Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Skrifað undir verksamning um Djúpveg
Vegagerðin og verktakafyrirtækin KNH ehf. og Vestfirskir verktakar skrifuðu í dag undir verksamning um vegagerð á Djúpvegi í framhaldi af útboði sem fram fór í lok síðasta árs. Verksamningurinn tekur...
-
Frétt
/Fundur um ferðir, búsetu og samgöngukerfi
Samgönguráð og samgönguráðuneytið efna á næstunni til fundaraðar um samgöngumál. Sá fyrsti fer fram fimmtudaginn 25. janúar á Grand hóteli í Reykjavík og stendur milli kl. 15 og 17. ...
-
Frétt
/Einkaframkvæmd álitleg leið sé hún ódýrari
Nefnd sem falið var að leggja fram tillögur um hvenær einkaframkvæmd í samgöngum gæti talist vænlegur kostur hefur skilað skýrslu. Kemst hún meðal annars að þeirri niðurstöðu að eink...
-
Frétt
/Aukin gagnasöfnun á sviði ferðaþjónustu
Ákveðið hefur verið að vinna að gerðs svonefnds hliðarreiknings fyrir ferðaþjónustu á Íslandi en með því er átt við víðtæka gagnasöfnun um umfang ferðaþjónustu í íslensku efnahagslíf...
-
Frétt
/Lokið við GSM-farsímanetið á Hringveginum
Farskiptasjóður og Síminn hf. skrifuðu í dag, 12. janúar, undir samkomulag um að Síminn taki að sér verkefni við uppbyggingu GSM-farsímanetsins. Bryjólfur Bjarnason, forstjóri Símans, og Friðrik Már ...
-
Frétt
/Samband við umheiminn er fyrir hendi
Í framhaldi af umfjöllun um viðgerð sem stendur fyrir dyrum á sæstrengnum Cantat-3 sem er í eigu erlendra aðila og möguleika á varasambandi vill samgönguráðuneytið taka eftirfarandi ...
-
Frétt
/Ræddi samgöngu- og fjarskiptamál á fundi á Hólmavík
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra boðaði til fundar um samgöngu og fjarskiptamál á Café Riis á Hólmavík í gærkvöld, miðvikudagskvöldið 10. janúar. Um áttatíu manns mættu til fundarins.Í ræðu sinni r...
-
Frétt
/Ný reglugerðardrög um flugvelli
Unnin hafa verið drög að nýrri reglugerð um flugvelli en meðal breytinga eru ný orðtök og orðskýringar og margs konar ákvæði eru sett inn er varða girðingar umhverfis flugvelli, vottun og umferð og ör...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra úrskurðar um Vestfjarðaveg
Umhverfisráðherra hefur kveðið upp úrskurð í kæru vegna úrskurðar Skipulagsstofnunar um vegagerð á Vestfjarðavegi nr. 60 þar sem hann liggur milli Bjarkarlundar og Eyrar í Kollafirði...
-
Frétt
/Allt vestnorrænt ferðamálasamstarf sameinað í NATA
Undirritaður hefur verið nýr samningur milli Íslands, Grænlands og Færeyja um ferðamálasamstarf milli landanna. Samningurinn kallast NATA, North Atlantic Tourism Association. Fulltrúar Íslands í stjó...
-
Frétt
/Samgönguráðherra heimsækir Flugstoðir
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra heimsótti í dag Flugstoðir ohf. og ræddi við starfsmenn í flugstjórnarmiðstöðinni og flugturninum í Reykjavík. Var tilgangurinn meðal annars að þakka starfsmönnum f...
-
Frétt
/Biskup Íslands ræddi umferðarslys í nýársprédikun
Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, gerði umferðarslys að umtalsefni í nýársprédikun sinni í guðsþjónustu í Dómkirkjunni í gærmorgun. Sagði hann að skelfileg umferðarslys sem hafi v...
-
Frétt
/Fyllsta flugöryggis gætt þótt þjónusta verði takmörkuð í byrjun
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur svarað bréfi frá Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna sem honum barst að kvöldi 30. desember en þar lýsir nefndin áhyggjum vegna ,,þeirrar stöðu sem ...
-
Rit og skýrslur
Heimilt að hefja undirbúning fyrir nýjan sæstreng
30.12.2006 Innviðaráðuneytið Heimilt að hefja undirbúning fyrir nýjan sæstreng Ríkisstjórnin hefur samþykkt að tillögu Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra að hefja undirbúning að lagningu nýs sæstre...
-
Rit og skýrslur
Heimilt að hefja undirbúning fyrir nýjan sæstreng
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að tillögu Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra að hefja undirbúning að lagningu nýs sæstrengs milli Íslands og Evrópu. Samgönguráðherra mun fyrstu dagan...
-
Frétt
/Aukinn sveigjanleiki til að bregðast við nýjum möguleikum
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra sagði í nýársboði Flugmálastjórnar í gær að með breyttri skipan flugmála væri verið að auka sveigjanleika og hagkvæmni til að geta brugðist sem skj...
-
Frétt
/Ernir hefja áætlunarflug innanlands í byrjun janúar
Flugfélagið Ernir hefur tekið nýja vél í þjónustu sína, Jetstream Super 32, 19 farþega vél sem notuð verður bæði í áætlunarflugi félagsins innanlands sem hefst í byrjun janúar og leiguflugi innanland...
-
Frétt
/Samgönguráðuneytið og Flugstoðir ohf. skrifa undir þjónustusamning
Opinbera hlutafélagið Flugstoðir og samgönguráðuneytið gengu í dag frá þjónustusamningi um starfsemi félagsins næstu tvö árin. Tekur hann til kaupa ráðuneytisins á þjónustu Flugstoða ohf. á sviði rek...
-
Frétt
/Alþjóðaflugmálastofnunin samþykkir viðbragðsáætlun Flugmálastjórnar Íslands
Flugmálastjórn Íslands hefur lagt fram aðgerðaáætlun sem gripið verður til ef til þess kemur að flugumferðarstjórar verði of fáir við störf þann 1. janúar þegar Flugstoðir ohf. taka ...
-
Rit og skýrslur
Áhrif truflana á fjarskiptatengingar milli Íslands og umheimsins
21.12.2006 Innviðaráðuneytið Áhrif truflana á fjarskiptatengingar milli Íslands og umheimsins Þjóðhagslega hagkvæmt er að ráðast í lagningu nýs sæstrengs milli Íslands og Evrópu fyrr en síðar og hagk...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN