágúst 2022
Mánudagur 8. ágúst Kl. 10.00 Fundur um Sigurhæðir með Hildi Jónsdóttur Kl. 11.00 Þingflokksfundur Kl. 13.00 Fundur með formanni kærunefndar jafnréttismála, Kristínu Benediktsdóttur Kl. 13.30 Fundur me...
-
Annað
Dagskrá forsætisráðherra 1. - 7. ágúst 2022
Mánudagur 1. ágúst Frídagur verslunarmanna Þriðjudagur 2. ágúst Kl. 11.00 Langur þingflokksfundur Miðvikudagur 3. ágúst Kl. 11.00 Fundur forsætisráðherra með Friðriki Jónssyni formanni BHM Kl. 12.00...
-
Annað
Dagskrá forsætisráðherra 25. - 31. júlí 2022
Mánudagur 25. júlí Kl. 11.00 Þingflokksfundur Kl. 13.00 Innanhúsfundir Þriðjudagur 26. júlí Sumarfrí Miðvikudagur 27. júlí Sumarfrí Fimmtudagur 28. júlí Sumarfrí Föstudagur 29. júlí Sumarfrí &nbs...
-
Annað
Dagskrá forsætisráðherra 18. - 24. júlí 2022
Mánudagur 18. júlí Sumarfrí Þriðjudagur 19. júlí Sumarfrí Miðvikudagur 20. júlí Sumarfrí Fimmtudagur 21. júlí Sumarfrí Föstudagur 22. júlí Sumarfrí
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN