Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Frumvörp heilbrigðisráðherra sem urðu að lögum á vorþingi
Fimm frumvörp heilbrigðisráðherra urðu að lögum frá Alþingi á liðnu vorþingi. Í þeim felast ýmis nýmæli sem eru mikilvæg fyrir notendur og veitendur heilbrigðisþjónustu og styrkja stjórnsýslu heilbri...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing um uppbyggingu Sementsreits á Akranesi undirrituð
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, undirrituðu í gær ásamt Haraldi Benediktssyni, bæjarstjóra Akraneskaupstaðar, viljayfirlýsingu um ...
-
Frétt
/Áfram unnið að þróun lausna á stafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk
Tillögur starfshóps um þróun lausna á stafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk voru kynntar í ríkisstjórn á dögunum. Vinnan byggir á viljayfirlýsingu sem fjórir ráðherrar undirrituðu vorið 2023 og var ...
-
Frétt
/Fjórar ferðir fást nú endurgreiddar vegna heilbrigðisþjónustu innanlands
Almennur réttur fólks til að fá greiddan ferðakostnað þurfi það að sækja sér heilbrigðisþjónustu utan heimabyggðar miðast við nú við fjórar ferðir á hverju almanaksári. Reglugerð Willums Þórs Þórsson...
-
Frétt
/Fjölgun meðferðarrýma í Krýsuvík
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, ásamt fulltrúa Krýsuvíkursamtakana hafa undirritað samkomulag um fjölgun rýma og aukinn stuðning við meðferðarheimilið Krýsuvík. Samkomulagið kveður á um auki...
-
Frétt
/Ný legudeildarbygging við Sjúkrahúsið á Akureyri
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, undirritaði í liðinni viku samning vegna hönnunar á nýrri 10.000 fermetra legudeildarbyggingu við Sjúkrahúsið á Akureyri. Undirritunin fór fram við hátíðlega a...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 24. -28. júní 2024
24. júní Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Fundur með forstjóra HH Kl. 15:00 – Fundur með Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu 25. júní Kl. 08:15 – ...
-
Frétt
/Nýr fjarskiptalæknir styrkir bráðaþjónustu á landsvísu
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að setja á laggirnar fjarskiptalækni bráðaþjónustu. Um er að ræða faglega ráðgjöf bráðalæknis fyrir Neyðarlínu, sjúkraflutninga og aðra veitendur bráðrar heilbrigðisþ...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 17.- 21. júní 2024
17. júní Lýðveldisdagurinn 18. júní Kl. 09:00 – Fundur með Afstöðu- félags fanga Kl. 09:45 – Fundur með ÖBÍ Kl. 10:30 – Fundur með Janusi enduræfingu Kl. 13:30 – Óundirbúnar fyrirspurnir Kl. 15:00 – ...
-
Rit og skýrslur
Tillaga að aðgerðaáætlun - skýrsla starfshóps um krabbamein
Tillaga að aðgerðaáætlun - skýrsla starfshóps um krabbamein
-
Frétt
/Tillaga að aðgerðaáætlun – skýrsla samráðshóps um krabbamein
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að leggja fyrir Alþingi tillögu til þingsályktunar um nýja aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum til ársins 2030. Samráðshópur sem ráðherra skipaði í b...
-
Rit og skýrslur
Málefni yngra fólks á hjúkrunarheimilum
20.06.2024 Heilbrigðisráðuneytið Málefni yngra fólks á hjúkrunarheimilum Málefni yngra fólks á hjúkrunarheimilum - skýrsla starfshóps Efnisorð Líf og heilsa Síðast uppfært: 8.9.2017 1
-
Rit og skýrslur
Málefni yngra fólks á hjúkrunarheimilum
Málefni yngra fólks á hjúkrunarheimilum - skýrsla starfshóps
-
Frétt
/Rúmur milljarður króna til uppbyggingar öldrunarþjónustu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað rúmum einum milljarði króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Þetta er hæsta úthlutun úr sjóðnum til þessa. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggi...
-
Frétt
/Málefni yngra fólks á hjúkrunarheimilum – skýrsla starfshóps
Starfshópur heilbrigðisráðuneytis og félags- og vinnumarkaðsráðuneytis sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skipaði til að fjalla um málefni yngra fólks á hjúkrunarheimilum hefur skilað skýrslu...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 10.- 14. júní 2024
10. júní Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Fundur með forstjóra SAk Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir 11. júní Kl. 08:1...
-
Frétt
/Börnum, öldruðum og öryrkjum tryggð greiðsluþátttaka fyrir tannlæknaþjónustu í samningi
„Þessi heildarsamningur um þjónustu tannlækna er enn ein varðan á vegferð stjórnvalda til að draga úr greiðsluþátttöku fólks fyrir heilbrigðisþjónustu og stuðla þannig að jöfnu aðgengi. Samningurinn ...
-
Frétt
/Netsala áfengis ógnar grundvallarmarkmiðum lýðheilsu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra bendir á í bréfi til fjármála- og efnahagsráðherra að með netsölu áfengis sé grafið undan gildandi sölufyrirkomulagi á áfengi og grundvallarmarkmiðum stefnu stjó...
-
Frétt
/Mótuð verði stefna um einstaklingsmiðaða heilbrigðisþjónustu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að gera tillögur um hvernig staðið skuli að einstaklingsmiðaðri heilbrigðisþjónustu hér á landi og móta drög að stefnu ...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 3.- 7. júní 2024
3. júní Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir 4. júní Kl. 08:15 - Ríkisstjórnarfundur 5. júní Kl. 09:...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN