Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samstarf um stofnun og rekstur Bergsins Headspace - lágþröskuldaþjónustu fyrir ungt fólk
Á grundvelli tillagna frá stýrihópi stjórnarráðsins í málefnum barna hafa félags- og barnamálaráðherra, heilbrigðisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, dómsmálaráðherra og samgöngu- og sveitars...
-
Frétt
/Sameiginlegt norrænt útboð á lyfjum: Birting útboðsgagna
Undirbúningi að fyrsta sameiginlega norræna lyfjaútboðinu er lokið og útboðsgögn hafa nú verið birt. Vonir standa til að samvinnan geti meðal annars aukið afhendingaröryggi lyfja sem skortur hefur ver...
-
Frétt
/Viðbrögð stjórnvalda vegna gjaldþrots WOW air
Aukið fjármagn til Vinnumálastofnunar og heilbrigðisstofnana Viðbragðsáætlanir stofnana virkjaðar Úrræði fyrir námsmenn sem misst hafa vinnuna Nám og námsaðstaða efld Ráðherrar f...
-
Frétt
/Samningur um göngudeildarþjónustu SÁÁ
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra staðfesti nýlega samning milli Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ; sjúkrastofnunar um áfengis- og vímuefnameðferð, sem fjallar um þjónustu á göngudeildum SÁÁ í Re...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra fjallaði um norræna baráttu gegn sýklalyfjaónæmi
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra gerði grein fyrir vinnu Norrænu ráðherranefndarinnar gegn auknu sýklalyfjaónæmi á þingi Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn í dag. Norðurlandaþjóðirnar...
-
Frétt
/Tækjakostur heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni efldur
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið skiptingu rúmlega 420 milljóna króna af fjárlögum sem varið verður til að efla tækjakost heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni þar sem endurnýjunarþörf er orðin brýn. ...
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 1. - 6. apríl
Mánudagur 1. apríl Veik Þriðjudagur 2. apríl Kl. 08:15 – Fundur með forstjóra Landspítalans Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur Kl. 11:30 – Starfsviðtal vegna skipunar skrifstofustjóra Kl. 13:30 – Starfs...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 08. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Styttum biðlista Mynd: Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir ...
-
Ræður og greinar
Styttum biðlista
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Í fjárlögum þessa árs kemur fram að 840 milljónum verði ráðstafað á árinu til að stytta bið sjúklinga eftir mikilvægum aðgerðum. Um er að ræða liðski...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/04/08/Styttum-bidlista/
-
Frétt
/Aukin heilbrigðisþjónusta við fanga
Fjárframlög til heilbrigðisþjónustu við fanga eru aukin og aðgengi að þjónustunni bætt með meiri viðveru heilbrigðisstarfsfólks samkvæmt nýgerðum samningi Sjúkratrygginga Íslands og Heilsugæslu höfuðb...
-
Frétt
/Forgangsröðun til að stytta bið sjúklinga eftir tilteknum aðgerðum
Liðskiptaaðgerðir, augasteinsaðgerðir, tilteknar kvenlíffæraaðgerðir og brennsluaðgerðir vegna gáttatifs verða í forgangi við ráðstöfun 840 milljóna króna sem ætlaðar eru til að stytta bið sjúklinga e...
-
Frétt
/Runólfur Birgir Leifsson skipaður skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Runólf Birgi Leifsson skrifstofustjóra yfir skrifstofu hagmála og fjárlaga í heilbrigðisráðuneytinu. Ákvörðun ráðherra er í samræmi við...
-
Frétt
/Tilraunaverkefni um bætt aðgengi að þjónustu sérgreinalækna á landsbyggðinni
Íbúum í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Austurlands hefur verið tryggt aðgengi að þjónustu bæklunarlækna og þvagfæraskurðlækna með samningum stofnunarinnar við Sjúkrahúsið á Akureyri og Landspítalann. Hei...
-
Frétt
/Vilborg Þ. Hauksdóttir sett í tímabundna stöðu ráðuneytisstjóra
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett Vilborgu Þ. Hauksdóttur til að gegna stöðu ráðuneytisstjóra tímabundið frá 1. apríl til loka maí, eða þar til Ásta Valdimarsdóttir tekur við embætt...
-
Frétt
/Heilbrigðisþjónusta á Suðurnesjum efld vegna aukins atvinnuleysis
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fær aukna fjármuni til að efla ýmsa þætti í þjónustu sinni og laga hana að breyttum þörfum og aðstæðum íbúa vegna stóraukins atvinnuleysis á svæðinu. Ríkisstjórnin samþy...
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra 25. mars til 29. mars 2019
Úr dagbók Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra Mánudagur 25. mars Kl. 09:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Viðtal- RÚV Kl. 12:00 – Hádegisfundur með fors...
-
Frétt
/Óskar Reykdalsson skipaður forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Óskar Reykdalsson forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til fimm ára. Óskar er sérfræðingur í heimilislækningum og hefur lokið me...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 29. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Bætt geðheilbrigðisþjónusta við fanga Mynd: Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Sv...
-
Ræður og greinar
Bætt geðheilbrigðisþjónusta við fanga
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Í lögum um fullnustu refsinga er föngum tryggður réttur til heilbrigðisþjónustu og eiga þeir að njóta samskonar þjónustu og allir aðrir. Á því hefur ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/03/29/Baett-gedheilbrigdisthjonusta-vid-fanga/
-
Frétt
/Norrænt samstarf til bjargar slösuðum í kjölfar stórbruna
Norðurlandaþjóðirnar hafa skipulagt formlegt samstarf sín á milli með viðbragðsáætlun sem unnt er að virkja ef margir slasast af völdum bruna. Samstarfið getur skipt sköpum við björgun mannslífa ef ma...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN