Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Fögnum 70 ára flugsögu
Ávarp á afmælisfagnaði Icelandair sunnudaginn 3. júní 2007Við fögnum hér í dag 70 ára íslenskri flugsögu sem nú heitir Icelandair en hófst m...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2007/06/03/Fognum-70-ara-flugsogu/
-
Frétt
/Afhenti nýjum flugrekanda skírteini
Kristján L. Möller samgönguráðherra afhenti í gær forráðamönnum nýs flugrekanda, Íslandsflugs, skírteini til flugreksturs. Ráðherra kynnti sér í dag starfsemi Flugmálastjórnar Íslands og afhenti skírt...
-
Frétt
/Breyting á reglugerð nr. 501/1997 um ökuskírteini
Með lögum nr. 69/2007 um breytingu á umferðarlögum nr. 50/1987 urðu ýmsar breytingar á umferðarlögum. Meðal annars voru reglur um unga ökumenn hertar nokkuð. Sjá nánar á vef Alþingis.Þessar breytingar...
-
Frétt
/Róbert Marshall verður aðstoðarmaður samgönguráðherra
Kristján L. Möller, samgönguráðherra, hefur ráðið Róbert Marshall sem aðstoðarmann sinn í samgönguráðuneytinu. Róbert hefur störf í fyrramálið.Róbert hefur starfað sem blaða- og fréttamaður um árabil...
-
Frétt
/Óskað eftir viðbrögðum vegna endurskoðunar ferðamálaáætlunar
Nú stendur yfir endurskoðun á ferðamálaáætlun 2006-2015 og hefur verið ákveðið að óska eftir viðbrögðum við afmörkuðum þáttum verkefnisins eftir því sem því vindur fram. Stýrihópurin...
-
Frétt
/Nýr samgönguráðherra kynnir sér stofnanir áðuneytisins
Kristján L. Möller samgönguráðherra hefur í dag og í gær heimsótt nokkrar stofnanir sem heyra undir samgönguráðuneytið. Næstu daga mun hann halda áfram þeirri vegferð og segir hann þýðingarmikið að k...
-
Frétt
/Unnt að auka tekjur með vegatollum og einkaframkvæmd
Fjallað var um ýmsar hliðar á fjármögnun samgöngumannvirkja á þriðja fundi samgönguráðs um stefnumótun í samgöngum í gær. Kom þar meðal annars fram að einkaframkvæmd með veggjöldum sé leið til að auk...
-
Frétt
/Nýr samgönguráðherra hefur tekið við
Kristján L. Möller tók við embætti samgönguráðherra og fékk lyklavöld af skrifstofu ráðuneytisins hjá Sturlu Böðvarssyni, fráfarandi samgönguráðherra. Kristján er þingmaður Samfylkingarinnar í Norðau...
-
Frétt
/Á vegamótum
Vegamót eru framundan hjá mér. Þær breytingar verða nú að ég læt af embætti samgönguráðherra eftir átta ára starf á vettvangi þessa umfangsmikla málaflokks. Nýtt verkefni tekur við, að gerast forseti...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/05/24/A-vegamotum/
-
Frétt
/Starfshópur um almenningssamgöngur skipaður
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra skipaði í dag í starfshóp til að vinna að eflingu almenningssamgangna sveitarfélaga. Er það í framhaldi af samkomulagi Halldórs Halldórssonar, formanns Sambands ísle...
-
Frétt
/Samvinna margra aðila þýðingarmikil í umferðaröryggismálum
Finnsk yfirvöld eru duglegust við að fá íbúa til liðs við sig í umferðaröryggisaðgerðum, Danir eru duglegastir við að virkja skólana í þessum efnum og sveitarfélög ættu að nýta hvers kyns áhugahópa t...
-
Frétt
/Samgönguráðherra og félagsmálaráðherra áttu fund um stöðu atvinnumála á Vestfjörðum
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra, sem báðir eru þingmenn Norðvesturkjördæmis, áttu með sér fund í félagsmálaráðuneytinu í morgun þar sem þeir fóru meðal anna...
-
Frétt
/Fjallað um fjármögnun samgöngumannvirkja
Þriðji fundur samgönguráðs um stefnumótun í samgöngum verður haldinn fimmtudaginn 24. maí kl. 15 til 17 á Grand hóteli í Reykjavík. Fjallað verður um fjármögnun samgöngumannvirkja.Þr...
-
Frétt
/Lækkun flutningskostnaðar á Vestfjörðum til athugunar
Á vegum samgönguráðuneytisins er nú unnið að því að kanna hvort lækka megi flutningskostnað svo að Vestfirðingar sitji við sama borð og aðrir landsmenn í því efni. Skýrsla hefur veri...
-
Frétt
/Flugskóli Íslands í útrás
Starfsemi Flugskóla Íslands hefur síðustu misserin náð út fyrir landsteinana með því að skólinn hefur sinnt kennslu og þjálfun erlendra flugmanna. Hefur skólinn þannig bæði sinnt ver...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/05/11/Flugskoli-Islands-i-utras/
-
Frétt
/Úrskurður staðfestur um Gjábakkaveg
Umhverfisráðherra hefur staðfest úrskurð Skipulagsstofnunar um nýjan Gjábakkaveg þess efnis að áhrif hans teljist ekki umtalsverð. Úrskurðurinn hefur í för með sér að Vegagerðinni er nú unnt að hefja...
-
Frétt
/Nefnd skipuð um hlutverk og gerð hálendisvega
Samgönguráðherra hefur skipað nefnd sem leggja á tillögur fyrir ráðherra um hlutverk og gerð hálendisvega og slóða utan og innan friðlanda og þjóðgarða. Einnig er nefndinni falið að ...
-
Rit og skýrslur
Ritið Samgöngur í þágu þjóðar komið út
Samgönguráðuneytið hefur gefið út ritið Samgöngur í þágu þjóðar þar sem fjallað er um verkefni ráðuneytisins síðustu fjögur árin og það sem framundan er. Ritið er á annað hundrað blaðsíður og er fáanl...
-
Frétt
/Starfshópur um heildarendurskoðun umferðarlaga
Samgönguráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp sem falið verður að annast heildarendurskoðun umferðarlaga nr. 50/1987 með síðari breytingum. Óskað er eftir að hópurinn leggi fyrir...
-
Frétt
/Gerum gott ökunám betra
Rætt var um stöðu, þróun, árangur og framtíð ökukennslu á Íslandi á málþingi sem Ökukennarafélag Íslands hafði forgöngu að ásamt samgönguráðuneytinu og Umferðarstofu. Fluttur var yfir tugur fyrirlest...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/05/09/Gerum-gott-okunam-betra/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN