Leitarniðurstöður
-
Annað
Opin dagbók ráðherra 14.- 18. mars 2022
Mánudagur 14. mars Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir Kl. 15:30 – Sérstök umræða- Alþingi Kl. 16:3...
-
Frétt
/Greining á framtíðarþróun þjónustu Landspítala til ársins 2040
Heilbrigðisráðuneytið birtir skýrslu með greiningu á framtíðarþjónustu Landspítala til ársins 2040. Frá því að bygging nýs Landspítala hófst fyrir rúmum áratug hafa orðið margvíslegar breytingar í umh...
-
Frétt
/Willum Þór fundaði með heilbrigðisráðherra Grænlands
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra átti í vikunni fund með Kirsten Fencker heilbrigðisráðherra Grænlands í Íslandsheimsókn hennar í vikunni. Helstu áskoranir heilbrigðiskerfanna, samningar milli ...
-
Frétt
/Hlutföll kynja í nefndum heilbrigðisráðuneytis
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum, ráðum og stjórnum sem undir það heyra, í samræmi við jafnréttislög. Samkvæmt lögunum á kynjahlutfall að vera sem jafna...
-
Frétt
/Frumvarpi um beitingu nauðungar vísað í samráðshóp
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að verða við kalli Alþingis um aukið samráð við áformaðar breytingar á lögum um réttindi sjúklinga varðandi beitingu nauðungar. Að ósk hans hefur frumvarpið því veri...
-
Frétt
/Farsælt samfélag fyrir alla – ráðstefna um tækifæri barna og ungmenna í íþróttastarfi
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Hilton 7. apríl kl. 9-15:30 undir yfirskriftinni Farsælt samfél...
-
Frétt
/Réttarstaða heilbrigðisstarfsfólks vegna alvarlegra atvika í heilbrigðisþjónustu til skoðunar
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að taka til skoðunar réttarstöðu heilbrigðisstarfsfólks í tengslum við tilkynningar og rannsókn alvarlegra atvika í heilbrigðisþjónustu. Markmiðið er að bæta umgjörð...
-
Annað
Opin dagbók ráðherra 7.- 11. mars 2022
Mánudagur 7. mars Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:00 – Fundur í velferðarnefnd Kl. 11:30 – Kynning á verkefnum um heimilisofbeldi Kl. 13:00 – Þingflokksfu...
-
Frétt
/Unnið að bættri þjónustu við einstaklinga með endómetríósu
Landspítali hefur að ósk heilbrigðisráðherra tekið saman upplýsingar um fjölda aðgerða vegna greiningar og meðferðar á endómetríósu (legslímuflakki) sem kalla ekki á sjúkrahúslegu og spítalinn telur ...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðuneytið leitar að verkefnastjóra og lögfræðingi til starfa
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar tímabundið starf verkefnastjóra í 18 mánuði á skrifstofu ráðuneytisstjóra, vegna formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2022-2023. Einnig er l...
-
Frétt
/Til umsagnar: Drög að stefnu í geðheilbrigðismálum til ársins 2030
Birt hafa verið til umsagnar drög að þingsályktunartillögu heilbrigðisráðherra um stefnu í geðheilbrigðismálum til ársins 2030. Umsagnarfrestur er til 22. mars. Heilbrigðisráðherra hefur skipað samráð...
-
Frétt
/COVID-19: Heilbrigðiskerfið undir miklu álagi – fólk hvatt til að gæta að smitvörnum
Þótt öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum hafi verið aflétt hér á landi 25. febrúar síðastliðinn er faraldur Covid-19 ekki genginn yfir. Fjöldi smita greinist dag hvern og heilbrigðiskerfið er undir mikl...
-
Frétt
/Fjaraugnlækningar á Vestfjörðum og efling fjarheilbrigðisþjónustu á Suðurlandi
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 20 milljóna króna framlag til að tryggja íbúum Vestfjarða greiðan aðgang að augnlækningum með uppbyggingu ...
-
Frétt
/Fyrstu 1000 dagar barnsins – niðurstöður norræns samstarfsverkefnis
Nú liggja fyrir lokaniðurstöður norræna samstarfsverkefnisins; Fyrstu 1000 dagar barnsins á Norðurlöndunum sem Ísland efndi til í tengslum við formennskuár sitt í Norrænu ráðherranefndinni árið 2019. ...
-
Frétt
/Um 75 milljónir króna í styrki til félagasamtaka sem vinna að heilbrigðismálum
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað rúmum 75 milljónum króna í styrki til frjálsra félagasamtaka sem vinna að heilbrigðismálum. Styrkir sem þessir eru veittir ár hvert af safnliðum f...
-
Annað
Opin dagbók ráðherra 28. febrúar- 4. mars 2022
Mánudagur 28. febrúar Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Þriðjudagur 1. mars Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur Miðvikudagur 2. mars KL. 13:00 – Þingflokksfundur Fimmtudagur 3. mars Föstudagur 4. mars Kl. 09:...
-
Frétt
/Lyfjakostnaður lækkaður hjá lífeyrisþegum, börnum og ungmennum
Hámarksgreiðsla aldraðra, örorkulífeyrisþega, barna og ungmenna í fyrsta þrepi greiðsluþátttökukerfis lyfja lækkar um rúm 20%, úr 14.000 kr. í 11.000 kr., samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra...
-
Frétt
/Breyttar reglur um styrki vegna hjálpartækja fyrir íbúa á hjúkrunarheimilum
Sjúkratryggingar Íslands greiða nú styrki vegna tiltekinna hjálpartækja til íbúa hjúkrunarheimila sem áður hefur verið á hendi hjúkrunarheimilanna sjálfra að útvega og greiða fyrir. Þetta á t.d. við ...
-
Annað
Opin dagskrá ráðherra 21.- 25. febrúar 2022
Mánudagur 21. febrúar Kl. 09:00 - Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir Þriðjudagur 22. febrúar Kl. 09:30 – Ríkis...
-
Frétt
/COVID-19: Aflétting allra takmarkana innanlands og á landamærum
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að frá og með föstudeginum 25. febrúar verði öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs COVID-19 aflétt, jafnt innanlands og á landamær...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN