Leitarniðurstöður
-
Frétt
/COVID-19: Heimild fyrir 100 viðskiptavinum í lyfja- og matvöruverslunum
Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð um breytingu á reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar, sem veitir lyfja- og matvöruverslunum heimild til að taka á móti að hámarki 100 viðskiptavinu...
-
Frétt
/COVID-19: Undanþágur fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki halda gildi sínu
Heilbrigðisráðherra veitti síðastliðið vor undanþágur frá samkomutakmörkunum fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki svo unnt væri að halda starfsemi þeirra órofinni. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið a...
-
Frétt
/COVID-19: Ákvörðun ESB um útflutning bóluefna raskar ekki afhendingu þeirra til Íslands
Íslensk stjórnvöld hafa gengið úr skugga um að ákvörðun Evrópusambandsins um að banna útflutning bóluefna gegn Covid-19 frá ríkjum sambandsins til landa utan þess mun ekki raska afhendingu bóluefna ti...
-
Frétt
/Bakvarðarsveit heilbrigðisþjónustunnar endurvakin
Ákveðið hefur verið að endurvekja bakvarðasveit heilbrigðisþjónustu. Óskað er eftir liðsinni heilbrigðisstarfsfólks sem er reiðubúið að koma tímabundið til starfa með skömmum fyrirvara, hvort heldur í...
-
Frétt
/COVID-19: Stórhertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi á miðnætti - fjöldatakmörk 10 manns
Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn fædd 2015 og síðar verða þar undanskilin. Grunn-, framhalds...
-
Frétt
/COVID-19: Sóttvarnaráðstafanir á landamærum hertar
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að herða sóttvarnaráðstafanir á landamærum í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Meginreglan verður að börn fædd 2005 eða síðar fari í sýnatöku á landamærum og sæt...
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 15.- 19. mars 2021
Mánudagur 15. mars Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:15 – Viðtal vegna skrifstofustjórastöðu Kl. 13:00 - Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Fundur í almannavarnar...
-
Frétt
/Polskojęzyczny doradca do spraw komunikacji w Ministerstwie Zdrowia
Ministerstwo Zdrowia zatrudniło Annę Karen Svövudóttir na okres 6 miesięcy, na 40% etatu, na stanowisko doradcy ds. komunikacji z polskojęzyczną społecznością. Do jej zadań należy poprawienie i uspraw...
-
Frétt
/Samskiptaráðgjafi pólskumælandi til starfa í heilbrigðisráðuneytinu
Heilbrigðisráðuneytið hefur ráðið Önnu Karenu Svövudóttur til 6 mánaða í 40% starf samskiptaráðgjafa pólskumælandi. Verkefni hennar snúa að því að efla og bæta upplýsingagjöf við pólskumælandi íbúa l...
-
Frétt
/Hlutur heimilanna í kostnaði við heilbrigðisþjónustu fer lækkandi
Greiðsluhlutfall íslenskra heimila af heilbrigðisútgjöldum hefur lækkað úr 18,3% árið 2013 niður í 15,6% árið 2019. Á kjörtímabilinu hefur 700 milljónum nú þegar verið varið í lækkun greiðsluþátttöku...
-
Frétt
/Fréttaannáll heilbrigðisráðuneytisins árið 2020
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með fréttaannál ársins 2020. Störf ráðuneytisins mörkuðust mjög af heimsfaraldri COVID-19. Engu að síður var unnið að mörgum öðrum verkefnum og ýmsir mikilvægir áfanga...
-
Frétt
/Breyting á lögum um sjúklingatryggingu
Frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um sjúklingatryggingu hefur verið samþykkt á Alþingi. Með lagabreytingunni hafa skilyrði laganna um tryggingavernd verið útvíkkuð. Tryggingaverndin n...
-
Frétt
/COVID-19: Breytingar á sóttvarnaráðstöfunum innanlands 18. mars
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi 18. mars og byggja í meginatriðum á tillögum sóttvarnalæknis. Þær fela fyrst og fremst í sér auknar kröfur um skránin...
-
Frétt
/COVID-19: Vottorð um bólusetningu eða fyrri sýkingu tekin gild á landamærum óháð uppruna
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis, að vottorð um bólusetningu gegn COVID-19 og vottorð um fyrri covid sýkingu verði tekin gild á landamærum Íslands, hvort sem þ...
-
Frétt
/Traust til heilbrigðiskerfisins ekki mælst meira í 20 ár
Ný könnun Gallup sýnir að 77% landsmanna bera mikið traust til heilbrigðiskerfisins og hefur það ekki mælst meira í þau 20 ár sem mælingarnar taka til. Í samanburði við aðrar stofnanir og embætti...
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 8.- 12. mars 2021
Mánudagur 8. mars Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:30 – Afhending undirskriftarlista Þriðjudagur 9. mars Kl. 09:30 – Ríkisstjó...
-
Frétt
/Skýrsla um árangursmat mismunandi aðgerða á landamærum
Hópur vísindafólks við Háskóla Íslands, undir handleiðslu Thors Aspelund, hefur rannsakað áhrif mismunandi sóttvarnaaðgerða á landamærum. Verkefnið var unnið í framhaldi af styrk ríkisstjórnarinnar ti...
-
Frétt
/COVID-19 Tafir á afhendingu bóluefnis frá AstraZeneca – bólusetningardagatal uppfært
Tafir verða á afhendingu bóluefnis frá AstraZeneca til allra landa í samstarfi Evrópuþjóða um kaup á bólefni. Áætlað hafði verið að afhenda Evrópuþjóðunum 150 milljónir skammta á öðrum ársfjórðungi e...
-
Frétt
/Undirbúa vernd mikilvægra innviða vegna mögulegra eldsumbrota
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að fela hópi ráðuneytisstjóra að leiða nauðsynlega vinnu við undirbúning verndar mikilvægra innviða vegna mögulegra eldsumbrota á Reykjanesi. Huga þarf að hröðu...
-
Frétt
/Athugasemd við yfirlýsingu tveggja bæjarstjóra um hjúkrunarheimili
Bæjarstjórar Fjarðabyggðar og Vestmannaeyjabæjar sendu í dag frá sér yfirlýsingu varðandi rekstur hjúkrunarheimila í bæjarfélögunum. Í tilkynningunni koma fram rangfærslur sem heilbrigðisráðuneytið l...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN