Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Heimilt að hefja undirbúning fyrir nýjan sæstreng
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að tillögu Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra að hefja undirbúning að lagningu nýs sæstrengs milli Íslands og Evrópu. Samgönguráðherra mun fyrstu dagan...
-
Frétt
/Aukinn sveigjanleiki til að bregðast við nýjum möguleikum
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra sagði í nýársboði Flugmálastjórnar í gær að með breyttri skipan flugmála væri verið að auka sveigjanleika og hagkvæmni til að geta brugðist sem skj...
-
Frétt
/Samgönguráðuneytið og Flugstoðir ohf. skrifa undir þjónustusamning
Opinbera hlutafélagið Flugstoðir og samgönguráðuneytið gengu í dag frá þjónustusamningi um starfsemi félagsins næstu tvö árin. Tekur hann til kaupa ráðuneytisins á þjónustu Flugstoða ohf. á sviði rek...
-
Frétt
/Ernir hefja áætlunarflug innanlands í byrjun janúar
Flugfélagið Ernir hefur tekið nýja vél í þjónustu sína, Jetstream Super 32, 19 farþega vél sem notuð verður bæði í áætlunarflugi félagsins innanlands sem hefst í byrjun janúar og leiguflugi innanland...
-
Frétt
/Alþjóðaflugmálastofnunin samþykkir viðbragðsáætlun Flugmálastjórnar Íslands
Flugmálastjórn Íslands hefur lagt fram aðgerðaáætlun sem gripið verður til ef til þess kemur að flugumferðarstjórar verði of fáir við störf þann 1. janúar þegar Flugstoðir ohf. taka ...
-
Rit og skýrslur
Áhrif truflana á fjarskiptatengingar milli Íslands og umheimsins
21.12.2006 Innviðaráðuneytið Áhrif truflana á fjarskiptatengingar milli Íslands og umheimsins Þjóðhagslega hagkvæmt er að ráðast í lagningu nýs sæstrengs milli Íslands og Evrópu fyrr en síðar og hagk...
-
Rit og skýrslur
Áhrif truflana á fjarskiptatengingar milli Íslands og umheimsins
Þjóðhagslega hagkvæmt er að ráðast í lagningu nýs sæstrengs milli Íslands og Evrópu fyrr en síðar og hagkvæmara að ráðast þegar í verkið með þátttöku Færeyinga fremur en fresta lagni...
-
Frétt
/Ríkið kaupir St. Franciskuspítalann í Stykkishólmi
Fulltrúar St. Franciskureglunnar og ríkisins undirrituðu í gær samkomulag um kaup ríkisins á eignarhlut reglunnar í St. Franciskuspítalanum í Stykkishólmi. Tekuð ríkið við rekstri spítalans um áramót...
-
Frétt
/Minningarskjöldur afhjúpaður
Minningarskjöldur um þá sem látist hafa í umferðarslysum á Suðurlandsvegi var afhjúpaður í gær þar sem komið hefur verið fyrir 54 krossum við Kögunarhól. Viðstaddir voru samgönguráðherra, sýslumaðuri...
-
Rit og skýrslur
Stefnt að lagningu nýs sæstrengs eigi síðar en haustið 2008
19.12.2006 Innviðaráðuneytið Stefnt að lagningu nýs sæstrengs eigi síðar en haustið 2008 Starfshópur um öruggt varasamband fjarskipta við umheiminn hefur skilað áliti og leggur til að ríkið og aðrir ...
-
Rit og skýrslur
Þrjú tilboð í verkefni á sviði farsímaþjónustu
19.12.2006 Innviðaráðuneytið Þrjú tilboð í verkefni á sviði farsímaþjónustu Tilboð voru opnuð í morgun hjá Ríkiskaupum í verkefni á sviði gsm-farsímaþjónustu á landinu. Þrjú tilboð bárust, eitt frá O...
-
Rit og skýrslur
Stefnt að lagningu nýs sæstrengs eigi síðar en haustið 2008
Starfshópur um öruggt varasamband fjarskipta við umheiminn hefur skilað áliti og leggur til að ríkið og aðrir hluthafar í Faice hf. hefji viðræður um fjármögnun og rekstrarfyrirkomul...
-
Rit og skýrslur
Þrjú tilboð í verkefni á sviði farsímaþjónustu
Tilboð voru opnuð í morgun hjá Ríkiskaupum í verkefni á sviði gsm-farsímaþjónustu á landinu. Þrjú tilboð bárust, eitt frá Og fjarskiptum ehf. og tvö frá Símanum hf., annað frávikstil...
-
Frétt
/Námskeið fyrir rannsakendur flugslysa
Rannsóknarnefnd flugslysa hefur fengið bandaríska fyrirtækið Southern California Safety Institute til að standa fyrir námskeiði í flugslysarannsóknum í Reykjavík í byrjun næsta árs. ...
-
Frétt
/Breytingar á hafnalögum til meðferðar á Alþingi
Ýmsar breytingar verða á hafnalögum samkvæmt frumvarpi sem Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur mælt fyrir á Alþingi og er nú til meðferðar í samgöngunefnd þingsins. Fjalla þær m...
-
Frétt
/Þrír möguleikar í jarðgöngum milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar
Þrír kostir eru mögulegir varðandi jarðgöng milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar og tvo þeirra má útfæra á tvo vegu. Göng yrðu frá 2,4 km löng og uppí 6,3 km og gætu kostað frá 3,3 mill...
-
Rit og skýrslur
Einkaframkvæmd í samgöngum
Þann 17. júlí 2006 skipaði samgönguráðherra nefnd, sem ætlað var að gera tillögur um, viðhvaða aðstæður einkaframkvæmd getur talist vænlegur kostur í samgöngum. Nefndarálit um einkaframkvæmd í samgöng...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2006/12/15/Einkaframkvaemd-i-samgongum/
-
Frétt
/Breytingar á stjórnsýslu Keflavíkurflugvallar undirbúnar
Fyrstu skrefin í þá átt að breyta yfirstjórn Keflavíkurflugvallar hafa þegar verið stigin en þau felast meðal annars í stofnun Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar ehf., skipan nefndar sérfræðinga til ...
-
Rit og skýrslur
Tíðnisvið fyrir þriðju kynslóð farsíma boðin út innan skamms
13.12.2006 Innviðaráðuneytið Tíðnisvið fyrir þriðju kynslóð farsíma boðin út innan skamms Póst- og fjarskiptastofnun mun bjóða út tíðnisvið fyrir þriðju kynslóð farsíma innan skamms. Gert er ráð fyri...
-
Rit og skýrslur
Ísland aðili að undirbúningi fyrir sjálfvirka neyðarhringingu
13.12.2006 Innviðaráðuneytið Ísland aðili að undirbúningi fyrir sjálfvirka neyðarhringingu Ísland hefur gerst formlegur aðili að undirbúningi á vegum Evrópusambandsins að því að koma á sjálfvirkri hr...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN