Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Reglubundin bólusetning barna við hlaupabólu og bólusetning við kíghósta fyrir áhættuhópa
Öll börn sem fædd eru 1. janúar 2019 eða síðar eiga nú rétt á bólusetningu við hlaupabólu án endurgjalds. Reglugerð þessa efnis tók gildi 1. janúar síðastliðinn. Reglugerðin kveður einnig á um bóluse...
-
Frétt
/Tillögum Embættis landlæknis vegna bráðamóttöku LSH hrint í framkvæmd
Heilbrigðisráðuneytið hefur lagt allt kapp á að hrinda í framkvæmd aðgerðum sem embætti landlæknis lagði til í hlutaúttekt vegna alvarlegrar stöðu á bráðamóttöku Landspítalans fyrir ári. Aðgerðirnar h...
-
Frétt
/Árið 2020 helgað hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tileinkar árið 2020 hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum. Stofnunin bendir á að þessar starfsstéttir gegni þýðingarmiklu í heilbrigðisþjónustu hvers samfélags og sta...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra vikuna 30. desember 2019 - 3. janúar 2020
Mánudagur 30. desember Þriðjudagur 31. desember Kl. 11:00 – Ríkisráðsfundur- Bessastöðum Miðvikudagur 1. janúar Nýársdagur Fimmtudagur 2. janúar Föstudagur 3. janúar Kl. 13:30 – Fundur með ráðuneyti...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. janúar 2020 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Af verkefnum ársins 2019 Heilbrigðisráðuneyti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdótti...
-
Ræður og greinar
Af verkefnum ársins 2019
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Í tilefni áramóta langar mig að fara yfir árið og nefna nokkur af þeim verkefnum sem ég og ráðuneyti mitt unnum að á árinu 2019. Verki...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/01/02/Af-verkefnum-arsins-2019/
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra vikuna 23.- 27. desember 2019
Mánudagur 23. desember Kl. 07:30 – Bítið á Bylgjunni Kl. 08:15 – Fundur með forstjóra Landspítala Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Þriðjudagur 24. desember Aðfan...
-
Frétt
/Hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík
Efnt hefur verið til samkeppni um hönnun á nýju 60 rýma hjúkrunarheimili á Húsavík sem leysa mun af hólmi dvalar- og hjúkrunarheimilið Hvamm. Heilbrigðisráðuneytið og sveitarfélögin Norðurþing, Skútu...
-
Frétt
/Tilraunaverkefni um sjúkraþyrlu í bígerð
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu heilbrigðisráðherra sem felur í sér undirbúning tilraunaverkefnis um notkun sjúkraþyrlu til að styrkja sjúkraflutninga í landinu og veita þannig bráðveikum og slö...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra vikuna 16.- 22. desember 2019
Mánudagur 16. desember Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:15 – Fundur með Alzheimersamtökunum og Landssambandi eldri borgara Kl. 13:00 – Fundur með forsætis...
-
Frétt
/Landlækni heimilað að halda skrá um heilabilunarsjúkdóma
Embætti landlæknis hefur verið veitt heimild með lögum til að setja á fót gagnagrunn um heilabilunarsjúkdóma. Þingmannafrumvarp þessa efnis var samþykkt á Alþingi nýverið. Ákvörðun Alþingis er í samr...
-
Frétt
/Drög að frumvarpi til laga um lækningatæki til umsagnar
Birt hafa verið til umsagnar drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til laga um lækningatæki. Meginmarkmiðið er að tryggja gæði og öryggi lækningatæka í þágu almennings og sjúklinga. Frumvarpið fjalla...
-
Frétt
/Lokun um hátíðarnar
Afgreiðsla félagsmála- og heilbrigðisráðuneytisins í Skógarhlíð 6, verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag, þ.e. þriðjudagana 24. og 31. desember.
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/12/20/Lokun-um-hatidarnar/
-
Frétt
/Milljörðum varið til að lækka greiðsluþátttöku sjúklinga
Komugjöld í heilsugæslu verða felld niður í áföngum, niðurgreiðslur sjúkratrygginga fyrir tannlæknisþjónustu og lyf verða auknar og sömuleiðis vegna tiltekinna hjálpartækja og reglur um ferðakostnað v...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 19. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Aukin fræðsla um heilabilun Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Svandís Svavar...
-
Ræður og greinar
Aukin fræðsla um heilabilun
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Skilningur á aðstæðum og líðan fólks með heilabilun er mikilvæg forsenda þess að komið sé fram við það af þeirri virðingu sem því ber og að það fái ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/12/19/Aukin-fraedsla-um-heilabilun/
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra vikuna 9.- 13. desember 2019
Mánudagur 9. desember Veik Þriðjudagur 10. desember Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur Kl. 11:00 – Undirritun samnings vegna Kópavogsbrautar 5a Kl. 13:30 – Atkvæðagreiðsla- Alþingi Miðvikudagur 11. des...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra veitir 18 milljóna króna fræðslustyrki í þágu fólks með heilabilun
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra veitti í dag Alzheimersamtökunum 15 milljóna króna styrk til að hrinda í framkvæmd tveimur fræðsluverkefnum sem snúa að þjónustu við aldraða og fólki með heil...
-
Frétt
/ Mikilvægar breytingar í þágu sykursjúkra
Fólki með insúlínháða sykursýki (sykursýki I) mun fljótlega standa til boða nýr búnaður sem gerir notendum kleift að fylgjast á einfaldan hátt með blóðsykri sínum og stuðlar þannig m.a. að markvissari...
-
Frétt
/Nefnd um menntun hjúkrunarfræðinga og fjölgun í stéttinni
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað nefnd til að fjalla um menntun hjúkrunarfræðinga og gera tillögur um aðgerðir sem leitt geta til þess að fleiri útskrifist með hjúkrunarfræðimenn...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN