Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Frumvarp um sameiningu þjónustustofnana
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, kynnti fyrir ríkisstjórn í dag lagafrumvarp um sérhæfða þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu. Frumvarpið felur í sér sameiningu þ...
-
Frétt
/Norræn ráðstefna um geðheilsu barna og unglinga
Norræn ráðstefna um eflingu geðheilbrigðis og forvarnir gegn geðrænum vanda meðal barna og unglinga verður haldin miðvikudaginn 8. október 2014 á Nauthól í Reykjavík. Ráðstefnan ber heitið „Geðheilsa ...
-
Frétt
/Ólíkar aðstæður karla og kvenna á hjúkrunarheimilum
Margvíslegur munur er á högum og aðstæðum karla og kvenna á hjúkrunarheimilum, hvort sem í hlut eiga íbúar eða starfsfólk. Fjárhagslega bera konur að jafnaði minna úr býtum, hvort sem litið er til lau...
-
Frétt
/Ráðstefna um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu 3. október
Velferðarráðuneytið stendur fyrir norrænni ráðstefnu um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu á Nauthól 3. október undir yfirskrifinni; Ný hugsun og þróun heimaþjónustu í hinum vestræna heimi. Be...
-
Frétt
/Sameining heilbrigðisstofnana tók gildi í dag
Formleg sameining heilbrigðisstofnana á Norðurlandi, Suðurlandi og Vestfjörðum tók gildi í dag 1. október. Yfirstjórnum heilbrigðisstofnana fækkar um átta og aðeins ein heilbrigðisstofnun starfar í hv...
-
Frétt
/Embætti landlæknis auglýst laust til umsóknar
Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti landlæknis. Um embætti landlæknis fer samkvæmt lögum nr. 41/2007, um landlækni og lýðheilsu, lögum nr. 40/2007, um heilbrigðisþjónustu, og ...
-
Ræður og greinar
Aðalfundur Læknafélags Íslands
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Sælir læknar og takk fyrir að bjóða mér til ykkar á aðalfund. Það er líf og fjör í umræðum um heilbrigðismál landsmanna þessa dagana. Það e...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2014/09/25/Adalfundur-Laeknafelags-Islands/
-
Frétt
/Stjórnsýsla félagsþjónustu og barnaverndar verði skerpt og skýrð
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að endurskoða stjórnsýslu ríkisins á sviði félagsþjónustu og barnaverndar, draga skýrari skil milli stjórnsýslu og þjónustuverkefna o...
-
Frétt
/Málefni fatlaðs fólks: Brugðist við ábendingum Ríkisendurskoðunar
Ríkisendurskoðun hefur gefið út skýrslu um eftirfylgni við allmargar athugasemdir sem stofnunin beindi til velferðarráðuneytisins árið 2010 varðandi skipulag og stjórnun málefna fatlaðs fólks. Stofnun...
-
Frétt
/Málþing um aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi, 25. september
Ný könnun á ofbeldi gegn konum í 28 Evrópulöndum verður kynnt á norrænu málþingi um aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi sem haldið verður í Reykjavík 25. september. José Mendes Bota kynnir Istanbúlsamning...
-
Frétt
/Heilsugæslustöðin á Akureyri verður hluti Heilbrigðisstofnunar Norðurlands
Starfsemi Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri verður hluti af þjónustu Heilbrigðisstofnunar Norðurlands sem verður til við sameiningu heilbrigðisstofnana 1. október næstkomandi. Starfsfólk heilsugæslun...
-
Ræður og greinar
Ráðstefna Bláa naglans um krabbameinsrannsóknir og meðferð á Íslandi
Anna Lilja Gunnarsdóttir ráðuneytisstjóri flutti ávarp á málþingi Bláa naglans 20. september 2014 fyrir hönd Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. Góðir gestir. Ég mæli hér fyrir munn Kri...
-
Frétt
/Eftirfylgni Ríkisendurskoðunar vegna þjónustusamninga Barnaverndarstofu
Ríkisendurskoðun hefur birt skýrslu um eftirfylgni vegna ábendinga sem stofnunin gerði vegna þjónustusamninga Barnaverndarstofu árið 2011. Ríkisendurskoðun telur að velferðarráðuneytið og Barnaverndar...
-
Frétt
/Úrskurðarnefndir sameinaðar í eina úrskurðarnefnd velferðarmála
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, kynnti ríkisstjórn í dag lagafrumvarp þar sem lagt er til að sjö úrskurðar- og kærunefndir á málefnasviði ráðuneytisins verði sameinaðar í eina úrs...
-
Frétt
/Fjárlagafrumvarpið: Efling heilsugæslu forgangsmál
Alls renna um 143 milljarðar króna til heilbrigðismála árið 2015 samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Aukingin nemur um 5,3 milljörðum króna, eða um 3,9%. Efling heilsugæslu er forgangsmál og er gert ráð fyr...
-
Frétt
/Ný hjúkrunareining við hjúkrunarheimilið Lund á Hellu
Heilbrigðisráðherra og sveitarstjórar Rangárþings ytra og Ásahrepps undirrituðu í gær samkomulag um viðbyggingu við hjúkrunarheimilið Lund á Hellu og tóku fyrstu skóflustungu að framkvæmdum. Með byggi...
-
Frétt
/Nýmæli í geðheilbrigðisþjónustu á Suðurlandi
Geðheilbrigðisþjónusta fyrir íbúa Suðurlands verður aukin og bætt með samstarfssamningi sem gerður hefur verið milli Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands (HNLFÍ) og Heilbrigðisstofnunar Suður...
-
Frétt
/Afganskt flóttafólk boðið velkomið til Hafnarfjarðar
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Haraldur Líndal Haraldsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, undirrituðu í dag samning um móttöku, aðstoð og stuðning við sex manna fjölskyldu frá Afg...
-
Frétt
/Helstu sérfræðingar heims funda um mænuskaða í Reykjavík
Mænuskaði, forvarnir, gagnasöfnun og rannsóknir og meðferð og umönnun þeirra sem hlotið hafa mænuskaða er umfjöllunarefni þriggja daga fundar helstu sérfræðinga í heims á þessu sviði sem funda í Reykj...
-
Frétt
/Staðreyndir um greiðsluþátttöku vegna S-merktra lyfja
Sjúklingar sem liggja inni á sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum munu ekki taka þátt í kostnaði vegna lyfja sem þeir fá meðan á innlögn stendur frekar en verið hefur, þrátt fyrir áformaðar breytingar ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN