Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Félagsvísar 2013, 2. útgáfa
Félagsvísar, safn tölulegra upplýsinga um velferð, efnahags- og félagslega þætti og heilsufar íbúa í landinu, hafa verið uppfærðir og birtir í skýrslu. Hagstofa Íslands vann verkið fyrir velferðarráðu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2013/10/22/Felagsvisar-2013-2.-utgafa/
-
Frétt
/Ófjármögnuð viljayfirlýsing um hjúkrunarheimili við Sléttuveg
Fyrir liggja samningar við þrjú sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu hjúkrunarrýma samkvæmt leiguleið en framkvæmdir eru ekki hafnar. Heilbrigðisráðherra segir eðlilegt að fylgja þeirr...
-
Frétt
/Ný hjúkrunarheimili risin í níu sveitarfélögum á fjórum árum
Frá árinu 2010 hafa risið nýbyggingar með samtals 340 hjúkrunarrýmum í níu sveitarfélögum. Framkvæmdir standa yfir við byggingu 160 hjúkrunarrýma til viðbótar í fimm sveitarfélögum sem flest verða tek...
-
Frétt
/Félagsvísar uppfærðir og endurútgefnir
Félagsvísar, sem eru safn tölulegra upplýsinga um velferð, efnahags- og félagslega þætti og heilsufar íbúa í landinu, hafa verið uppfærðir og birtir í skýrslu. Vísarnir draga upp mynd af þróun samféla...
-
Ræður og greinar
Málþing um missi á meðgöngu á vegum samtakanna Litlir englar
Anna Lilja Gunnarsdóttir ráðuneytisstjóri Ávarp fyrir hönd Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Kæru gestir. Ég ber ykkur kveðju Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra sem gat því...
-
Frétt
/Bein útsending frá málþingi um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Málþing um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fer fram í dag, mánudaginn 14. október frá kl. 10-17. Árið 2012 samþykkti Alþingi framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til tveggja ára og á má...
-
Frétt
/Setning nýsköpunarráðstefnu Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
Góðir gestir. Öflugt nýsköpunarstarf verður aldrei ofmetið. Það er því ánægjuefni að Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands efni nú í fyrsta sinn til nýsköpunarráðstefnu til að kynna verkefni og hugm...
-
Frétt
/Lyfjagreiðslukerfið einfaldað með aukinni sjálfvirkni
Þann 1. desember næstkomandi tekur gildi breyting á nýja lyfjagreiðsluþátttökukerfinu með aukinni sjálfvirkni til einföldunar jafnt fyrir lyfjanotendur og lækna. Frá þeim tíma öðlast fólk sjálfkrafa r...
-
Ræður og greinar
Nýsköpunarráðstefna Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
Setningarávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Góðir gestir. Öflugt nýsköpunarstarf verður aldrei ofmetið. Það er því ánægjuefni að Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands efni nú í fy...
-
Ræður og greinar
Ávarp heilbrigðisráðherra á aðalfundi Læknafélags Íslands
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Aðalfundur Læknafélags Íslands, 10. október 2013 Góðir fundarmenn. Það hefur verið heldur stormasamt í kringum heilbrigðismálin að undanförnu, s...
-
Ræður og greinar
Afmælis- og baráttufundur SÁÁ 10. október 2013
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Góðir gestir. Mikið vatn er til sjávar runnið frá því að Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann voru stofnuð fyrir réttum 36 árum. Marg...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2013/10/10/Afmaelis-og-barattufundur-SAA-10.-oktober-2013/
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra ávarpaði aðalfund Læknafélags Íslands
Það hefur verið stormasamt í kringum heilbrigðismálin að undanförnu og stóru orðin ekki spöruð sagði Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra á aðalfundi Læknafélags Íslands í dag. „Ég geri ekki lít...
-
Ræður og greinar
Afmælisráðstefna Parkinsonsamtakanna; Vísindi, von og virkni
Afmælisráðstefna Parkinsonsamtakanna 5. október: Vísindi, von og virkni Anna Lilja Gunnarsdóttir, ráðuneytisstjóri í velferðarráðuneytinu, flutti ávarp fyrir hönd heilbrigðisráðherra. Góðir gesti...
-
Frétt
/Samstarfshópur skipaður um heilbrigðisþjónustu í Vestmannaeyjum
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur í samstarfi við bæjarstjórn Vestmannaeyja skipað samstarfshóp sem á að fjalla um skipulag heilbrigðisþjónustu í Eyjum og gera tillögur um fyrirkomulag ...
-
Ræður og greinar
Hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands 40 ára
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Góðir gestir. Til hamingju með daginn. Það er virkilega ánægjulegt að fá tækifæri til að fagna með ykkur því að fjörutíu ár eru liðin frá því að ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2013/10/02/Hjukrunarfraedi-vid-Haskola-Islands-40-ara/
-
Frétt
/Framlög til heilbrigðismála aukast um 5,5 milljarða króna
Framlög til heilbrigðismála aukast um tæpa 5,5 milljarða króna milli ára samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segist binda vonir við að sameining heilbrigði...
-
Annað
Jafnréttisþing 2013
Í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla boða félags- og húsnæðismálaráðherra og Jafnréttisráð til jafnréttisþings 1. nóvember 2013 að Hilton Reykjavík Nordica hótel á Suðurlan...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2013/10/02/Jafnrettisthing-2013/
-
Frétt
/Fjárframlög til félags- og húsnæðismála aukast um 10,8%
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2014 munu fjárframlög til verkefna velferðarráðuneytisins sem heyra undir félags- og húsnæðismálaráðherra aukast um tæpa 12 milljarða króna eða 10,8%. Mestu munar um ...
-
Frétt
/Langtímaáætlun um tækjakaup Landspítala
Sameiginleg yfirlýsing fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra: Í tengslum við gerð fjárlaga 2014 munu fjármálaráðherra og heilbrigðisráðherra vinna að gerð nýrrar tækjakaupaáætlunar ...
-
Frétt
/Ráðherra afhenti bleiku slaufuna
„Allir geta borið bleiku slaufuna í barmi með ánægju og stolti. Þetta er fallegur og vel hannaður gripur og stendur fyrir gott málefni sem allir vilja styrkja“ sagði Kristján Þór Júlíusson heilbrigðis...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN