Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Lög um afkynjanir felld brott
Alþingi samþykkti í gær frumvarp heilbrigðisráðherra um að fella brott lög frá árinu 1938 um afkynjanir, sem heimiluðu í ákveðnum tilfellum aðgerðir á fólki sem kæmu í veg fyrir að það gæti aukið kyn ...
-
Frétt
/Starfsfólki kynntar fyrirætlanir um fækkun ráðuneyta
Heilbrigðisráðherra kynnti í morgun á fundi með starfsfólki heilbrigðisráðuneytisins fyrirætlanir um fækkun ráðuneyta úr 12 í 9. Hugmyndir eru uppi um að stofna nýtt velferðarráðuneyti sem annast mun ...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra setur á fót vinnuhóp vegna rannsóknarskýrslu
Heilbrigðisráðherra barst í dag skýrsla starfshóps forsætisráðherra um viðbrögð stjórnsýslunnar við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Ráðherra hefur af þessu tilefni sett á laggirnar vinnuhóp skrifs...
-
Frétt
/Samið við Mýflug um sjúkraflug í Vestmannaeyjum
Sjúkratryggingar Íslands ganga í dag frá tímabundnu samkomulagi við Mýflug vegna sjúkraflugs á Vestmannaeyjasvæði. Með samningnum verður þjónusta í sjúkraflugi vegna Vestmannaeyja tryggð. Flugfélag Ve...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 05. maí 2010 Heilbrigðisráðuneytið Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra 2009-2010 Ársfundur Sjúkrahússins á Akureyri Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra Ávarp...
-
Frétt
/Ræddi stöðu vegna eldgoss á fundi Sóttvarnastofnunar ESB
Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, situr í dag og á morgun fund ráðgjafanefndar Sóttvarnastofnunar Evrópusambandsins, en fundurinn er haldinn í Stokkhólmi. Nefndin er skipuð fulltrúum heilbrigðisyfir...
-
Frétt
/Nýtt hjúkrunarheimili rís í Reykjanesbæ
Hjúkrunarheimili fyrir 30 aldraða verður byggt á Nesvöllum í Reykjanesbæ samkvæmt samningi sem Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, og Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, undir...
-
Frétt
/Lyfjakostnaður ríkisins lækkar
Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð um lyfjagreiðslunefnd, en markmið breytingarinnar er að draga úr útgjöldum vegna S-merktra lyfja. Ráðuneytið mun á næst...
-
Frétt
/Tímabundið í stöðu upplýsingafulltrúa
Elva Björk Sverrisdóttir hefur tekið tímabundið við stöðu upplýsingafulltrúa í heilbrigðisráðuneytinu. Hún leysir Helga Má Arthursson af, en hann er í leyfi. Elva Björk starfaði um árabil sem blaðama...
-
Ræður og greinar
Ársfundur Sjúkrahússins á Akureyri
Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra Ávarp Álfheiðar Ingadóttur, heilbrigðisráðherra á ársfundi Sjúkrahússins á Akureyri miðvikudaginn 5. maí 2010 Góðir starfsmenn Sjúkrahússi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2010/05/05/Arsfundur-Sjukrahussins-a-Akureyri/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 04. maí 2010 Heilbrigðisráðuneytið Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra 2009-2010 Vísindi á vordögum Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra Vísindi á vordögum - ...
-
Ræður og greinar
Vísindi á vordögum
Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra Vísindi á vordögum - kynning á klínísku rannsóknasetri Landspítala og Háskóla Íslands - í K-byggingu þann 4. maí 2010 kl. 11:30 Menn...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2010/05/04/Visindi-a-vordogum/
-
Frétt
/Samið um byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis í Hafnarfirði
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, og Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar, undirrituðu í dag samning um byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis á Völlum í Hafnarfirði. Áætlað ...
-
Frétt
/Nýr aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Andrés Ingi Jónsson hefur tekið við sem aðstoðarmaður Álfheiðar Ingadóttur heilbrigðisráðherra. Hann mun leysa Lísu Kristjánsdóttur af, sem fer í fæðingarorlof – en hún á von á sínu þriðja barni á næ...
-
Frétt
/Úttekt á heilsugæsluþjónustu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja
Landlæknisembættið hefur skilað til heilbrigðisráðuneytisins úttekt á heilsugæsluhluta Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS). Ráðuneytið óskaði eftir úttektinni í febrúar síðastliðnum. Íbúar á Suðurn...
-
Frétt
/Samstarfssamningur um verknám á Austurlandi
Síðastliðinn föstudag var undirritaður samningur milli Háskólans á Akureyri og Heilbrigðisstofnunar Austurlands um samvinnu við verknám nemenda á heilbrigðisvísindasviði HA. Annars vegar er um að ræða...
-
Frétt
/Undirritun samnings um byggingu hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ
Félags- og tryggingamálaráðherra og bæjarstjóri Mosfellsbæjar undirrituðu í dag samning um byggingu hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ. Ráðgert er að hefja framkvæmdir í sumar og að heimilið verði tekið í...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 21. apríl 2010 Heilbrigðisráðuneytið Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra 2009-2010 Ársfundur Landspítala árið 2010 Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra Ávarp ...
-
Ræður og greinar
Ársfundur Landspítala árið 2010
Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra Ávarp heilbrigðisráðherra á ársfundi Landspítala 21. apríl 2010 Ágætu starfsmenn Landspítalans. Góðir gestir. Ég þakka kærlega fyrir að fá að vera ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2010/04/21/Arsfundur-Landspitala-arid-2010/
-
Frétt
/Landspítali innan fjárlaga á fyrsta fjórðungi
Uppgjör Landspítalans fyrir fyrsta ársfjórðung 2010 liggur nú fyrir. Í bréfi Björns Zoëga, forstjóra LSH, til starfsmanna spítalans kemur fram að mikill árangur hafi náðst í hagræðingaraðgerðum. Þakka...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN