Leitarniðurstöður
-
Frétt
/COVID-19: Aukið svigrúm til kennslu í tónlistarskólum
(Uppfært) Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að draga úr takmörkun á skólastarfi í tónlistarskólum og auka þannig svigrúm til tónlistarkennslu. Tónlistarskólum verður heimilt að sinna einstaklingskenns...
-
Frétt
/Óbreytt fyrirkomulag á landamærum til 1. febrúar
Sóttvarnaráðstöfunum á landamærum Íslands verður fram haldið í óbreyttri mynd þar til 1. febrúar á næsta ári. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnar í morgun. Þar var ennfremur tekin sú ákvörðun að f...
-
Frétt
/Breytt fyrirkomulag krabbameinsskimana frá 1. janúar 2021
Breytingar verða á skipulagi, stjórn og framkvæmd skimunar fyrir krabbameinum um næstu áramót. Landspítali í samvinnu við Sjúkrahúsið á Akureyri tekur þá að sér framkvæmd skimunar fyrir krabbameinum í...
-
Frétt
/Vöktun áhrifa COVID-19 á lýðheilsu og geðheilbrigði landsmanna
Svandís Svavarsdóttir hefur ákveðið að skipa tvo stýrihópa til að vakta óbein áhrif COVID-19, annars vegar á lýðheilsu og hins vegar á geðheilsu landsmanna. Þetta er gert í samræmi við tillögu landlæ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 19. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Um farsóttarþreytu Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir h...
-
Ræður og greinar
Um farsóttarþreytu
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Þegar við heyrðum fyrst af nýju afbrigði kórónaveiru um eða rétt eftir síðustu áramót, sáum við líklega fæst fyrir okkur að í nóvember 2020 hefðu að...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/11/19/Um-farsottarthreytu/
-
Frétt
/Heimildir til hjálpartækjakaupa vegna tiltekinna ólæknandi sjúkdóma verða ævilangar
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að Sjúkratryggingum Íslands sé heimilt að ákveða að innkaupaheimildir gildi ótímabundið fyrir einstaklinga með ævilangt sjúkdómsástand, eins og t.d. fyrir einstaklin...
-
Frétt
/Starfshópur um langvinna verki
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að afla upplýsinga um fjölda, aldur og kyn þeirra sem eiga við langvinna verki að stríða, kortleggja þær meðferðir sem standa til ...
-
Frétt
/Heilbrigðisþing um menntun, mönnun og nýsköpun 27. nóvember
Mönnun, menntun og nýsköpun í heilbrigðisþjónustu er viðfangsefni heilbrigðisþings 2020. Þingið er liður í vinnu við gerð þingsályktunartillögu heilbrigðisráðherra um stofnun sérstaks ráðs á landsvís...
-
Frétt
/COVID 19: Sýnataka á landamærum gjaldfrjáls tímabundið
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að sýnataka á landamærum verði gjaldfrjáls frá 1. desember næstkomandi til 31. janúar 2021. Ákvörðunin er tekin í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis. Markmiðið er að...
-
Frétt
/Grímuskylda afnumin í 5. – 7. bekk grunnskóla
Börn í 5. – 7. bekk grunnskóla verða undanþegin grímuskyldu og 2 metra nálægðartakmörkunum, líkt og yngri börn í grunnskóla og leikskólabörn. Grímuskylda kennara gagnvart þessum börnum verður einnig ...
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 9.- 13. nóvember 2020
Mánudagur 9. Nóvember Kl. 08:30 – Fundur vegna frumvarps til breytinga á lögum um sjúklingatryggingar Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Ávarp ráðherra ...
-
Frétt
/COVID-19: Dregið úr samkomutakmörkunum 18. nóvember
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis sem fela í sér varfærnar tilslakanir á gildandi samkomutakmörkunum. Breytingarnar taka gildi 18. nóvember. Þær eru helstar að íþrótta-, æsk...
-
Rit og skýrslur
Aðgerðaáætlun um beitingu efnahagslegra hvata til eflingar lýðheilsu: Útfærslur starfshóps á innleiðingu
11.11.2020 Heilbrigðisráðuneytið Aðgerðaáætlun um beitingu efnahagslegra hvata til eflingar lýðheilsu: Útfærslur starfshóps á innleiðingu Aðgerðaáætlun um beitingu efnahagslegra hvata til eflingar lý...
-
Rit og skýrslur
Aðgerðaáætlun um beitingu efnahagslegra hvata til eflingar lýðheilsu: Útfærslur starfshóps á innleiðingu
Aðgerðaáætlun um beitingu efnahagslegra hvata til eflingar lýðheilsu: Útfærslur starfshóps á innleiðingu
-
Frétt
/Stuðlað verði að hollari neysluvenjum með efnahagslegum hvötum
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að gera tillögur að leiðum til að innleiða aðgerðaáætlun embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna hefur skilað ráðherra niðurstöðum sínum. La...
-
Frétt
/COVID-19: Aðgengi Íslands að bóluefni Pfizer tryggt
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undirritaði í dag samning við lyfjafyrirtækið Pfizer um kaup á 200 milljónum skammta af bóluefni fyrirtækisins við COVID-19 með möguleika á 100 milljón skömmtum til...
-
Rit og skýrslur
Aukin framleiðni og gæði heilbrigðisþjónustu með nýju fjármögnunarkerfi og leiðbeinandi viðmiðum
10.11.2020 Heilbrigðisráðuneytið Aukin framleiðni og gæði heilbrigðisþjónustu með nýju fjármögnunarkerfi og leiðbeinandi viðmiðum Aukin framleiðni og gæði heilbrigðisþjónustu með nýju fjármögnunarker...
-
Rit og skýrslur
Aukin framleiðni og gæði heilbrigðisþjónustu með nýju fjármögnunarkerfi og leiðbeinandi viðmiðum
Aukin framleiðni og gæði heilbrigðisþjónustu með nýju fjármögnunarkerfi og leiðbeinandi viðmiðum
-
Frétt
/Skýrsla um aukna framleiðni og gæði heilbrigðisþjónustu
Heilbrigðisráðuneytið kynnir nýja skýrslu sem fjallar um innleiðingu á nýju fjármögnunarkerfi heilbrigðisþjónustu og notkun leiðbeinandi viðmiða til að auka framleiðni og gæði. Byggt er á viðamikilli ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN