Leitarniðurstöður
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 25. febrúar - 1. mars 2019
Úr dagbók Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra Mánudagur 25. febrúar Kl. 08:15 – Fundur með forstjóra Lyfjastofnunar Kl. 09:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:15 – Vi...
-
Frétt
/Norrænt samstarf: Mikilvæg ráðstefna um geðheilbrigði barna 28. mars
Geðrækt, forvarnir og snemmtæk íhlutun er viðfangsefni stórrar norrænnar ráðstefnu um geðheilbrigði barna í Reykjavík 28. mars. Ráðstefnan er haldin að frumkvæði Íslands sem leiðir samstarf á vettvang...
-
Frétt
/Skoðunarhandbók um markaðseftirlit með lækningatækjum gefin út í fyrsta sinn
Skoðunarhandbókin er ætluð sem leiðarvísir fyrir eftirlitsmenn sem sinna markaðseftirliti með lækningatækjum, en hún gefur einnig þeim sem eftirlitið tekur til kost á að glöggva sig á vinnulagi og við...
-
Frétt
/Áherslur í heilbrigðismálum og tiltekin forgangsverkefni
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur á grunni heilbrigðisstefnu til ársins 2030 ákveðið að setja nú þegar tiltekin verkefni í forgang þar sem þörf fyrir skýrar ákvarðanir og markvissar aðg...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 01. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Áherslur í heilbrigðismálum Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdót...
-
Ræður og greinar
Áherslur í heilbrigðismálum
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Heilbrigðismál snerta okkur öll og eru flestum hugleikin. Það er nauðsynlegt að framtíðarsýn og stefna stjórnvalda í jafn umfangsmiklum og mikilvæg...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/03/01/Aherslur-i-heilbrigdismalum/
-
Frétt
/Gildistaka laga um rafrettur 1. mars 2019
Ný lög um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur öðlast gildi á morgun, 1. mars. Í lögunum er kveðið á um innflutning, markaðssetningu, notkun og öryggi þessa varnings og ráðstafanir til að sporna vi...
-
Frétt
/Stuðningsteymi á Landspítala fyrir langveik börn í burðarliðnum
Landspítalinn auglýsir á næstunni eftir fagfólki til starfa í nýju ráðgjafar- og stuðningsteymi fyrir langveik börn og fjölskyldur þeirra. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ákvað á síðasta ári...
-
Frétt
/Vegna ákvörðunar SÁÁ um tímabundna lokun göngudeildarþjónustu á Akureyri
Samningviðræður standa yfir milli Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um rekstur göngudeildarþjónustu á Akureyri. Fjárframlag af hálfu ríkisins til starfseminnar er tryggt í fjárlögum þessa árs. Það kemur ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 28. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Opening the Gender Blinds - opnunarávarp heilbrigðisráðherra á málþingi um kynjaða heildarsýn á áföll og fí...
-
Ræður og greinar
Opening the Gender Blinds - opnunarávarp heilbrigðisráðherra á málþingi um kynjaða heildarsýn á áföll og fíkn
Ávarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra á málþingi Rótarinnar, Rannsóknastofu í jafnréttisfræðum, Alþjóðajafnréttisskólanum og Jafnréttisstofu þar sem fjallað var um kynjaða heildarsýn á áfö...
-
Frétt
/Heilbrigðisþjónusta: Málsmeðferð í kvörtunarmálum verði einfölduð
Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra sem hefur að markmiði að einfalda og skýra málsmeðferð innan Embættis landlæknis í kvörtunarmálum hefur verið birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagna...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra í heilbrigðisráðuneytinu
Fimmtán umsækjendur eru um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu hagmála og fjárlaga í heilbrigðisráðuneytinu sem auglýst var laust til umsóknar 8. febrúar síðastliðinn. Heilbrigðisráðherra mun skipa ...
-
Frétt
/Markús Ingólfur Eiríksson verður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Markús Ingólf Eiríksson forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja að undangengnu mati lögskipaðrar nefndar sem metur hæfni umsækjenda u...
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 18. - 22. febrúar 2019
Úr dagbók Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra Mánudagur 18. febrúar Kl. 08:15 – Fundur með forstjóra Landspítala Kl. 09:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 12:00 ...
-
Frétt
/Starfsáætlun Embættis landlæknis til ársins 2020
Athygli er vakin á starfsáætlun Embættis landlæknis til ársins 2020 sem birt hefur verið á vef embættisins. Í starfsáætluninni kemur fram hverjar verða helstu áherslur í störfum embættisins og hvaða a...
-
Frétt
/Drög að frumvarpi varðandi neyslurými til umsagnar
Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni hefur verið birt til umsagnar. Markmiðið með frumvarpinu er að veita heimild til að stofna og reka neyslurými að uppfy...
-
Frétt
/Drög að frumvarpi til nýrra lyfjalaga birt til umsagnar
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til nýrra lyfjalaga. Umsagnarfrestur er til 3. mars næstkomandi. Gildandi lyfjalög eru frá árinu 1994. Frá þeim tíma ve...
-
Frétt
/Úthlutun 630 milljóna króna til að efla geðheilbrigðisþjónustu á landvísu
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra tilkynnti í dag hvernig 630 milljónum króna af fjárlögum ársins verður ráðstafað til að efla geðheilbrigðisþjónustu á landsvísu. Fénu verður varið til að fjöl...
-
Frétt
/Faglegt álit um blóðgjafir samkynhneigðra karlmanna
Ráðgjafanefnd um fagleg málefni blóðbankaþjónustu hefur skilað heilbrigðisráðherra faglegu áliti sínu um það hvort slaka beri á reglum sem gilda hér á landi um blóðgjafir samkynhneigðra karlmanna. Hei...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN