Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Til umsagnar: Tillaga til þingsályktunar um mótun stefnu í heilbrigðisþjónustu við aldraða
Drög að tillögu til þingsályktunar um mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða hafa verið birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnarfrestur er til 7. feb...
-
Frétt
/Nýtt hjúkrunarheimili í Árborg opnar í mars
Nýtt hjúkrunarheimili á Selfossi fyrir 60 íbúa verður afhent tilbúið til notkunar í byrjun mars. Heimilið er samstarfsverkefni ríkis og Sveitarfélagsins Árborgar og kemur m.a. í stað tveggja hjúkruna...
-
Frétt
/COVID-19: Gildandi takmarkanir innanlands framlengdar til 2. febrúar
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreyttar gildandi takmarkanir á samkomum innanlands til og með 2. febrúar næstkomandi. Ákvörðun ráðherra byggist á tillögum sóttvarnalæknis sem telur ...
-
Frétt
/COVID-19: Bólusetning 5 til 11 ára skólabarna
Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að foreldrum barna 5-11 ára verði boðið að láta bólusetja börn sín gegn Covid-19. Bólusetning barna í þessum aldurshópi hefst á höfuðborgarsvæðinu í dag. Bólusett verður ...
-
Annað
Opin dagbók ráðherra 3. jan.- 8. jan. 2022
Mánudagur 3. janúar Kl. 09:00 - Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Fundur um geðheilbrigðismál Kl. 13:00 – Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála Kl. 15:00 – Fun...
-
Frétt
/COVID-19: Tilkynning varðandi útskrift að lokinni einangrun
Athygli er vakin á því að þeir sem lokið hafa sjö daga einangrun eftir staðfest smit af völdum Covid-19 geta nú og mega útskrifa sig sjálfir, að því tilskildu að þeir finni ekki fyrir sjúkdómseinkennu...
-
Frétt
/COVID-19: Breyttar reglur um sóttkví
Heilbrigðisráðherra hefur breytt reglum um sóttkví í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Breytingarnar byggja á faglegu mati og góðri bólusetningarstöðu þjóðarinnar. „Við þurfum að halda samfélagin...
-
Frétt
/Gjaldskrárbreytingar um áramót – óbreytt komugjöld í heilsugæslu
Engar hækkanir verða á komugjöldum í heilsugæslu um áramótin. Almenn komugjöld lækkuðu 1. janúar 2021 úr 700 krónum í 500 krónur. Þessi gjöld eru óbreytt og sem fyrr greiða börn, öryrkjar og aldraðir...
-
Frétt
/Tæplega 400 milljónum varið til að lækka greiðsluþátttöku vegna tannlæknaþjónustu
Greiðsluþátttaka lífeyrisþega vegna tannlæknaþjónustu lækkaði 1. janúar síðastliðinn og sömuleiðis greiðsluþátttaka almennings vegna nauðsynlegra tannlækninga af völdum meðfæddra galla, slysa og sjúk...
-
Frétt
/Styrkir veittir vegna hjálpartækja fyrir fötluð börn með tvö heimili
Sjúkratryggingum Íslands hafa verið veittar auknar heimildir til styrkja vegna kaupa á hjálpartækjum fyrir fötluð börn með tvö heimili. Markmiðið er að gera heimilin jafnsett þannig að börnin eigi hjá...
-
Frétt
/Sóttvarnaaðgerðir á landamærum óbreyttar til 28. febrúar
Á fundi ríkisstjórnar í morgun var ákveðið að framlengja óbreytta reglugerð um sóttvarnaráðstafanir á landamærum vegna COVID-19 til 28. febrúar nk. Þá var ákveðið að tillaga um fyrirkomulag á landamær...
-
Annað
Opin dagbók ráðherra 27. des.- 31. des. 2021
Mánudagur 27. desember Kl. 09:00 – Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála Kl. 10:00 - Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:15 – Fundur um s...
-
Frétt
/COVID-19: Einangrun stytt í 7 daga - reglur um styttri tíma
Í samráði við sóttvarnalækni hefur heilbrigðisráðherra gert breytingu á reglugerð um sóttkví og einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19, nr. 1240/2021. Með reglugerðarbr...
-
Frétt
/Fjárlög 2022: Framlög til hjúkrunarheimila aukin um 2,2 milljarða króna
Rekstrargrunnur hjúkrunarheimila verður styrktur varanlega um 1,0 milljarð króna með fjárlögum næsta árs sem samþykkt voru á Alþingi í gær. Að auki er í fjárlögunum gert ráð fyrir 1,2 milljarða króna...
-
Frétt
/Ákvörðun sóttvarnalæknis um einangrun staðfest fyrir dómi
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest ákvörðun sóttvarnalæknis um einangrun fimm einstaklinga vegna smita af völdum Covid. Samkvæmt upplýsingum frá embætti landlæknis er þetta í þriðja sinn sem láti...
-
Frétt
/COVID-19: Heilbrigðisstofnanir taka á móti 30 sjúklingum til að létta álagi af LSH
Stefnt er að því að flytja hátt í 30 sjúklinga frá Landspítala á aðrar heilbrigðisstofnanir víðsvegar um landið til að bregðast við erfiðum aðstæðum á spítalanum vegna Covid. Skortur er á legurýmum a...
-
Annað
Opin dagbók ráðherra 20. des.- 24. des. 2021
Mánudagur 20. desember Kl. 9:00 - Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:30 – Skil hæfnisnefndar vegna stöðu forstjóra LSH Kl. 11:30 – Fundur með Birni Zoéga Kl. 13:00 – Þi...
-
Frétt
/COVID-19: Undanþágur til veitingamanna 23. desember
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita veitingastöðum undanþágu frá fjöldatakmörkun nýrrar reglugerðar um takmarkanir á samkomum þann 23. desember. Veitingastöðum verður því heimilt að taka á mót...
-
Frétt
/Bráðvantar fleira heilbrigðisstarfsfólk í bakvarðasveitina
Heilbrigðisráðuneytið sendir hér með út ákall til heilbrigðismenntaðs fólks sem er reiðubúið að skrá sig í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Í ljósi mikillar fjölgunar Covid-smita í samfélaginu ...
-
Frétt
/Samið við GL Iceland um Covid-flutninga á höfuðborgarsvæðinu
Fyrirtækið Gray Line mun annast flutninga Covid-smitaðra á höfuðborgarsvæðinu sem ekki þurfa á flutningi að halda í sjúkrabíl. Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samning um þessa þjónustu við fyrirtæ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN