Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagskrá ráðherra 11.- 15. júlí 2022
Mánudagur 11. júlí KL. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjórum og skrifstofustjórum Kl. 12:00 – Hádegisfundur Þriðjudagur 12. júlí Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur Miðvikudagur 13. júlí Kl. 09:...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra skipar stjórn Landspítala
Heilbrigðisráðherra hefur skipað stjórn Landspítala til tveggja ára. Með lögum nr. 44/2022 var fært nýtt ákvæði inn í lög um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007. Samkvæmt 8. gr laganna skipar ráðherr...
-
Frétt
/Fjölgun endurhæfingarrýma á Eir
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) og Eir hjúkrunarheimili hafa gert með sér samkomulag um breytingu á núgildandi samningi um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimilisins að Hlíðarhúsum 7 í Reykjavík. B...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 4.- 8. júlí 2022
Mánudagur 4. júlí KL. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjórum og skrifstofustjórum Kl. 12:00 – Hádegisfundur með Kára Stefánssyni og Jakobi Frímanni Magnússyni Þriðjudagur 5. júlí Kl. 09:30 – R...
-
Frétt
/Starfshópur um útgáfu vottorða
Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að semja drög að reglugerð um útgáfu vottorða, faglegra yfirlýsinga og skýrslna, ásamt því að gera tillögur um breytingar á verklagi sem s...
-
Frétt
/Auglýst eftir rekstraraðila fyrir nýja heilsugæslustöð í Reykjanesbæ
Sjúkratryggingar Íslands, fyrir hönd heilbrigðisráðuneytisins, hefur auglýst eftir rekstraraðila til að reka nýja heilsugæslustöð í Reykjanesbæ. Um er að ræða heilsugæslustöð í 1.050 m2 húsnæði a...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 27. júní- 1. júlí
Mánudagur 27. Júní Kl. 08:30 – Ávarp ráðherra á lokaráðstefnu Fyrstu 1000 daga barnsins á Norðurlöndunum KL. 09:30 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjórum og skrifstofustjórum Kl. 10:30 – Fundur um a...
-
Frétt
/Samtakamáttur hjá viðbragðsteymi bráðaþjónustu
Viðbragðsteymi bráðaþjónustu í landinu fer vel af stað. Megináherslan hefur verið á að bæta stöðuna á bráðamóttöku Landspítala en samhliða því hefur ýmsum mikilvægum verkefnum til skamms og leng...
-
Frétt
/Bóluefni gegn apabólu væntanlegt í lok júlí
Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa með þátttöku í Evrópusamstarfinu HERA tryggt sér birgðir af bóluefninu Jynneos gegn apabólu. Ísland fær samtals 1.400 skammta og er efnið væntanlegt til landsins í lok...
-
Frétt
/Naloxone nefúði verði aðgengilegur um allt land og notendum að kostnaðarlausu
Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við Landspítala vinnur að því að gera lyfið Naloxone í nefúðaformi aðgengilegt um allt land, þannig að tilteknir aðilar hafi það til reiðu þegar á þarf að halda. Lyfið...
-
Frétt
/Breytt þjónusta á Vífilsstöðum – skammtímainnlagnir og endurhæfingarþjónusta
Ákveðið hefur verið að byggja upp á Vífilsstöðum þjónustu fyrir aldraða með áherslu á skammtímainnlagnir og endurhæfingu. Nýrri þjónustu er ætlað að veita markvissari stuðning fyrir aldraða sem búa s...
-
Frétt
/Eining um stjórn Landspítala - grein eftir heilbrigðisráðherra
Heilbrigðisráðherra mun á næstunni skipa Landspítala stjórn í samræmi við nýsamþykkt lög frá Alþingi. Í lögum hefur verið tryggð aðkoma fagráðs og starfsfólks að stjórninni. Einnig hefur 7 manna note...
-
Frétt
/Ferðamenn fá sjálfvirk skilaboð um hvert skuli leita þarfnist þeir heilbrigðisþjónustu
Frá og með deginum í dag fá allir komufarþegar á Keflavíkurflugvelli sjálfvirk SMS skilaboð á ensku með upplýsingum um hvert þeir skuli leita þurfi þeir á heilbrigðisþjónustu að halda. Markmiðið er að...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 28. júní 2022 Heilbrigðisráðuneytið Willum Þór Eining um stjórn Landspítala Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skrifar: Við stöndum frammi fyrir því að á næstu 20 á...
-
Ræður og greinar
Eining um stjórn Landspítala
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skrifar: Við stöndum frammi fyrir því að á næstu 20 árum mun Íslendingum yfir 65 ára aldri fjölga um 40 þúsund. Það er ekki valkostur að gera alltaf meira af þv...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2022/06/28/Eining-um-stjorn-Landspitala/
-
Annað
Dagskrá ráðherra 20.- 24. júní 2022
Mánudagur 20. Júní Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum KL. 10:30 – Fundur vegna gæða- og nýsköpunarstyrkja Kl. 11:00 – Upptaka á ávarpi vegna ráðstefnu Veltek Kl. 13...
-
Frétt
/Skipa stýrihóp til að vinna að endurskoðun á örorkulífeyriskerfinu
Ríkisstjórn Íslands hefur skipað stýrihóp fjögurra ráðuneyta; forsætisráðuneytis, fjármála- og efnahagsráðuneytis og heilbrigðisráðuneytis, undir stjórn félags- og vinnumarkaðsráðuneytis, og er hlutve...
-
Frétt
/Tillögur starfshóps um framtíðarskipulag myndgreiningarþjónustu
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði í febrúar sl. til að gera tillögur um framtíðarskipulag læknisfræðilegrar myndgreiningarþjónustu hefur skilað honum skýrslu þar sem núverandi staða er grei...
-
Rit og skýrslur
Myndgreining: Stöðuskýrsla og tillögur starfshóps ráðherra
Myndgreining: Stöðuskýrsla og tillögur starfshóps ráðherra
-
Frétt
/Þingsályktun um framtíðarsýn fyrir heilbrigðisþjónustu við aldraða
Tillaga heilbrigðisráðherra til þingsályktunar sem felur í sér framtíðarsýn fyrir heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030 var samþykkt á Alþingi 15. júní síðastliðinn. Þingsályktunin verður gr...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN