Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Málþing um vísindarannsóknir á tímum heimsfaraldurs 13. janúar
Heilbrigðisráðuneytið vekur athygli á opnu málþingi sem vísindasiðanefnd boðar til um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði á tímum Covid-19. Markmiðið er að leiða saman fulltrúa rannsóknasamfélagsins,...
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 28. desember - 1. janúar 2020
Mánudagur 28. desember Kl. 09:45 – Móttaka bóluefnis- Distica Kl. 11:00 – Þingflokksfundur Þriðjudagur 29. desember Kl. 10:00 – Fyrsta bólusetningin- Seljahlíð Kl. 14:30 – Heimsókn ráðherra á Heilsug...
-
Frétt
/Í ljósi umræðu síðustu daga um samninga um bóluefni og afhendingu efnanna vill heilbrigðisráðuneytið árétta eftirfarandi:
Það er styrkur Íslands að hafa átt þess kost að vera með í breiðu og öflugu samstarfi Evrópuþjóða um samninga og kaup á bóluefni. Við höfum þegar tryggt okkur með þeim samningum bóluefni sem er mun m...
-
Frétt
/Samningur um byggingu 64 rýma hjúkrunarheimilis við Boðaþing í Kópavogi
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Ármann Kristinn Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, hafa undirritað samning sem kveður á um byggingu hjúkrunarheimilis í Kópavogi fyrir 64 íbúa. Heimilið mun...
-
Frétt
/Öryrkjar og aldraðir greiða minna fyrir tannlækningar frá áramótum
Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga í kostnaði við tannlækningar öryrkja og aldraðra eykst 1. janúar næstkomandi úr 50% í 57%. Þetta er liður í áætlun Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um að læ...
-
Frétt
/Undirritun samnings Íslands um bóluefni Moderna og viðbótarsamnings um bóluefni frá Pfizer
Samningur Íslands um bóluefni Moderna og viðbótarsamningur um bóluefni frá Pfizer voru undirritaðir í heilbrigðisráðuneytinu í dag. Samningurinn við Moderna tryggir Íslendingum 128.000 bóluefnaskammt...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 30. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Sjúklingar borga enn minna Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Svandís Svavars...
-
Ræður og greinar
Sjúklingar borga enn minna
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Lækkun greiðsluþátttöku sjúklinga er afgerandi þáttur í því að jafna aðgengi fólks að heilbrigðisþjónustu og sporna við heilsufarslegum ó...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/12/30/Sjuklingar-borga-enn-minna/
-
Frétt
/Bólusetning hafin við COVID-19
Fjórir starfsmenn heilbrigðisþjónustu voru bólusettir við COVID-19 kl. 9.00 í morgun og voru þar með fyrstir allra til að hljóta bólusetningu hér á landi. Klukkan 10.00 hófst bólusetning á hjúkrunarhe...
-
Frétt
/Ísland fær 80.000 viðbótarskammta af bóluefni frá Pfizer
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ákveðið að gera viðbótarsamning um kaup á 100 milljónum skammta bóluefnis frá Pfizer til viðbótar þeim 200 milljónum sem framkvæmdastjórnin hafði áður samið um...
-
Frétt
/Lækkun komugjalda í heilsugæslu og fleiri breytingar um áramót
Almenn komugjöld í heilsugæslu lækka úr 700 krónum í 500 krónur 1. janúar næstkomandi og sem fyrr greiða börn, öryrkjar og aldraðir ekkert komugjald. Fellt verður niður sérstakt komugjald hjá þeim se...
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 21.- 25. desember 2020
Mánudagur 21. desember Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:15 – Skilafundur starfshóps um barneignarþjónustu KL. 13:00 – Undirritun samnings um heimahjúkrun Þ...
-
Frétt
/COVID 19: Bóluefni Pfizer komið til landsins – bólusetning hefst á morgun
„Dagurinn í dag er dagur góðra frétta og sennilega betri frétta en við höfum lengi heyrt“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra við móttöku fyrstu 10.000 skammtanna af bóluefni Pfizer ...
-
Frétt
/Hjúkrunardeild fyrir heimilislaust fólk sett á fót á næsta ári
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að setja á fót 12 rýma sérhæfða hjúkrunardeild ætlaða heimilislausu fólki sem þarfnast hjúkrunar og umönnunar og glímir við langvarandi neysluvandamál, oft samhliða g...
-
Frétt
/Fyrstu 1000 dagar barnsins - ný norræn stöðugreining
Árið 2019 fór af stað nýtt umfangsmikið samnorrænt verkefni, Fyrstu 1000 dagar barnsins á Norðurlöndum. Félags- og barnamálaráðherra og heilbrigðisráðherra tóku frumkvæði að verkefninu, í tilefni form...
-
Frétt
/COVID 19: Undirritun samnings við Janssen um bóluefni fyrir 235.000 manns
Samningur Íslands um bóluefni frá lyfjaframleiðandanum Janssen var undirritaður í dag. Þetta er þriðji samningur íslenskra heilbrigðisyfirvalda um kaup á bóluefnum við COVID 19. Samningurinn við Janss...
-
Frétt
/COVID 19: Skólastarf frá áramótum samkvæmt nýrri reglugerð
Takmarkanir á skólahaldi verða rýmkaðar frá gildandi reglum samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Breytingarnar leiða meðal annars til þess að mögulegt ...
-
Frétt
/COVID 19: Fáum hlutfallslega sama magn bóluefna og önnur ríki í Evrópusamstarfi
Þátttaka Íslands í samstarfi Evrópuþjóða um kaup á bóluefnum í gegnum samninga framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins tryggir Íslandi hlutfallslega sama magn bóluefna og öllum öðrum þjóðum sem taka þátt...
-
Frétt
/Samningur um stóraukna heimahjúkrun í Reykjavík
Sjúkratryggingar Íslands og Reykjavíkurborg hafa gert með sér nýjan samning um heimahjúkrun í Reykjavík til fjögurra ára. Árlegur kostnaður við samninginn nemur um 2 milljörðum króna. Nýlega var gerðu...
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 14.- 18. desember 2020
Mánudagur 14. desember Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:30 – Fundur um geðheilbrigðismál Kl. 11:30 – Fundur með mennta- og menningarmálaráðherra KL. 13:00 ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN