Leitarniðurstöður
-
Frétt
/COVID-19: Ákvörðun ESB um útflutning bóluefna raskar ekki afhendingu þeirra til Íslands
Íslensk stjórnvöld hafa gengið úr skugga um að ákvörðun Evrópusambandsins um að banna útflutning bóluefna gegn Covid-19 frá ríkjum sambandsins til landa utan þess mun ekki raska afhendingu bóluefna ti...
-
Frétt
/Bakvarðarsveit heilbrigðisþjónustunnar endurvakin
Ákveðið hefur verið að endurvekja bakvarðasveit heilbrigðisþjónustu. Óskað er eftir liðsinni heilbrigðisstarfsfólks sem er reiðubúið að koma tímabundið til starfa með skömmum fyrirvara, hvort heldur í...
-
Frétt
/COVID-19: Stórhertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi á miðnætti - fjöldatakmörk 10 manns
Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn fædd 2015 og síðar verða þar undanskilin. Grunn-, framhalds...
-
Frétt
/COVID-19: Sóttvarnaráðstafanir á landamærum hertar
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að herða sóttvarnaráðstafanir á landamærum í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Meginreglan verður að börn fædd 2005 eða síðar fari í sýnatöku á landamærum og sæt...
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 15.- 19. mars 2021
Mánudagur 15. mars Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:15 – Viðtal vegna skrifstofustjórastöðu Kl. 13:00 - Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Fundur í almannavarnar...
-
Frétt
/Polskojęzyczny doradca do spraw komunikacji w Ministerstwie Zdrowia
Ministerstwo Zdrowia zatrudniło Annę Karen Svövudóttir na okres 6 miesięcy, na 40% etatu, na stanowisko doradcy ds. komunikacji z polskojęzyczną społecznością. Do jej zadań należy poprawienie i uspraw...
-
Frétt
/Samskiptaráðgjafi pólskumælandi til starfa í heilbrigðisráðuneytinu
Heilbrigðisráðuneytið hefur ráðið Önnu Karenu Svövudóttur til 6 mánaða í 40% starf samskiptaráðgjafa pólskumælandi. Verkefni hennar snúa að því að efla og bæta upplýsingagjöf við pólskumælandi íbúa l...
-
Frétt
/Hlutur heimilanna í kostnaði við heilbrigðisþjónustu fer lækkandi
Greiðsluhlutfall íslenskra heimila af heilbrigðisútgjöldum hefur lækkað úr 18,3% árið 2013 niður í 15,6% árið 2019. Á kjörtímabilinu hefur 700 milljónum nú þegar verið varið í lækkun greiðsluþátttöku...
-
Frétt
/Fréttaannáll heilbrigðisráðuneytisins árið 2020
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með fréttaannál ársins 2020. Störf ráðuneytisins mörkuðust mjög af heimsfaraldri COVID-19. Engu að síður var unnið að mörgum öðrum verkefnum og ýmsir mikilvægir áfanga...
-
Frétt
/Breyting á lögum um sjúklingatryggingu
Frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um sjúklingatryggingu hefur verið samþykkt á Alþingi. Með lagabreytingunni hafa skilyrði laganna um tryggingavernd verið útvíkkuð. Tryggingaverndin n...
-
Frétt
/COVID-19: Breytingar á sóttvarnaráðstöfunum innanlands 18. mars
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi 18. mars og byggja í meginatriðum á tillögum sóttvarnalæknis. Þær fela fyrst og fremst í sér auknar kröfur um skránin...
-
Frétt
/COVID-19: Vottorð um bólusetningu eða fyrri sýkingu tekin gild á landamærum óháð uppruna
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis, að vottorð um bólusetningu gegn COVID-19 og vottorð um fyrri covid sýkingu verði tekin gild á landamærum Íslands, hvort sem þ...
-
Frétt
/Traust til heilbrigðiskerfisins ekki mælst meira í 20 ár
Ný könnun Gallup sýnir að 77% landsmanna bera mikið traust til heilbrigðiskerfisins og hefur það ekki mælst meira í þau 20 ár sem mælingarnar taka til. Í samanburði við aðrar stofnanir og embætti...
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 8.- 12. mars 2021
Mánudagur 8. mars Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:30 – Afhending undirskriftarlista Þriðjudagur 9. mars Kl. 09:30 – Ríkisstjó...
-
Frétt
/Skýrsla um árangursmat mismunandi aðgerða á landamærum
Hópur vísindafólks við Háskóla Íslands, undir handleiðslu Thors Aspelund, hefur rannsakað áhrif mismunandi sóttvarnaaðgerða á landamærum. Verkefnið var unnið í framhaldi af styrk ríkisstjórnarinnar ti...
-
Frétt
/COVID-19 Tafir á afhendingu bóluefnis frá AstraZeneca – bólusetningardagatal uppfært
Tafir verða á afhendingu bóluefnis frá AstraZeneca til allra landa í samstarfi Evrópuþjóða um kaup á bólefni. Áætlað hafði verið að afhenda Evrópuþjóðunum 150 milljónir skammta á öðrum ársfjórðungi e...
-
Frétt
/Undirbúa vernd mikilvægra innviða vegna mögulegra eldsumbrota
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að fela hópi ráðuneytisstjóra að leiða nauðsynlega vinnu við undirbúning verndar mikilvægra innviða vegna mögulegra eldsumbrota á Reykjanesi. Huga þarf að hröðu...
-
Frétt
/Athugasemd við yfirlýsingu tveggja bæjarstjóra um hjúkrunarheimili
Bæjarstjórar Fjarðabyggðar og Vestmannaeyjabæjar sendu í dag frá sér yfirlýsingu varðandi rekstur hjúkrunarheimila í bæjarfélögunum. Í tilkynningunni koma fram rangfærslur sem heilbrigðisráðuneytið l...
-
Frétt
/Nýsköpun í öldrunarþjónustu verður til á gamla Sólvangi
Heilbrigðisráðuneytið og Hafnarfjarðarbær hafa gert með sér samning sem felur í sér endurgerð húsnæðis gamla Sólvangs þar sem komið verður á fót nýrri tegund sérhæfðrar þjónustu fyrir aldraða. Svandí...
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 1. mars- 7. mars 2021
Mánudagur 1. mars Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Þriðjudagur 2. mars Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur Kl. 13:00 – Óundirbúnar fyrirs...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN