Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Um 75 milljónir króna í styrki til félagasamtaka sem vinna að heilbrigðismálum
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað rúmum 75 milljónum króna í styrki til frjálsra félagasamtaka sem vinna að heilbrigðismálum. Styrkir sem þessir eru veittir ár hvert af safnliðum f...
-
Annað
Opin dagbók ráðherra 28. febrúar- 4. mars 2022
Mánudagur 28. febrúar Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Þriðjudagur 1. mars Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur Miðvikudagur 2. mars KL. 13:00 – Þingflokksfundur Fimmtudagur 3. mars Föstudagur 4. mars Kl. 09:...
-
Frétt
/Lyfjakostnaður lækkaður hjá lífeyrisþegum, börnum og ungmennum
Hámarksgreiðsla aldraðra, örorkulífeyrisþega, barna og ungmenna í fyrsta þrepi greiðsluþátttökukerfis lyfja lækkar um rúm 20%, úr 14.000 kr. í 11.000 kr., samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra...
-
Frétt
/Breyttar reglur um styrki vegna hjálpartækja fyrir íbúa á hjúkrunarheimilum
Sjúkratryggingar Íslands greiða nú styrki vegna tiltekinna hjálpartækja til íbúa hjúkrunarheimila sem áður hefur verið á hendi hjúkrunarheimilanna sjálfra að útvega og greiða fyrir. Þetta á t.d. við ...
-
Annað
Opin dagskrá ráðherra 21.- 25. febrúar 2022
Mánudagur 21. febrúar Kl. 09:00 - Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir Þriðjudagur 22. febrúar Kl. 09:30 – Ríkis...
-
Frétt
/COVID-19: Aflétting allra takmarkana innanlands og á landamærum
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að frá og með föstudeginum 25. febrúar verði öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs COVID-19 aflétt, jafnt innanlands og á landamær...
-
Annað
Opin dagbók ráðherra 14.- 19. febrúar 2022
Kjördæmavika Mánudagur 14. febrúar Kl. 09:00 - Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Þriðjudagur 15. febrúar Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur Kl. 13:30 – Fjarfundur með Birni Zoéga...
-
Frétt
/Til umsagnar: Frumvarp til breytinga á lögum um sjúkraskrár – umsýsluumboð til þriðja aðila
Lagt er til að sérfræðilæknar geti veitt þriðja aðila umsýsluumboð fyrir hönd einstaklings sem er ófær um að nýta sér rafræna þjónustu heilbrigðiskerfisins eða veita öðrum umboð fyrir sína hönd. Umbo...
-
Annað
Opin dagbók ráðherra 7.- 11. febrúar 2022
Mánudagur 7. febrúar Kl. 09:00 - Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Fundur með formanni stjórnar SÍ Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Þriðjudagur 8. febrúar Kl. 09:30 – ...
-
Frétt
/Geðheilsuteymi fanga fest í sessi með varanlegri fjármögnun
Í ljósi góðrar reynslu af þjónustu geðheilsuteymis fanga hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að tryggja rekstur þess til frambúðar með föstu fjármagni. Teymið var sett á fót sem nýsköpunarverkefni á sv...
-
Frétt
/COVID-19: Afnám sóttkvíar, fjöldatakmörk í 200 manns, 1.000 manna viðburðir heimilaðir o.fl.
Hátt í 10.000 manns losna undan sóttkví í dag þegar reglur um sóttkví falla brott með reglugerð. Á miðnætti tekur svo gildi reglugerð um samkomutakmarkanir sem felur í sér tilslakanir, líkt og nánar e...
-
Frétt
/Þörf fyrir fólk í bakvarðasveitina vegna aukins álags á heilbrigðisstofnunum
Heilbrigðisráðuneytið minnir enn á bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Þörf er á fleira heilbrigðisstarfsfólki á skrá sem hefur aðstæður til að veita liðsinni til að mæta vaxandi álagi á heilbrigð...
-
Frétt
/Norðurlöndin ráðast í greiningu á sameiginlegri getu til að þróa og framleiða bóluefni
Norðurlandaþjóðirnar hafa ákveðið að ráðast í greiningu á sameiginlegri getu sinni til að rannsaka, þróa og framleiða bóluefni og fýsileika norræns samstarfs til nýsköpunar á þessu sviði. Ráðist er í...
-
Frétt
/Ný heildarlöggjöf um dýralyf samþykkt á Alþingi
Alþingi hefur samþykkt frumvarp heilbrigðisráðherra að nýrri heildarlöggjöf um dýralyf. Lögin fela í sér innleiðingu á reglugerðum Evrópusambandsins í íslenskan rétt í kjölfar heildarendurskoðunar sam...
-
Frétt
/Aukið aðgengi að Naloxon sem er lífsbjargandi lyf við ofskammti ópíóíða
Aðgengi að lyfinu Naloxon í nefúðaformi hefur verið aukið og er nú til reiðu í sjúkraflutningbílum og hjá Frú Ragnheiði. Lyfið er notað þegar þörf er á tafarlausri neyðarmeðferð vegna ofneyslu ópíóða ...
-
Annað
Opin dagbók ráðherra 31. janúar- 4. febrúar 2022
Mánudagur 31. janúar Kl. 09:00 - Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Ríkisráðsfundur Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:30 – Fyrirspurnarfundur- Alþingi Þriðjudagur...
-
Frétt
/Aukið fjármagn til Sjúkrahússins á Akureyri vegna mikilvægra framkvæmda
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Sjúkrahúsinu á Akureyri auknar fjárheimildir, alls 307 milljónir króna, til brýnna framkvæmda sem mikilvægt er að ljúka sem fyrst. Annars vegar er um að ræða...
-
Frétt
/COVID-19: Einangrun stytt úr sjö dögum í fimm
Einangrun vegna Covid-sýkingar verður stytt úr sjö dögum í fimm með reglugerð heilbrigðisráðherra sem tekur gildi mánudaginn 7. febrúar. Sem fyrr verður þó heimilt að framlengja einangrun ef þörf kref...
-
Frétt
/COVID-19: Nálægðartakmörk á sitjandi viðburðum felld brott
Frá og með morgundeginum verður hætt að gera kröfu um 1 metra nálægðarmörk á sitjandi viðburðum. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið þetta að höfðu samráði við sóttvarnalækni. Reglug...
-
Frétt
/Tannverndarvika 2022
Nú stendur yfir árleg tannverndarvika sem embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir. Í tilefni af tannverndarvikunni hefur nýtt mælaborð tannheilsu verið birt á vef embættis...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/02/Tannverndarvika-2022/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN