Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Skýrsla OECD um heilbrigðismál
Hægt er að lesa ýmsar upplýsingar um heilsufar þjóða, helstu áhættuþætti, gæði og árangur heilbrigðiskerfa, heilbrigðisútgjöld, lyfjanotkun, mönnun heilbrigðiskerfisins og margt fleira í nýrri skýrslu...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra skrifar um geðheilbrigðisþjónustu við fanga
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar um tímamót í geðheilbrigðisþjónustu við fanga með stofnun sérstaks geðheilsuteymis í blaðagrein í Morgunblaðinu í dag. Sagt var frá ákvörðun um stofn...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 10. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Geðheilsuteymi fanga sett á fót Heilbrigðisráðuneyti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Í liðinni v...
-
Ræður og greinar
Geðheilsuteymi fanga sett á fót
Í liðinni viku kynnti ég áform um stofnun sérstaks geðheilsuteymis fyrir fanga. Teymið mun sinna geðheilbrigðisþjónustu við fanga í öllum fangelsum landsins en verkefnið er afrakstur metnaðarfullrar ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/12/10/Gedheilsuteymi-fanga-sett-a-fot-/
-
Frétt
/Lokað kl. 14.00 vegna veðurs
Afgreiðslu heilbrigðisráðuneytisins verður lokað kl. 14.00 í dag vegna afleitrar veðurspár og viðvörunar frá Veðurstofu Íslands. Gert er ráð fyrir venjubundnum opnunartíma á morgun frá kl. 8.30 –...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra vikuna 2.- 6. desember 2019
Mánudagur 2. desember Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:30 – Fundur vegna skilvirkra þjónustukaupa Kl. 12:00 – Hádegisfundur með forsætisráðherra og umhver...
-
Frétt
/Lög um heilbrigðisþjónustu endurspegli áherslur heilbrigðisstefnu
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mælti í vikunni fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu. Áformaðar breytingar eru liður í því að hrinda í framkvæmd heilbrigðisstefnu ti...
-
Frétt
/Samið um heimahjúkrun langveikra barna
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hafa samið við sjö hjúkrunarfræðinga í samstarfi við Landspítalann um að sinna heimahjúkrun langveikra barna á höfuðborgarsvæðinu. Samningurinn hefur verið undirritaður ...
-
Frétt
/Brotið í blað í geðheilbrigðisþjónustu við fanga
Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) hefur verið falið að sinna geðheilbrigðisþjónustu við fanga í öllum fangelsum landsins. Stofnað verður sérhæft, þverfaglegt geðheilsuteymi fanga (GHTF) ...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu lýðheilsu og forvarna
Alls bárust 17 umsóknir um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu lýðheilsu og forvarna í heilbrigðisráðuneytinu en umsóknarfrestur rann út 29. nóvember síðastliðinn. Sérstök hæfnisnefnd, skipuð þrem...
-
Rit og skýrslur
Framtíðarskipan líknarþjónustu á Íslandi með sérstakri áherslu á höfuðborgarsvæðið, Suðurnes, Vesturland og Suðurland. – Tillögur starfshóps
02.12.2019 Heilbrigðisráðuneytið Framtíðarskipan líknarþjónustu á Íslandi með sérstakri áherslu á höfuðborgarsvæðið, Suðurnes, Vesturland og Suðurland. – Tillögur starfshóps Framtíðarskipan líknarþjó...
-
Rit og skýrslur
Framtíðarskipan líknarþjónustu á Íslandi með sérstakri áherslu á höfuðborgarsvæðið, Suðurnes, Vesturland og Suðurland. – Tillögur starfshóps
Framtíðarskipan líknarþjónustu á Íslandi með sérstakri áherslu á höfuðborgarsvæðið, Suðurnes, Vesturland og Suðurland. – Tillögur starfshóps Stutt skýrsla sem birtir einungis tillögur starfsh...
-
Frétt
/Tillögur um framtíðarskipan líknarþjónustu
Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skipaði til að gera tillögur að skipulagningu líknar- og lífslokameðferðar höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Suðurlandi og Vesturlandi hefur s...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra vikuna 25. - 29. nóvember 2019
Mánudagur 25. nóvember Kl. 08:15 – Fundur með forstjóra Landspítala Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 13:30 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirsp...
-
Frétt
/Fjölbreytt þjónusta við aldraða
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar um þjónustu við aldraða og ýmis verkefni sem ráðist hefur verið í til að auka fjölbreytni þjónustunnar, meðal annars til að bæta möguleika fólks til a...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 30. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Fjölbreytt þjónusta við aldraða Heilbrigðisráðuneyti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Svandís Sva...
-
Ræður og greinar
Fjölbreytt þjónusta við aldraða
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Árið 2019 voru 14% Íslendinga 65 ára og eldri, samanborið við 10% Íslendinga árið 1980. Spár Efnahags- og framfarastofnunarinnar,...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/11/30/Fjolbreytt-thjonusta-vid-aldrada/
-
Frétt
/Hjúkrunarrýmum á Akranesi fjölgað um fjögur
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Höfða á Akranesi varanlega rekstrarheimild fyrir fjórum hjúkrunarrýmum sem þar hafa verið rekin tímabundið sem biðrými fyrir Landspítal...
-
Frétt
/Löngu tímabær endurskoðun lyfjalaga
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi til nýrra lyfjalaga. Gildandi lög voru sett fyrir aldarfjórðungi og hefur síðan þá verið breytt tæplega fimmtíu sinnum. Miklar bre...
-
Frétt
/Heilsueflandi móttökur settar á fót um allt land
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðstafa 200 milljónum króna af fjárlögum næsta árs til að koma á fót heilsueflandi móttökum um allt land innan heilsugæslunnar. Framlagið k...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN