Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Stefnt að því að stytta bið eftir skurðaðgerðum í kjölfar verkfalla
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar í dag áætlun um átak til að stytta biðlista eftir tilteknum skurðaðgerðum. Ríkisstjórnin hefur falið heilbrigðisráðherra í samvi...
-
Frétt
/Heilbrigðisáðherra afhent skýrsla um byggingu Landspítala við Hringbraut
Nýr Landspítali (NLSH) hefur afhent heilbrigðisráðherra skýrslu sem fyrirtækið KPMG vann og felur í sér rýni á fyrirliggjandi gögnum um hagkvæmni þess að byggja nýjar sjúkrahúsbyggingar við Hringbraut...
-
Rit og skýrslur
Nýtt greiðsluþátttökukerfi - lokaskýrsla
28.08.2015 Heilbrigðisráðuneytið Nýtt greiðsluþátttökukerfi - lokaskýrsla Nýtt greiðsluþátttökukerfi - lokaskýrsla Efnisorð Heilbrigðismál Líf og heilsa Síðast uppfært: 8.9.2017 1
-
-
Frétt
/Reglur um endurgreiðslur vegna tannlækninga rýmkaðar
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur samþykkt breytingu á reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra við tannlækningar nr. 451/2013 sem heimilar Sjúkratryggingum Íslan...
-
Frétt
/Jáeindaskanni: Rannsóknir gætu orðið allt að 2.000 á ári
Sjúklingum sem sendir eru frá Íslandi til rannsókna í jáeindaskanna Rigshospitalet í Kaupmannahöfn samkvæmt samningi við Sjúkratryggingar Íslands fjölgar ár frá ári. Notagildi jáeindaskanna og þar með...
-
Frétt
/Skýrari skilyrði um starfs- og sérfræðinám lækna
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað mats- og hæfisnefnd um starfsnám til að öðlast almennt lækningaleyfi og um sérnám í læknisfræði í samræmi við nýja reglugerð þessa efnis. Reglu...
-
Frétt
/Stórgjöf Íslenskrar erfðagreiningar: Kaup og uppsetning á jáeindaskanna
Íslensk erfðagreining skuldbindur sig til að færa þjóðinni að gjöf allt að 5,5 milljónir Bandaríkjadala til þess að standa straum af kostnaði við að kaupa og setja upp jáeindaskanna. Heilbrigðisráðher...
-
Frétt
/Drög að lyfjastefnu til umsagnar
Óskað er eftir umsögnum um drög 2 að lyfjastefnu til ársins 2020 sem hér eru birt á vef velferðarráðuneytisins. Stefnumótunin er hluti af vinnu sem fram hefur farið í nefnd sem Kristján Þór Júlíusson ...
-
Frétt
/Drög að þingsályktunartillögu um geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlun
Á vorþingi 2014 var samþykkt þingsályktun þar sem heilbrigðisráðherra var falið í samvinnu við félags- og húsnæðismálaráðherra að móta geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlun til fjögurra ára og leggja ...
-
Frétt
/Ánægja og vinátta í keppninni
Þessa dagana, 25. júlí - 3. ágúst, fara fram Alþjóðasumarleikar Special Olympics í Los Angeles, en þeir eru haldnir fjórða hvert ár. Félags- og húsnæðismálaráðherra, Eygló Harðardóttir, er heiðursgest...
-
Frétt
/Ný heilsugæslustöð rís í Mývatnssveit
Í dag var tekin fyrsta skóflustungan að nýrri heilsugæslustöð í Mývatnssveit sem áætlað er að taka í notkun í febrúar á næsta ári. Núverandi heilsugæsla er rekin í gömlu íbúðarhúsi sem hentar illa sta...
-
Frétt
/Aukið samstarf Landspítala og Krabbameinsfélags Íslands um þjónustu við konur með brjóstakrabbamein
Landspítali og Krabbameinsfélag Íslands hafa gert með sér samning sem felur í sér aukið samstarf þeirra á milli á sviði hefðbundinnar krabbameinsleitar í brjóstum og sérhæfðrar þjónustu við konur með ...
-
Frétt
/Hagstæð tilboð í hönnun nýs meðferðarkjarna Landspítala
Tilboð í fullnaðarhönnun meðferðarkjarna vegna nýbygginga við Landspítala voru opnuð í dag. Lægsta tilboðið átti Corpus 3 sem bauð tæpa 1,4 milljarða króna. Það er um 51% af áætluðum kostnaði sem hljó...
-
Frétt
/Ný reglugerð um gæði og öryggi sjúkraskráa
Tekið hefur gildi ný reglugerð um sjúkraskrár sem kveður á um færslu sjúkraskrárupplýsinga og örugga meðferð þeirra, svo sem varðveislu og aðgang að þeim. Reglugerðin markar tímamót, því þar með verðu...
-
Frétt
/Andstaða við bólusetningar er dauðans alvara
Andstaða ákveðinna hópa við bólusetningu barna er verulegt vandamál sem verður að berjast gegn með fræðslu til foreldra og vandaðri upplýsingagjöf um mikilvægi bólusetningar. Zsuzsanna Jakab, framkvæm...
-
Frétt
/Jafnréttissjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Jafnréttissjóði árið 2015. Í samræmi við hlutverk sjóðsins verða veittir styrkir til rannsókna sem tengjast jafnréttismálum. Gert er ráð fyrir að sjóðurinn hafi...
-
Annað
Styrkur til úttekta í aðgengismálum fatlaðs fólks
Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks gerir ráð fyrir úttektum á aðgengi að opinberum byggingum, umferðarmannvirkjum og öðrum stöðum sem almenningur hefur aðgang að. Sveitarfélög bera ábyrgð á út...
-
Frétt
/Samvinnuhópur vegna öryggisvistunar einstaklinga
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað samvinnuhóp sem tryggja á að þjónusta og skipulag skipulag samstarfs ríkis og sveitarfélaga vegna einstaklinga sem þurfa á öryggisvist...
-
Frétt
/Skýrsla Ríkisendurskoðunar um starfsendurhæfingu
Móta þarf stefnu um málefni fólks með skerta starfsgetu og setja reglur um eftirlit með kaupum VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs á þjónustu. Ríkisendurskoðun ítrekar þessar ábendingar til velferðarráðun...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN