Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Um skynsamlega notkun sýklalyfja
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) stendur fyrir alþjóðlegri vitundarviku um skynsamlega notkun sýklalyfja sem hófst í dag. Tilgangurinn er að minna almenning, stjórnvöld og heilbrigðisstarfsmenn á...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra vikuna 11.-15. nóvember 2019
Mánudagur 11. nóvember Kl. 08:15 – Fundur með forstjóra Landspítala Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 12:00 – Hádegisfundur með forsætisráðherra og umh...
-
Frétt
/Bein útsending frá heilbrigðisþingi
Heilbrigðisþing er haldið í dag. Á fjórða hundrað manns eru skráð á þingið og komast færri að en vilja. Hér er hægt að fylgjast með þinginu í beinni útsendingu sem hefst kl. 9.00 með ávarpi Svandísar ...
-
Frétt
/Þarfir í sjöunda veldi
Guðlaug Rakel Jónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítala, hefur í störfum sínum á sjúkrahúsinu lagt áherslu á innleiðingu rauntímamæla, gæða og öryggisvísa. Hún hefur starfað við stjórnun...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/11/14/Tharfir-i-sjounda-veldi/
-
Frétt
/Lausnir 21. aldarinnar við langvinnum sjúkdómum - umfjöllunarefni á heilbrigðisþingi 2019
Langvinnir lífsstílstengdir sjúkdómar eiga þátt í allt að 86% dauðsfalla í Vestur-Evrópu og taka til sín um 70-80% alls kostnaðar sem tengist heilbrigðismálum. Marga þessara sjúkdóma og dauðsfalla er ...
-
Frétt
/Fjallað um lýðheilsu og mikilvægi heilsulæsis á heilbrigðisþingi
Mikilvægi heilsulæsis í lýðheilsustarfi, jafnt í heilsueflingu og forvörnum verður umfjöllunarefni Dóru Guðrúnar Guðmundsdóttur sálfræðings og doktors í lýðheilsuvísindum, á heilbrigðisþinginu næstkom...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 12. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Minnkum skaða Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir heilbr...
-
Ræður og greinar
Minnkum skaða
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Hugmyndafræði skaðaminnkunar verður sífelld útbreiddari. Alþjóðlegu samtökin um skaðaminnkun hafa skilgreint skaðaminnkun sem stefnu, verkefni eða v...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/11/12/Minnkum-skada/
-
Frétt
/Starfsstjórn tekin til starfa á Reykjalundi
Sérstök þriggja manna starfsstjórn Reykjalundar sem sett hefur verið á fót fyrir tilstilli heilbrigðisráðherra var kynnt fyrir starfsfólkinu þar í morgun. Starfsstjórnin hefur fullt sjálfstæði og ósk...
-
Frétt
/Forgangsröðun í fjárveitingum til umfjöllunar á heilbrigðisþingi 15. nóvember
Hildigunnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar og framkvæmdastjóri bráða- og þróunarsviðs Sjúkrahússins á Akureyri er meðal fyrirlesara á heilbrigðisþingi næstkomandi föstudag. Um erindi...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra vikuna 4. - 8. nóvember 2019
Mánudagur 4. nóvember Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:00 – Símafundur með forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri Kl. 11:15 – Fundur Þjóðhagsráðs Kl. 13:00 – ...
-
Frétt
/Framtíðarfyrirkomulag skimana fyrir krabbameinum
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela heilsugæslunni að annast skimun fyrir leghálskrabbameinum og að skimun fyrir brjóstakrabbameini verði á hendi Landspítala og Sjúkrahúss...
-
Frétt
/Heilsugæslustöðvar á Akureyri verði tvær
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að við endurnýjun húsnæðis fyrir heilsugæsluþjónustu á Akureyri verði gert ráð fyrir tveimur starfsstöðvum heilsugæslu í bænum. Miðað er við að...
-
Frétt
/Mælt fyrir frumvarpi um neyslurými á Alþingi
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mælti fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um ávana- og fíkniefni á Alþingi í gær. Með frumvarpinu er sveitarfélögum veitt heimild til að stofna og reka svo...
-
Frétt
/Fjallað um framhaldsmenntun lækna og mönnun til framtíðar
Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem kanna á stöðu framhaldsmenntunar lækna hér á landi og koma með tillögur að því hvernig tryggja megi nægilegt framboð lækna með framhaldsmenntun svo unnt...
-
Frétt
/Áhugavert erindi landlæknis á heilbrigðisþinginu 15.nóvember
Dr. Alma D. Möller landlæknir verður meðal fyrirlesara á heilbrigðisþinginu 15. nóvember. Hér eru upplýsingar um bakgrunn hennar og um hvað hún mun fjalla í erindi sínu þar sem hún mun beina sjónum ...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra vikuna 28. október - 1. nóvember 2019
Mánudagur 28. október Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Heimsókn þýska sendiherrans Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Þriðjudagur 29. október Kl. 09:30 – R...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Tölum um geðheilbrigði Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdótt...
-
Ræður og greinar
Tölum um geðheilbrigði
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Starfshópur sem ég skipaði til að setja fram leiðbeiningar um hvernig fjalla mætti um geðheilbrigðismál í fjölmiðlum á fordómalausan hátt skilaði ni...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/11/02/Tolum-um-gedheilbrigdi/
-
Frétt
/Heimahjúkrun efld með 130 m.kr. viðbótarframlagi
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita samtals 130 milljónir króna af fjárlögum þessa árs til að styrkja mönnun í heimahjúkrun og auka þjónustuna, meðal annars með stuðningi ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN