Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nýmæli í þjónustu Sjúkrahússins á Akureyri
Bjarni Jónasson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, fjallaði um ýmis nýmæli í þjónustu sjúkrahússins í ávarpi á ársfundi þess í liðinni viku. Hann sagði frá bættu vinnulagi sem hefur gert kleift að f...
-
Frétt
/Frumvarp um þungunarrof samþykkt á Alþingi
Frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um þungunarrof var samþykkt sem lög frá Alþingi í gær. Markmið laganna er að tryggja að sjálfsforræði kvenna sem óska eftir þungunarrofi sé v...
-
Frétt
/Norræn ráðstefna: JÖFNUÐUR - HEILSA - VELLÍÐAN
JÖFNUÐUR – HEILSA – VELLÍÐAN áskoranir á Norðurlöndum - 29. maí 2019. Ráðstefna um jöfnuð, heilsu og vellíðan verður haldin í Reykjavík 29. maí 2019 í samvinnu við Norrænu ráðherranefndina. Markm...
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 6. - 10. maí
Mánudagur 6. maí Kl. 09:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Fundur í ráðherranefnd um jafnréttismál Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir Þri...
-
Frétt
/Frumvarp til nýrra lyfjalaga til umsagnar í samráðsgátt
Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til nýrra lyfjalaga eru komin til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda í kjölfar endurskoðunar. Umsagnarferli lýkur 3. júní næstkomandi. Gildandi lyfjalög eru ...
-
Frétt
/Miklar breytingar með nýrri reglugerð um dvöl á sjúkrahóteli
Heilbrigðisráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um dvöl á sjúkrahóteli. Nýja sjúkrahótelið við Hringbraut er tekið til starfa og voru fyrstu gestirnir innritaðir í byrjun vikunnar. Reglugerðin fe...
-
Frétt
/Ný lög um ófrjósemisaðgerðir
Frumvarp heilbrigðisráðherra til laga um ófrjósemisaðgerðir hefur verið samþykkt á Alþingi. Með lögun er skýrt kveðið á um rétt fólks til ófrjósemisaðgerðir, að þær skuli vera gjaldfrjálsar og framkvæ...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra skrifar: Stöndum vörð um heilbrigðisþjónustuna
„Það er stefna mín og lögbundin skylda að stofna ekki til samninga um veitingu heilbrigðisþjónustu sem vega að stoðum hins opinbera þjónustukerfis" skrifar Svandís Svavarsdóttir meðal annars í blaðagr...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 08. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Stöndum vörð um heilbrigðisþjónustuna Mynd: Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Sva...
-
Ræður og greinar
Stöndum vörð um heilbrigðisþjónustuna
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Útgjöld til heilbrigðismála á Íslandi nema ríflega 240 milljörðum króna á hverju ári sem er fjórðungur útgjalda ríkisins. Við ráðstöfun þeirra f...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/05/08/Stondum-vord-um-heilbrigdisthjonustuna/
-
Frétt
/Brjóstapúðar áfram til skoðunar
Athygli er vakin á tilkynningu Embættis landlæknis og Lyfjastofnunar varðandi brjóstapúða af ákveðinni gerð, vegna tengsla þeirra við sjaldgæft eitilfrumukrabbamein (BIA-ALCL; breast implant-asso...
-
Frétt
/Sjúkrahúsið á Akureyri hlýtur ISO-vottun, fyrst íslenskra heilbrigðisstofnana
Sjúkrahúsið á Akureyri hefur fengið endunýjaða gæðavottun á starfsemi sinni sem það hlaut fyrst árið 2015, auk þess að hljóta nú vottun samkvæmt alþjóðlega gæðastaðlinum ISO 9001:2015. Sjúkrahúsið er ...
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 29. apríl - 3. maí
Mánudagur 29. apríl Kl. 08:15 – Fundur með forstjóra Landspítalans Kl. 09:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 12:00 – Hádegisfundur með forsætisráðherra og umhverfis- og auðlind...
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 22. apríl - 26. apríl
Úr dagbók Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra Mánudagur 22. apríl Annar í páskum Þriðjudagur 23. apríl Kl. 11:00 – Fundur með Aldísi Hafsteinsdóttur bæjarstjóra Hveragerðisbæjar og Gísla Pá...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 29. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Bylting sem breytir samfélagi Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Svandís Svavars...
-
Ræður og greinar
Bylting sem breytir samfélagi
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Undanfarin ár hefur hver bylgjan á fætur annarri dregið fram í dagsljósið þann veruleika kvenna að þær eru undirskipaðar í valdakerfi þar sem karllæ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/04/29/Bylting-sem-breytir-samfelagi/
-
Frétt
/Tímamótasamstarf norrænna þjóða á sviði lyfjamála staðfest
Samstarf Íslands, Danmerkur og Noregs á sviði lyfjamála var staðfest með undirritun samkomulags í Reykjavík í gær. Lægra lyfjaverð, öruggara framboð lyfja og þar með aukið öryggi sjúklinga er sá ...
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 15. apríl - 19. apríl
Mánudagur 15. apríl Kl. 08:15 – Fundur með forstjóra Landspítalans Kl. 09:00 - Fundur með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 12:00 – Hádegisfundur með forsætisráðherra og umhverfis- og auðlinda...
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 8. - 12. apríl
Mánudagur 8. apríl Kl. 09:00 - Fundur með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:10 – Fundur í velferðarnefnd Kl. 12:00 – Hádegisfundur með forsætisráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra Kl...
-
Frétt
/Stuðningur við aldraða til sjálfstæðrar búsetu verði aukinn
Efnt verður til samstarfsverkefnis með áherslu á heilsueflingu aldraða og markvissari þjónustu við þá sem þurfa stuðning til að geta búið á eigin heimili vegna heilsubrests. Ríkisstjórnin samþykkti ti...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN