Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Áform um endurskoðun sóttvarnalaga birt til umsagnar
Heilbrigðisráðherra hefur birt til umsagnar í samráðsgátt áform um endurskoðun sóttvarnalaga. Áformin eru unnin af starfshópi heilbrigðisráðherra sem vinnur að endurskoðun laganna. Umsagnarfrestur er...
-
Frétt
/COVID-19: Um reglur og tilmæli
Reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkörkun á samkomum og hertar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu tók gildi í gær. Reglugerðin byggist á minnisblaði sóttvarnalæknis og er þar farið að tillögum hans í ö...
-
Frétt
/Fjárlagafrumvarpið: Innviðauppbygging, lækkun greiðsluþátttöku og efling heimahjúkrunar
Framlög til heilbrigðismála verða aukin um ríflega 15 ma.kr. á næsta ári, að frátöldum launa- og verðlagsbótum. Þetta er tæplega 6% raunaukning frá fjárlögum þessa árs. Af þessu renna tæpir 7. ma. kr....
-
Frétt
/Gegnir störfum heilbrigðisráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gegnir störfum heilbrigðisráðherra í fjarveru Svandísar Svavarsdóttur, sem er í leyfi til 15. október.
-
Frétt
/COVID-19: Hertar sóttvarnaaðgerðir á höfuðborgarsvæðinu
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu og taka þær gildi á morgun, 7. október. Samkomutakmarkanir sem kynntar voru í gær gilda ó...
-
Frétt
/Nýr formaður stjórnar Sjúkratrygginga Íslands
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Vilborgu Þ. Hauksdóttur formann Sjúkratrygginga Íslands. Vilborg tekur við af Brynhildi S. Björnsdóttur sem hefur gegnt formennskunni frá árinu ...
-
Frétt
/Framkvæmdir við Landspítala: Uppsteypa meðferðarkjarnans hefst innan skamms
Nýr Landspítali ohf. hefur tekið tilboði Eyktar hf. um uppsteypu meðferðarkjarna Landspítala við Hringbraut. Eykt bauð 8,68 milljarða króna í verkið sem er um 82% af kostnaðaráætlun. Nýr meðferðarkjar...
-
Frétt
/Undanþágur frá samkomubanni fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki
Heilbrigðisráðherra veitti síðastliðið vor undanþágur frá samkomubanni fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki svo unnt væri að halda starfsemi þeirra órofinni. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að áður...
-
Frétt
/Aðgerðir til að létta á útskriftarvanda Landspítala
Heilbrigðisráðuneytið hefur í samvinnu við Landspítala, aðrar heilbrigðisstofnanir og hjúkrunarheimili unnið að því að létta álagi af Landspítala með því að flytja þaðan sjúklinga sem hægt er að sinn...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra 28. september- 2. október 2020
Mánudagur 28. september Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 - Ríkisráðsfundur Þriðjudagur 29. september Kl. 09:30 – Ríkisstjó...
-
Frétt
/COVID-19: Breyttar reglur um samkomutakmarkanir og skólahald
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýjar reglugerðir um takmarkanir á samkomuhaldi og skólastarfi sem kveða á um hertar aðgerðir til að sporna við útbreiðslu COVID-19 og taka þær gildi á miðnætti, að...
-
Frétt
/COVID-19: Hertar samkomutakmarkanir taka gildi 5. október
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um hertari samfélagslegar aðgerðir til að sporna við útbreiðslu Covid-19. Ný reglugerð þess efnis tekur gildi mánudaginn 5. október o...
-
Frétt
/Þingmál heilbrigðisráðherra á 151. löggjafarþingi
Heilbrigðisráðherra áformar að leggja 11 lagafrumvörp og tvær þingsályktunartillögur fyrir Alþingi á 151. löggjafarþingi sem sett var í gær. Af einstökum þingmálum má nefna frumvarp til breytinga lög...
-
Frétt
/Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði heilbrigðismála lausir til umsóknar
Auglýst er eftir umsóknum um styrki af safnliðum fjárlaga frá íslenskum félagasamtökum vegna verkefna á sviði heilbrigðismála. Að þessu sinni leggur heilbrigðisráðherra áherslu á að styrkja verkefni s...
-
Frétt
/Auglýst eftir þátttakendum í tilraunaverkefni um rafræna fylgiseðla
Fyrsti áfangi tilraunaverkefnis um innleiðingu rafrænna fylgiseðla er hafinn og hefur Lyfjastofnun auglýst eftir þátttakendum í verkefninu. Verkefnið snýst um að nota rafrænan fylgiseðil í stað pappír...
-
Frétt
/Að lifa með veirunni: umsagnarfrestur framlengdur til 7. október
Frestur til að skila umsögnum um efni frá samráðsfundinum „Að lifa með veirunni“ sem haldinn var 20. ágúst síðastliðinn hefur verið framlengdur til 7. október. Á fundinum var m.a. fjallað um tiltekna...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra 21.- 25. september 2020
Mánudagur 21. september Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Þriðjudagur 22. september Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur Kl. 14:30 – Kynni...
-
Frétt
/COVID-19: Unnið að gagnkvæmri viðurkenningu vottorða milli Norðurlandaþjóða
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að senda heilbrigðisráðherrum hinna Norðurlandaþjóðanna erindi með ósk um samstarf sem miði að því að taka upp gagnkvæma viðurkenningu vottorða...
-
Frétt
/Sóttvarnalögin endurskoðuð
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið starfshópi að semja drög að frumvarpi til breytinga á sóttvarnalögum og er hópurinn tekinn til starfa. Tekin verða til skoðunar og skýrð nánar ákv...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/09/25/Sottvarnalogin-endurskodud/
-
Frétt
/COVID-19: Sætaskylda innleidd á öllum vínveitingastöðum
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis sem felur í sér að öllum vínveitingastöðum verði skylt að hafa sæti fyrir alla gesti sína og tryggja að gestir séu að jafnaði í sætum eins o...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN