Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Opið samráð um reglugerð 2019/2144
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um reglugerð 2019/2144. Reglugerðin heitir fullu nafni: Commission Implementing Regulation laying down rules for the application of Regulati...
-
Frétt
/Heildarsýn í útlendingamálum
Ríkisstjórnin sammæltist í dag um aðgerðir í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd, flóttafólks og innflytjenda. Á grundvelli þeirra aðgerða verður tekið utan um málaflokkinn með heildstæðum hætti m...
-
Frétt
/Þjóðskrá stofnun ársins 2023
Þjóðskrá varð í fyrsta sæti í flokki meðalstórra stofnana í Stofnun ársins 2023. Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu tilkynnti um valið á Stofnun ársins 2023 fimmtudaginn 15. febrúar síðastliðinn. ...
-
Frétt
/Tíu verkefni fá alls 130 milljónir króna í styrk af byggðaáætlun
15.02.2024 Innviðaráðuneytið Tíu verkefni fá alls 130 milljónir króna í styrk af byggðaáætlun Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 130 milljónum króna til tíu ...
-
Frétt
/Tíu verkefni fá alls 130 milljónir króna í styrk af byggðaáætlun
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 130 milljónum króna til tíu verkefna á vegum sjö landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum er ætlað að efla byggðir lands...
-
Frétt
/Ný reglugerð um merki fasteigna nr. 160/2024
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur staðfest reglugerð um merki fasteigna sem sett er á grundvelli laga nr. 74/2022 um breytingu á lögum um skráningu, merki og mat fasteigna nr. 6/2001 o...
-
Frétt
/Opið samráð um aðgerðir til að hraða orkuskiptum hjá fyrirtækjum sem nota ökutæki í rekstri sínum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um aðgerðir til að hraða orkuskiptum hjá fyrirtækjum sem nota ökutæki, bæði fólksbíla og þyngri ökutæki, í rekstri sínum og/eða leigja þau út...
-
Frétt
/Frumvarp um kaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík
Ríkissjóður mun bjóðast til að kaupa íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga í Grindavík og taka yfir þau íbúðalán sem á því hvíla. Umfang aðgerðarinnar er metið allt að 61 milljarði króna. Frumvarp þessa e...
-
Frétt
/101,5 milljónir í styrki til rannsókna og nýsköpunar á sviði mannvirkjagerðar
Þrjátíu og fjögur nýsköpunar- og/eða rannsóknarverkefni fengu í dag styrkúthlutun úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskó...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 09. febrúar 2024 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Ávarp við úthlutun úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði Ávarp við úthlutun úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði ...
-
Ræður og greinar
Ávarp við úthlutun úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði
Ávarp við úthlutun úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði 9. febrúar 2024 Góðir áheyrendur, Það er ánægjulegt að fá að vera með ykkur hér í dag þegar við afhendum styrki úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóð...
-
Frétt
/Drög að borgarstefnu í samráðsgátt
09.02.2024 Innviðaráðuneytið Drög að borgarstefnu í samráðsgátt Haraldur Jónasson / Hari Drög að fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland hafa verið birt í . Frestur til að skila inn umsögn er til og með 22....
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/fleiri-rit/rit/2024/02/09/Drog-ad-borgarstefnu-i-samradsgatt/
-
Frétt
/Drög að borgarstefnu í samráðsgátt
Drög að fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Frestur til að skila inn umsögn er til og með 22. mars næstkomandi. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra hyggst...
-
Frétt
/Áætluð framlög til sveitarfélaga til að mæta kostnaði vegna samþættingar á þjónustu í þágu farsældar barna 1.078 m.kr.
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur undirritað reglugerð um úthlutun á framlagi til að mæta kostnaði sveitarfélaga vegna samþættingar á þjónustu í þágu farsældar barna á árinu 2024. Jafnf...
-
Frétt
/Fréttaannáll innviðaráðuneytisins 2023
Fjöldi verkefna kom inn á borð innviðaráðuneytisins árið 2023. Í byrjun apríl var Hermann Sæmundsson skipaður ráðuneytisstjóri og Árni Freyr Stefánsson skrifstofustjóri samgangna um miðjan maí. Miki...
-
Frétt
/Aðgerðir til að tryggja örugga framtíð Grindvíkinga
Ríkisstjórnin hefur í dag kynnt áform um aðgerðir sem miða að því að skapa forsendur fyrir öruggari framtíð fyrir Grindvíkinga og eyða þeirri óvissu sem hefur verið vegna fordæmalausra aðstæðna. Aðger...
-
Frétt
/Samningaviðræður um þátttöku Íslands í áætlun um öryggisfjarskiptakerfi um gervihnetti
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur kynnt mögulega þátttöku Íslands í áætlun Evrópusambandsins um öryggisfjarskiptakerfi um gervihnetti fyrir ríkisstjórn. Framkv...
-
Frétt
/Góður framgangur stafrænna verkefna
Innviðaráðuneytið og stofnanir þess hafa markvisst unnið að stafrænni framþróun í samræmi við stefnu stjórnvalda um stafræna þjónustu hins opinbera. Markmiðið er að almenningur og fyrirtæki hafi jafnt...
-
Frétt
/Bætt réttarvernd ferðamanna
Þann 29. nóvember síðastliðinn lagði framkvæmdastjórn ESB fram tillögur til að styrkja réttarvernd ferðamanna. Tillögurnar taka mið af reynslu síðustu ára vegna Covid-19 faraldursins og gjaldþrot...
-
Frétt
/Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna málaflokks fatlaðs fólks nema tæpum 36,9 milljörðum króna árið 2024
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka áætluð framlög sjóðsins vegna málaflokks fatlaðs fólks á árinu 2024 um 5,8 mi...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN