Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Allir við sama borð. - Grein velferðarráðherra í tilefni hringþings um menntamál innflytjenda
Grein Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra Birtist í Fréttablaðinu 14. september. Í dag er haldið hringþing um menntamál innflytjenda. Þar koma saman fulltrúar þeirra fjölmörgu aðila sem koma að m...
-
Frétt
/Samningur um hjúkrunarheimili í Bolungarvík
Í gær undirrituðu Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra og Elías Jónatansson, bæjarstjórinn í Bolungarvík, samning milli velferðarráðuneytisins og Bolungarvíkurkaupstaðar um byggingu og þátttöku í le...
-
Frétt
/Samið um gerð stuttmyndar vegna vitundarvakningar um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum
Verkefnisstjórn innanríkisráðuneytis, mennta- og menningarmálaráðuneytis og velferðarráðuneytis um vitundarvakningu um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum hefur undirritað samning um styrkveitingu til g...
-
Frétt
/Starfshópur um undirbúning frumvarps um staðgöngumæðrun
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur skipað starfshóp um undirbúning frumvarps til laga sem heimili staðgögumæðrun í velgjörðarskyni. Unnið hefur verið að verkefninu í velferðarráðuneytinu sí...
-
Frétt
/Drög að heilbrigðisáætlun til umsagnar
Óskað er umsagna um drög að heilbrigðisáætlun sem nú liggja fyrir. Í áætluninni er birt framtíðarsýn í heilbrigðismálum til ársins 2020, auk markmiða og aðgerða til að ná þeim árangri sem að er stefnt...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 07. september 2012 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið VEL Heilbrigðismál-Frettir Nýtt húsnæði líknardeildar í Kópavogi tekið í notkun Ávarp Guðbja...
-
Frétt
/Vegna umræðu um laun forstjóra Landspítala
Laun Björns Zoega, forstjóra Landspítala, eru ákveðin af kjararáði. Annars vegar tekur kjararáð ákvörðun um grunnlaun og hins vegar fjölda þóknunareininga til að mæta yfirvinnu og álagi sem starfinu f...
-
Ræður og greinar
Nýtt húsnæði líknardeildar í Kópavogi tekið í notkun
Ávarp Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra Nýtt húsnæði líknardeildar Landspítala í Kópavogi tekið í notkun 7. september 2012 Góðir gestir. Þegar margir leggja saman krafta sína er hægt a...
-
Frétt
/Reglugerðarbreyting vegna greiðsluþátttöku í tilteknum lyfjum
Velferðarráðherra hefur ákveðið breytingu á reglugerð nr. 403/2010 sem varðar skilyrta greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands við kaup á tilteknum lyfjum. Breytingin er sambærileg og gerð var í maí ...
-
Frétt
/Nýja hjúkrunarheimilið Lögmannshlíð á Akureyri tilbúið
Nýtt hjúkrunarheimili á Akureyri er nú fullbúið til notkunar og hefur fengið nafnið Lögmannshlíð. Á nýja heimilið flytja 45 íbúar af dvalarheimilunum Kjarnalundi og Bakkahlíð. Í húsinu eru fimm íbúðar...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. ágúst 2012 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Guðbjartur Hannesson, félagsmálaráðherra 2010, heilbrigðisráðherra 2010, velferðarráðherra 2011-...
-
Ræður og greinar
Texti sem aðgengisleið - Ávarp velferðarráðherra á norrænni ráðstefnu Heyrnarhjálpar
Ráðstefna Heyrnarhjálpar um texta sem aðgengisleið 24. ágúst 2012. Hilsningstalen til velferdsminister Guðbjartur Hannesson Det er meg en stor glede å være her sammen med dere i ...
-
Frétt
/Skipað í sérfræðinefnd um kynáttunarvanda
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur skipað þriggja manna sérfræðinefnd um kynáttunarvanda í samræmi við lög nr. 57/2012, um réttarstöðu einstaklinga með kynáttunarvanda, sem samþykkt voru á A...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 13. ágúst 2012 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Guðbjartur Hannesson, félagsmálaráðherra 2010, heilbrigðisráðherra 2010, velferðarráðherra 2011-...
-
Ræður og greinar
Ávarp velferðarráðherra á Ólafsdalshátíð 12. ágúst
Ólafsdalshátíð 12. ágúst 2012 Ávarp Guðbjarts Hannessonar, velferðarráðherra Ágætu gestir Það er sérlega ánægjulegt að vera hér með ykkur í Ólafsdal og heiðra minningu frumkvöðulsins Torfa Bjarnasonar...
-
Frétt
/Umsagnarfrestur um drög að lyfjastefnu framlengdur
Frestur til að skila umsögnum um drög að lyfjastefnu sem velferðarráðuneytið birti opinberlega í lok júní hefur verið framlengdur til 1. september næstkomandi. Í stefnunni er birt framtíðarsýn á sviði...
-
Frétt
/Aukin tryggingavernd með nýrri reglugerð um slysatryggingar við heimilisstörf
Gildissvið slysatryggingar við heimilisstörf sem Sjúkratryggingar Íslands annast verður aukið með nýrri reglugerð velferðarráðherra sem tekur gildi 1. ágúst. Reglugerðin felur í sér aukna tryggingave...
-
Frétt
/Yfirlýsing vegna opinberrar umræðu um forsjármál
Þegar málefni sem varða velferð barna eru til umfjöllunar ber stjórnvöldum ævinlega að hafa hagsmuni barnanna að leiðarljósi og aðhafast það sem börnunum er fyrir bestu. Íslensk löggjöf og alþjóðlegir...
-
Frétt
/Útgjöld sjúkratrygginga vegna þunglyndislyfja lækkuðu um 53% á tveimur árum
Aðgerðir stjórnvalda til að draga úr lyfjakostnaði hafa skilað verulegum árangri og árið 2011 lækkaði kostnaðurinn þriðja árið í röð. Kostnaður sjúkratrygginga vegna þunglyndislyfja lækkaði um 575 mil...
-
Frétt
/Meðferð MS-lyfsins Gilenya samþykkt
Sjúkratryggingar Íslands hafa veitt heimild fyrir greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í MS lyfinu Gilenya og verður meðferð veitt þeim MS sjúklingum sem þegar hafa reynt MS lyfið Tsyabri og orðið að hætt...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN