Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Viðurkenning sænskra dómstóla á rétti íslenskra námsmanna til almannatrygginga
Sænskur dómstóll hefur úrskurðað að sænsku tryggingastofnuninni (Försäkringskassan) hafi verið óheimilt að hafna umsókn íslensks námsmanns og maka hans um fæðingarorlofsgreiðslur á þeim forsendum að þ...
-
Frétt
/Vefur um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut
Á vefnum nyrlandspitali.is eru birtar upplýsingar og gögn í máli og myndum um skipulag og framvindu mála vegna undirbúnings að byggingu nýs Landspítala við Hringbraut. Starfsemi Landspítalans fer nú f...
-
Frétt
/Gagnkvæmar víxlverkanir sem skerða bætur eða lífeyri öryrkja afnumdar
Alþingi samþykkti fyrir helgi lagafrumvarp sem kemur í veg fyrir gagnkvæmar skerðingar örorkulífeyris úr lífeyrissjóðum og örorkulífeyris frá almannatryggingum. Með lagabreytingunni er ey...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 04. september 2011 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Guðbjartur Hannesson, félagsmálaráðherra 2010, heilbrigðisráðherra 2010, velferðarráðherra 2...
-
Ræður og greinar
20 ár frá stofnun Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna
20 ár frá stofnun Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna Ávarp Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra Forseti Íslands, frumkvöðlar og stjórnendur Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, góði...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 03. september 2011 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Guðbjartur Hannesson, félagsmálaráðherra 2010, heilbrigðisráðherra 2010, velferðarráðherra 2...
-
Ræður og greinar
Fjórðungsþing Vestfirðinga
Ávarp velferðarráðherra á Fjórðungsþingi Vestfirðinga Bolungarvík 2.–3. september 2011 Góðir gestir á Fjórðungsþingi Vestfirðinga. Þakka ykkur fyrir að bjóða mér til Fjórðungsþings Vestfirðinga. Þ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2011/09/03/Fjordungsthing-Vestfirdinga/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. september 2011 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Guðbjartur Hannesson, félagsmálaráðherra 2010, heilbrigðisráðherra 2010, velferðarráðherra 2...
-
Frétt
/Fjölmenni á ráðstefnu um heilsueflandi skóla
Hátt í þrjúhundruð gestir sóttu árlega ráðstefnu embættis landlæknis um heilsueflandi skóla sem nú stendur yfir á Grand Hóteli í Reykjavík. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra setti ráðstefnuna og ...
-
Frétt
/Sjúkratryggingar Íslands semja við talmeinafræðinga
Þann 1. september síðastliðinn tók gildi nýr rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands um talmeinaþjónustu. Af þeim 20 talmeinafræðingum sem starfa sjálfstætt á stofu á Íslandi hafa 17 þeirra nú samið v...
-
Ræður og greinar
Ávarp velferðarráðherra á ráðstefnu um heilsueflandi skóla
Ávarp velferðarráðherra á ráðstefnu embættis landlæknis um heilsueflandi skóla Grand hótel 2. september 2011 Ágætu ráðstefnugestir, góðir félagar Síðastliðinn vetur fékk ég í heimsókn í Alþingishú...
-
Frétt
/Ábending frá velferðarvaktinni í upphafi skólaárs
Velferðarvaktin sem skipuð er af velferðarráðherra hefur sent bréf til allra sveitarstjórna landsins, auk félagsmálanefnda, skólanefnda og íþrótta og tómstundaráða þar sem því er beint til þeirra að h...
-
Frétt
/Breyttar reglur um viðvörunarmerkingar á tóbaksumbúðum
Skylt verður að birta ljósmyndir í lit á öllum umbúðum sem innihalda tóbaksvörur til að undirstrika skaðsemi vörunnar. Ákvæði um þetta eru í nýrri reglugerð sem tekið hefur gildi um mynd- og textaviðv...
-
Frétt
/Breyttur opnunartími Sjúkratrygginga Íslands og Tryggingastofnunar
Athygli er vakin á breyttum opnunartíma hjá Sjúkratryggingum Íslands og Tryggingastofnun ríkisins. Afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands og Tryggingastofnunar verður framvegis opin frá kl. 10:00 til 15...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 29. ágúst 2011 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Guðbjartur Hannesson, félagsmálaráðherra 2010, heilbrigðisráðherra 2010, velferðarráðherra 2011-...
-
Ræður og greinar
Ársþing Sambands sveitarfélaga á Norðurlandi vestra
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra ávarpaði ársþing Sambands sveitarfélaga á Norðurlandi vestra sem haldið var á Reykjum í Hrútafirði dagana 26. – 27. ágúst. Ráðherra gerði að umtalsefni þæ...
-
Frétt
/Athugasemd vegna umfjöllunar um mönnun í apótekum
Lyfjastofnun ber ábyrgð á eftirliti með apótekum og þar með að mönnun sé í samræmi við ákvæði lyfjalaga. Hermt hefur verið í fjölmiðlum að velferðarráðhera veiti undanþágur frá ákvæðum laga um mönnun....
-
Frétt
/Undirritun samstarfssamnings um forvarnarstarf
Samstarfsráð um forvarnir mun annast ýmis verkefni á sviði forvarna gegn áfengis- og vímuefnaneyslu samkvæmt samstarfssamningi sem undirritaður var í velferðarráðuneytinu í dag af hálfu Guðbjarts Hann...
-
Frétt
/Héraðsdómi í máli Sólheima áfrýjað
Velferðarráðherra hefur ákveðið að áfrýja niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Sólheima í Grímsnesi gegn íslenska ríkinu til Hæstaréttar. Ráðherra kynnti ákvörðunina á fundi ríkisstjórnar í dag. ...
-
Frétt
/Samráðsfundir með stjórnendum stofnana
Fulltrúar velferðarráðuneytisins hafa að undanförnu fundað með stjórnendum stofnana ráðuneytisins til að ræða um rekstrarstöðu og fagleg málefni í tengslum við fjárlagagerð ársins 2012. Á fundu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN