Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Norræn ráðstefna um samþættingu heimaþjónustu
ADDRESS by Anna Lilja Gunnarsdóttir, Permanent Secretary, on behalf of the Minister of Health Dear guests. First of all, I bring you the greetings of Kristján Þór Júlíusson, the Minister of ...
-
Frétt
/Frumvarp um sameiningu þjónustustofnana
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, kynnti fyrir ríkisstjórn í dag lagafrumvarp um sérhæfða þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu. Frumvarpið felur í sér sameiningu þ...
-
Frétt
/Um skipulag félagsþjónustu og barnaverndarmála vegna yfirlýsingar starfsfólks Barnaverndarstofu
Eftirfarandi eru viðbrögð félags- og húsnæðismálaráðherra um skipulag félagsþjónustu og barnaverndarmála vegna yfirlýsingar starfsfólks Barnaverndarstofu: Barnaverndarstofa bregst hart við í yfirlýs...
-
Frétt
/Ólíkar aðstæður karla og kvenna á hjúkrunarheimilum
Margvíslegur munur er á högum og aðstæðum karla og kvenna á hjúkrunarheimilum, hvort sem í hlut eiga íbúar eða starfsfólk. Fjárhagslega bera konur að jafnaði minna úr býtum, hvort sem litið er til lau...
-
Frétt
/Norræn ráðstefna um geðheilsu barna og unglinga
Norræn ráðstefna um eflingu geðheilbrigðis og forvarnir gegn geðrænum vanda meðal barna og unglinga verður haldin miðvikudaginn 8. október 2014 á Nauthól í Reykjavík. Ráðstefnan ber heitið „Geðheilsa ...
-
Frétt
/Ráðstefna um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu 3. október
Velferðarráðuneytið stendur fyrir norrænni ráðstefnu um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu á Nauthól 3. október undir yfirskrifinni; Ný hugsun og þróun heimaþjónustu í hinum vestræna heimi. Be...
-
Frétt
/Sameining heilbrigðisstofnana tók gildi í dag
Formleg sameining heilbrigðisstofnana á Norðurlandi, Suðurlandi og Vestfjörðum tók gildi í dag 1. október. Yfirstjórnum heilbrigðisstofnana fækkar um átta og aðeins ein heilbrigðisstofnun starfar í hv...
-
Frétt
/Embætti landlæknis auglýst laust til umsóknar
Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti landlæknis. Um embætti landlæknis fer samkvæmt lögum nr. 41/2007, um landlækni og lýðheilsu, lögum nr. 40/2007, um heilbrigðisþjónustu, og ...
-
Ræður og greinar
Aðalfundur Læknafélags Íslands
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Sælir læknar og takk fyrir að bjóða mér til ykkar á aðalfund. Það er líf og fjör í umræðum um heilbrigðismál landsmanna þessa dagana. Það e...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2014/09/25/Adalfundur-Laeknafelags-Islands/
-
Frétt
/Málefni fatlaðs fólks: Brugðist við ábendingum Ríkisendurskoðunar
Ríkisendurskoðun hefur gefið út skýrslu um eftirfylgni við allmargar athugasemdir sem stofnunin beindi til velferðarráðuneytisins árið 2010 varðandi skipulag og stjórnun málefna fatlaðs fólks. Stofnun...
-
Frétt
/Stjórnsýsla félagsþjónustu og barnaverndar verði skerpt og skýrð
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að endurskoða stjórnsýslu ríkisins á sviði félagsþjónustu og barnaverndar, draga skýrari skil milli stjórnsýslu og þjónustuverkefna o...
-
Frétt
/Málþing um aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi, 25. september
Ný könnun á ofbeldi gegn konum í 28 Evrópulöndum verður kynnt á norrænu málþingi um aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi sem haldið verður í Reykjavík 25. september. José Mendes Bota kynnir Istanbúlsamning...
-
Frétt
/Heilsugæslustöðin á Akureyri verður hluti Heilbrigðisstofnunar Norðurlands
Starfsemi Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri verður hluti af þjónustu Heilbrigðisstofnunar Norðurlands sem verður til við sameiningu heilbrigðisstofnana 1. október næstkomandi. Starfsfólk heilsugæslun...
-
Ræður og greinar
Ráðstefna Bláa naglans um krabbameinsrannsóknir og meðferð á Íslandi
Anna Lilja Gunnarsdóttir ráðuneytisstjóri flutti ávarp á málþingi Bláa naglans 20. september 2014 fyrir hönd Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. Góðir gestir. Ég mæli hér fyrir munn Kri...
-
Frétt
/Úrskurðarnefndir sameinaðar í eina úrskurðarnefnd velferðarmála
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, kynnti ríkisstjórn í dag lagafrumvarp þar sem lagt er til að sjö úrskurðar- og kærunefndir á málefnasviði ráðuneytisins verði sameinaðar í eina úrs...
-
Frétt
/Eftirfylgni Ríkisendurskoðunar vegna þjónustusamninga Barnaverndarstofu
Ríkisendurskoðun hefur birt skýrslu um eftirfylgni vegna ábendinga sem stofnunin gerði vegna þjónustusamninga Barnaverndarstofu árið 2011. Ríkisendurskoðun telur að velferðarráðuneytið og Barnaverndar...
-
Frétt
/Afganskt flóttafólk boðið velkomið til Hafnarfjarðar
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Haraldur Líndal Haraldsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, undirrituðu í dag samning um móttöku, aðstoð og stuðning við sex manna fjölskyldu frá Afg...
-
Frétt
/Ný hjúkrunareining við hjúkrunarheimilið Lund á Hellu
Heilbrigðisráðherra og sveitarstjórar Rangárþings ytra og Ásahrepps undirrituðu í gær samkomulag um viðbyggingu við hjúkrunarheimilið Lund á Hellu og tóku fyrstu skóflustungu að framkvæmdum. Með byggi...
-
Frétt
/Fjárlagafrumvarpið: Efling heilsugæslu forgangsmál
Alls renna um 143 milljarðar króna til heilbrigðismála árið 2015 samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Aukingin nemur um 5,3 milljörðum króna, eða um 3,9%. Efling heilsugæslu er forgangsmál og er gert ráð fyr...
-
Frétt
/Nýmæli í geðheilbrigðisþjónustu á Suðurlandi
Geðheilbrigðisþjónusta fyrir íbúa Suðurlands verður aukin og bætt með samstarfssamningi sem gerður hefur verið milli Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands (HNLFÍ) og Heilbrigðisstofnunar Suður...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN