Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 21. janúar 2020 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Átakshópur tekur til starfa Embætti landlæknis réðst í gerð hlutaúttektar á bráðamóttökunni í desember 2018 ...
-
Ræður og greinar
Átakshópur tekur til starfa
Embætti landlæknis réðst í gerð hlutaúttektar á bráðamóttökunni í desember 2018 vegna ábendingar um að mikið álag á móttökunni ógnaði öryggi sjúklinga. Embættið beindi í kjölfar úttektar sinnar allmör...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/01/21/Atakshopur-tekur-til-starfa/
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra vikuna 13.- 17. janúar 2020
Mánudagur 13. janúar Kl. 08:15 – Fundur með Læknaráði LSH Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 12:00 – Hádegisfundur með forsætisráðherra og umhverfis- og auðlin...
-
Frétt
/Átakshópur skipaður vegna bráðamóttöku Landspítala
Skipaður hefur verið átakshópur um lausnir á vanda bráðamóttöku Landspítala. Í hópnum eiga sæti tveir fulltrúar heilbrigðisráðuneytisins og tveir frá Landspítalanum. Vilborg Hauksdóttir, fyrrverandi s...
-
Frétt
/Framtíðarsýn um bráðaþjónustu og sjúkraflutninga til 2030
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að gera tillögur að framtíðarskipulagi sjúkraflutninga á Íslandi í samræmi við heilbrigðisstefnu til ársins 2030 hefur skilað ráðherra niðurstöðum sínum. Meginn...
-
Frétt
/Átakshópur skipaður vegna bráðamóttöku Landspítala
Átakshópur verður skipaður til að finna lausnir á brýnum vanda bráðamóttöku Landspítala og hrinda þeim í framkvæmd. Þetta er sameiginleg niðurstaða fundar heilbrigðisráðherra, landlæknis og forstjóra ...
-
Frétt
/Frumvarp til breytinga á lögum um sjúkratryggingar til umsagnar
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um sjúkratryggingar. Áformaðar breytingar eru meðal annars liður í framkvæmd heilbrigðisstefnu ti...
-
Frétt
/Samið til tveggja ára um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila
Tekist hafa samningar milli Sjúkratrygginga Íslands og rekstraraðila hjúkrunarheimila um allt land um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila. Samið var við hvern og einn rekstraraðila en samningarnir e...
-
Frétt
/Staðreyndir um heilbrigðisstofnanir og fjárveitingar síðustu ára
Framlög ríkisins til Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins jukust um 24% á árabilinu 2017 – 2020. Aukningin til Landspítala nam um 12% á sama tímabili, 8% til Sjúkrahússins á Akureyri og 10% að meðaltali t...
-
Rit og skýrslur
Innleiðing geðræktarstarfs, forvarna og stuðnings við börn og ungmenni í skólum á Íslandi - skýrsla starfshóps
Innleiðing geðræktarstarfs, forvarna og stuðnings við börn og ungmenni í skólum á Íslandi - skýrsla starfshóps
-
Frétt
/Skýrsla starfshóps um geðrækt í skólum
Starfshópur á vegum embættis landlæknis sem unnið hefur tillögur um innleiðingu geðræktarstarfs, forvarna og stuðnings við börn og ungmenni í skólastarfi hefur skilað niðurstöðum sínum til heilb...
-
Frétt
/Annáll heilbrigðisráðuneytisins 2019
Í meðfylgjandi annál má fá gott yfirlit í máli og myndum um fjölbreytt verkefni og markverð tíðindi úr störfum heilbrigðisráðuneytisins á liðnu ári. Annáll ársins 2019
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra vikuna 6.- 10. janúar 2020
Mánudagur 6. janúar Kl. 08:15 – Fundur með forstjóra Landspítala Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 12:00 – Hádegisfundur með forsætisráðherra og umhverfis- og...
-
Frétt
/Endurgreiðslur tannlæknakostnaðar barna með skarð í gómi og vör
Öllum börnum sem fæðast með skarð í efri tannboga eða með klofinn góm er tryggður réttur til endurgreiðslu vegna tannlækninga og tannréttinga sem nemur 95% af gjaldskrá tannlæknis, að undangengnu mat...
-
Frétt
/Ár hjúkrunar - heilbrigðisráðherra skrifar:
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tileinkar árið 2020 hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum. Ákvörðunin er meðal annars tekin til heiðurs minningu breska hjúkrunarfræðingsins Florence Nightingale en þ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 11. janúar 2020 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Ár hjúkrunar Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra p Svandís Svavarsdóttir heilbri...
-
Ræður og greinar
Ár hjúkrunar
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tileinkar árið 2020 hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum. Ákvörðunin er meðal annars tekin til heiðurs minningu bre...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/01/11/Ar-hjukrunar/
-
Frétt
/Reglugerð um endurgreiðslur vegna þjónustu sjúkraþjálfara
Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð sem tryggir endurgreiðslur sjúkratrygginga vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands. Reglugerðin...
-
Frétt
/Lækkun komugjalda í heilsugæslu og aðrar gjaldskrárbreytingar 1. janúar
Almenn komugjöld í heilsugæslu lækkuðu 1. janúar síðastliðinn úr 1.200 krónum í 700 krónur. Gjaldskrár vegna heilbrigðisþjónustu að öðru leyti hækkuðu um 2,5%. Bótafjárhæðir slysatrygginga almannatryg...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin styrkir Norrænu lýðheilsuráðstefnuna
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita tvær milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til embættis landlæknis vegna Norrænu lýðheilsuráðstefnunnar sem haldin verður í Hörpu 2...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN