Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Kynning á fyrsta áfanga þjónustukorts
Ríkisstjórnin samþykkti í dag að tryggja öflun, samræmingu og áreiðanleika gagna sem þarf við áframhaldandi þróun þjónustukorts. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra kynnti fy...
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vikuna 9. - 15. júlí
Mánudagur 9. júlí Kl 12:30 Kveðjuhádegisverður fyrir norræna sendiherra Þriðjudagur 10. júlí Kl 14:00 Fundur með Vegagerðinni Miðvikudagur 11. júlí Kl 9:30 Fundur með Ólafi Guðmundssyni, EuroRAP Funda...
-
Frétt
/Markmið nýrra köfunarlaga að stuðla að auknu öryggi
Með nýjum lögum um köfun, sem gilda bæði um atvinnuköfun og áhugaköfun, er regluverk köfunar hér á landi gert skýrara. Markmið laganna er að stuðla að auknu öryggi við köfun. Lögin, sem Alþingi samþyk...
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vikuna 2. - 8. júlí
Mánudagur 2. júlí Kl 10:00 Ríkisstjórnarfundur Kl 13:00 Ýmsir innanhússfundir og verkefni í ráðuneytinu Þriðjudagur 3. júlí Kl 11:00 Fundur með bæjarstjóra Vestmannaeyjabæjar og formanni bæjarráðs Mi...
-
Frétt
/Grænbók um hagskýrslugerð, grunnskrár og upplýsingamál til umsagnar
05.07.2018 Innviðaráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið Grænbók um hagskýrslugerð, grunnskrár og upplýsingamál til umsagnar Grænbók...
-
Frétt
/Grænbók um hagskýrslugerð, grunnskrár og upplýsingamál til umsagnar
Grænbók um hagskýrslugerð, grunnskrár og upplýsingamál er nú í umsagnarferli í samráðsgáttinni. Hún er liður í samráði um stöðumat, lykilviðfangsefni og áherslur á þessu málefnasviði. Opið er fyrir in...
-
Frétt
/Framlög til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts
04.07.2018 Innviðaráðuneytið Framlög til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveita...
-
Frétt
/Framlög til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að áætluðu uppgjöri framlaga til sveitarfélaga á árinu 2018 til jöfnunar á tekjutapi vegna fast...
-
Frétt
/Drög að lagafrumvarpi vegna gildistöku nýrrar persónuverndarlöggjafar til umsagnar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna gildistöku nýrra laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Með hlið...
-
Frétt
/Umhverfismat samgönguáætlunar 2019-2033 til kynningar
Samgönguráð auglýsir nú umhverfismat tillögu að samgönguáætlun 2019-2033 til kynningar, í samræmi við lög nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana. Frestur til að gera athugasemdir við...
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vikuna 25. júní - 1. júlí
Mánudagur 25. júní Flug til Helsinki Kl. 19:00 Kvöldverður í sendiráðsbústaðnum Þriðjudagur 26. júní Norræn ráðstefna í Helsinki um ólíkar leiðir til fjármögnunar samgönguinnviða á Norðurlöndunu...
-
Frétt
/Bergþóra Þorkelsdóttir skipuð forstjóri Vegagerðarinnar
Bergþóra Þorkelsdóttir var í dag skipuð forstjóri Vegagerðarinnar frá og með 1. ágúst næstkomandi. Bergþóra hefur víðtæka rekstrar- og stjórnunarreynslu og þekkingu á íslensku atvinnulífi. Hún hefur v...
-
Frétt
/Fjölmargar réttarbætur í nýjum lögum um lögheimili og aðsetur
Markmið nýrra laga um lögheimili og aðsetur, sem samþykkt voru á Alþingi 11. júní sl., er að stuðla að réttri skráningu lögheimilis og aðseturs á hverjum tíma og tryggja réttaröryggi í meðferð ágreini...
-
Frétt
/Ný lög ramma inn starfsemi Þjóðskrár Íslands
Ný heildarlög um Þjóðskrá Íslands voru samþykkt á Alþingi 7. júní síðastliðinn. Lögin, sem ramma inn starfsemi stofnunarinnar, taka gildi 1. september næstkomandi. Helsta réttarbót laganna um Þ...
-
Frétt
/Norrænir ráðherrar byggðamála á fundi í Haparanda
28.06.2018 Innviðaráðuneytið Norrænir ráðherrar byggðamála á fundi í Haparanda F.v. Sven-Erik Bucht, byggðamálaráðherra Svíþjóðar, Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Jon ...
-
Frétt
/Norrænir ráðherrar byggðamála á fundi í Haparanda
Samstarf Norðurlandanna á vettvangi byggðamála, flutningur opinberra starfa út á landsbyggðina og áhersluverkefni næsta árs þegar Ísland tekur við formennsku í Norrænu ráðherranefndinni voru í sviðslj...
-
Frétt
/Ólíkar leiðir til fjármögnunar samgönguinnviða ræddar á ráðstefnu í Helsinki
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sótti í gær norræna ráðstefnu í Helsinki um ólíkar leiðir til fjármögnunar samgönguinnviða á Norðurlöndunum. Finnski samgöngu- og fjars...
-
Frétt
/Forgangsmarkmið Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna samþykkt
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að forgangsraða 65 af 169 undirmarkmiðum Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna við innleiðingu þeirra á Íslandi. Þá samþykkti ríkisstjórnin einnig að opnuð verði samráðsgát...
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vikuna 18.-24. júní
Mánudagur 18. júní Flug til Svíþjóðar Þriðjudagur 19. júní Ráðherrafundur um sjálfkeyrandi bifreiðar, haldinn í Gautaborg Miðvikudagur 20. júní Fundur samstarfsráðherra Norðurlanda (MR- ...
-
Frétt
/Ný lög marka nýja hugsun í opinberri stefnumótun
Tekið hafa gildi ný lög um breytingar á ýmsum lögum til samræmingar á áætlunum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála. Með þessum breytingum eru vinnubrögð og aðferðafræði aðlö...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN