Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Starfshópur um heildarendurskoðun umferðarlaga
Samgönguráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp sem falið verður að annast heildarendurskoðun umferðarlaga nr. 50/1987 með síðari breytingum. Óskað er eftir að hópurinn leggi fyrir...
-
Frétt
/Gerum gott ökunám betra
Rætt var um stöðu, þróun, árangur og framtíð ökukennslu á Íslandi á málþingi sem Ökukennarafélag Íslands hafði forgöngu að ásamt samgönguráðuneytinu og Umferðarstofu. Fluttur var yfir tugur fyrirlest...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/05/09/Gerum-gott-okunam-betra/
-
Rit og skýrslur
Botnrannsóknir vegna sæstrengs í sumar
08.05.2007 Innviðaráðuneytið Botnrannsóknir vegna sæstrengs í sumar Stefnt er að því að nauðsynlegar botnrannsóknir vegna lagningar nýs sæstrengs milli Íslands og Evrópu fari fram í sumar. Samgöngurá...
-
Frétt
/Grasrótin hefur verið undirstaða atvinnuflugs
Flugmálafélag Íslands og Félag íslenskra einkaflugmanna efndu í morgun til opins fundar um almannaflug. Þar fluttu fulltrúar hagsmunaaðila stutt erindi og fulltrúar stjórnmálaflokkanna reifuðu sjónar...
-
Rit og skýrslur
Botnrannsóknir vegna sæstrengs í sumar
Stefnt er að því að nauðsynlegar botnrannsóknir vegna lagningar nýs sæstrengs milli Íslands og Evrópu fari fram í sumar. Samgönguráðuneytið hefur haft forgöngu um undirbúningsvinnuna...
-
Rit og skýrslur
Nýtt skipulag Reykjavíkurflugvallar
Niðurstöður samráðsnefndar samgönguráðuneytis og Reykjavíkurborgar um úttekt á framtíðarstaðsetningu Reykjavikurflugvallar ásamt skýrslum sérfræðihópa sem könnuðu einstök svið verkefnisins.Hér er að f...
-
Frétt
/Næstu skref eru ítarlegar rannsóknir
Ítarleg úttekt samráðsnefndar samgönguráðherra og borgarstjóra um framtíðarkosti Reykjavíkurflugvallar er nú komin út. Skýrslan er aðgengileg hér á vefnum svo og nokkrar aðrar skýrslur sem tengjast ú...
-
Frétt
/Menningarsamningar undirritaðir
Menningarsamningar menntamálaráðuneytis og samgönguráðuneytis við sveitarfélög á Vestfjörðum og sveitarfélög á Norðurlandi vestra voru undirritaðir í gær. Tilgangur þeirra er að efla menningarstarf s...
-
Frétt
/Kynnti sér starf Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra kynnti sér í gær starfsemi Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar. Markmið félagsins er meðal annars að leiða umbreytingu á varnarsvæðinu fyrrverandi til borgaralegra n...
-
Frétt
/Brýnt að nota bílbelti og huga að umhverfi vega
Brýnt er að herða aðgerðir til að lagfæra umhverfi vega í því skyni að draga úr slysahættu vegna umferðaróhapps til dæmis ef bíll ekur útaf. Þetta kom meðal annars fram í máli Auðar Þóru Árnadóttur, ...
-
Frétt
/Harðari viðurlög við umferðarlagabrotum í gildi á morgun
Á morgun, föstudaginn 27. apríl undir lok umferðaröryggisviku, ganga í gildi breytingar á umferðarlögum sem varða meðal annars hert viðurlög við umferðarlagabrotum og breytingar á re...
-
Frétt
/Morgunverðarfundur um stöðu umferðaröryggismála
Efnt verður í fyrramálið til fræðslufundar um stöðu umferðaröryggismála og er hann sérstaklega ætlaður stjórnmálamönnum en þó opinn öllum. Fundurinn er liður í dagskrá umferðaröryggi...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 23. apríl 2007 Innviðaráðuneytið Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra 1999-2007 Aukið fé í umferðaröryggisáætlun Sturla Böðvarsson samgönguráðherra flutti ávarp við setn...
-
Frétt
/Fjölbreytt dagskrá í alþjóðlegri umferðaröryggisviku
Sýningin umferðaröryggi fjölskyldunnar var opnuð í dag þegar Sturla Böðvarsson samgönguráðherra setti alþjóðlega umferðaröryggisviku. Meðal dagskráratriða í vikunni eru fræðslufundir, tónleikar, æfin...
-
Ræður og greinar
Aukið fé í umferðaröryggisáætlun
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra flutti ávarp við setningu alþjóðlegrar umferðarviku sem hófst í dag. Ráðherra greindi frá nokkrum atriðum umferðaröryggisáætlunar og býnir ökumenn og aðra þátttakend...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2007/04/23/Aukid-fe-i-umferdaroryggisaaetlun/
-
Frétt
/Skrifað undir verksamning um nýjan Tröllatunguveg
Gengið hefur verið frá samningi um gerð nýs Tröllatunguvegar. Vegagerðin skrifaði undir samning um verkið við lægstbjóðanda, Ingileif Jónsson ehf. í Reykjavík og var Sturla Böðvarsso...
-
Frétt
/Reykjavíkurflugvöllur á mjög góðum stað frá sjónarhóli flugsamgangna og flugrekenda
Skýrsla samráðsnefndar samgönguráðherra og borgarstjóra um úttekt á framtíðarkostum Reykjavíkurflugvallar verður tilbúin í lok næstu viku og stefnt að birtingu hennar þá. Meðal helst...
-
Frétt
/Fyrsti aðalfundur Flugstoða ohf.
Aðalfundur Flugstoða ohf. var haldinn í dag og gerði Ólafur Sveinsson, formaður stjórnar, grein fyrir helstu störfum stjórnarinnar frá því félagið var stofnað 6. júlí 2006.Flugstoðir...
-
Frétt
/Telur flugöryggi í atvinnuflugi hafa aukist hérlendis
Athuganir sem gerðar hafa verið á vegum Verkfræðistofnunar Háskóla Íslands á gögnum frá Rannsóknarnefnd flugslysa og Flugmálastjórn Íslands um tíðni flugslysa og alvarlegra flugatvik...
-
Frétt
/Um starfsumhverfi atvinnubílstjóra
Í framhaldi af umfjöllun á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins um starfsumhverfi atvinnubílstjóra vill samgönguráðuneytið árétta nokkur atriði sem þar koma fram. Bent skal á í upphafi að ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN