Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Vel sótt vinnustofa um uppbyggingu árangursríkra geðheilsuteyma
Heilbrigðisráðuneytið hélt fyrir helgi vinnustofu með fulltrúum geðheilsuteyma af öllu landinu og fulltrúum notenda geðheilbrigðisúrræða um uppbyggingu árangursríkra geðheilsuteyma á landsvísu. Mikill...
-
Frétt
/Til umsagnar: Reglugerð um tilkynningar til þátttakenda í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði
Í desember árið 2016 skipaði þáverandi heilbrigðisráðherra starfshóp um nýtingu erfðaupplýsinga í einstaklingsmiðuðum forvörnum. Starfshópurinn skilaði skýrslu um tillögur sínar í maí 2018. Hópnum var...
-
Frétt
/Bið eftir aðgerðum: margþættur vandi sem kallar á fjölbreyttar úrlausnir
Ný úttekt Embættis landlæknis með ýtarlegri greiningu á biðlistum vegna valinna aðgerða og ástæðum þess að ekki hefur náðst ásættanlegur árangur við að stytta biðtíma varpar ljósi á margþættan vanda s...
-
Frétt
/InterRAI-mælitækin og framkvæmd færni- og heilsumats
Vinnuhópur á vegum heilbrigðisráðherra hefur skilað skýrslu með ýtarlegum tillögum um úrbætur við notkun InterRAI- mælitækjanna í öldrunarþjónustu og ýmsum breytingum á framkvæmd færni- og heilsumats....
-
Frétt
/Ávarp heilbrigðisráðherra á þingi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar
Harald Aspelund, sendiherra í Genf, flutti ræðu Svandísar Svavarsdóttur á 72. þingi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar sem nú stendur yfir í Genf. Yfirskrift ræðunnar var Heilbrigðisþjónusta fyrir a...
-
Rit og skýrslur
InterRAI-mælitækin og færni og heilsumat
24.05.2019 Heilbrigðisráðuneytið InterRAI-mælitækin og færni og heilsumat - Skýrsla vinnuhóps um áframhaldandi vinnu í kjölfar úttektar KPMG fyrir Embætti landlæknis (maí 2019) InterRAI-mælitækin og ...
-
Rit og skýrslur
InterRAI-mælitækin og færni og heilsumat
InterRAI-mælitækin og færni- og heilsumat - Skýrsla vinnuhóps um áframhaldandi vinnu í kjölfar úttektar KPMG fyrir Embætti landlæknis (maí 2019)
-
Frétt
/72. þing Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar-innar
Í dag hófst í Genf 72. þing Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Áhugasamir geta fylgst með beinni útsendingu frá þinginu á vefnum. Þingið sækja fyrir Íslands hönd Harald Aspelund, sendiherra í Genf ...
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 13. - 17. maí
Úr dagbók Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra Mánudagur 13. maí Kl. 08:15 – Fundur með forstjóra Landspítalans Kl. 09:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 12:30 – Hádeg...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 17. maí 2019 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Áfram stelpur Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir heilbrigðis...
-
Ræður og greinar
Áfram stelpur
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Pistill rumvarp um þungunarrof var samþykkt sem lög frá Alþingi í vikunni. Lögin marka þáttaskil þar sem konur á Íslandi fá loks sjálfsákvörðunarrétt...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/05/17/Afram-stelpur/
-
Frétt
/Þrjátíu ný dagdvalarrými fyrir fólk með heilabilun
Opnuð hefur verið í Hrafnistu í Laugarási ný dagdvöl ætluð fólki með heilabilun, með aðstöðu fyrir 30 einstaklinga. Aðstöðunni var komið á fót með breytingum á húsnæði sem ekki var lengur hægt að nýta...
-
Frétt
/Ráðherra hitti fulltrúa notenda geðheilbrigðisþjónustu á samráðsfundi
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hitti á fundi í heilbrigðisráðuneytinu í vikunni fulltrúa notenda geðheilbrigðisþjónustu. Þetta er í annað sinn sem slíkur samráðsfundur er haldinn en áformað...
-
Frétt
/Auglýst eftir veitendum geðheilbrigðisþjónustu í fangelsum
Sjúkratryggingar Íslands hafa auglýst eftir áhugasömum aðila til að útfæra og veita geðheilbrigðisþjónustu við fanga í öllum fangelsum landsins. Auknir fjármunir til að efla geðheilbrigðisþjónust...
-
Frétt
/Nýmæli í þjónustu Sjúkrahússins á Akureyri
Bjarni Jónasson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, fjallaði um ýmis nýmæli í þjónustu sjúkrahússins í ávarpi á ársfundi þess í liðinni viku. Hann sagði frá bættu vinnulagi sem hefur gert kleift að f...
-
Frétt
/Frumvarp um þungunarrof samþykkt á Alþingi
Frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um þungunarrof var samþykkt sem lög frá Alþingi í gær. Markmið laganna er að tryggja að sjálfsforræði kvenna sem óska eftir þungunarrofi sé v...
-
Frétt
/Norræn ráðstefna: JÖFNUÐUR - HEILSA - VELLÍÐAN
JÖFNUÐUR – HEILSA – VELLÍÐAN áskoranir á Norðurlöndum - 29. maí 2019. Ráðstefna um jöfnuð, heilsu og vellíðan verður haldin í Reykjavík 29. maí 2019 í samvinnu við Norrænu ráðherranefndina. Markm...
-
Annað
Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 6. - 10. maí
Mánudagur 6. maí Kl. 09:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Fundur í ráðherranefnd um jafnréttismál Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir Þri...
-
Frétt
/Frumvarp til nýrra lyfjalaga til umsagnar í samráðsgátt
Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til nýrra lyfjalaga eru komin til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda í kjölfar endurskoðunar. Umsagnarferli lýkur 3. júní næstkomandi. Gildandi lyfjalög eru ...
-
Frétt
/Miklar breytingar með nýrri reglugerð um dvöl á sjúkrahóteli
Heilbrigðisráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um dvöl á sjúkrahóteli. Nýja sjúkrahótelið við Hringbraut er tekið til starfa og voru fyrstu gestirnir innritaðir í byrjun vikunnar. Reglugerðin fe...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN