Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Sex umsækjendur um embætti flugmálastjóra
Sex sóttu um embætti flugmálastjóra en umsóknarfrestur rann út um síðustu mánaðamót. Nýr flugmálastjóri tekur formlega við embættinu 1. janúar 2007. Umsækjendur eru þessir:Ástríður S...
-
Frétt
/Íslensk flugmál í brennidepli
Í setningarávarpi á flugþingi sem nú stendur í Reykjavík sagði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra að fyrirsjáanlegar væru breytingar varðandi rekstur og skipan mála á Keflavíkurflugvelli í framhaldi ...
-
Frétt
/Fjallaði um framtíð alþjóðlegs flugs
Dr. Assad Kotaite, fyrrverandi forseti fastaráðs Alþjóða flugmálastofnunarinnar, ICAO, flutti í dag fyrirlestur um framtíð alþjóðlegs flugs. Ræddi hann meðal annars um aukningu í flu...
-
Frétt
/Iceland Naturally af stað í Þýskalandi
Verkefnið Iceland Naturally, þar sem náttúra Íslands og matvæli eru kynnt á erlendum mörkuðum, hófst formlega í Þýskalandi síðastliðinn fimmtudag. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra flutti ávarp við ...
-
Frétt
/Mikilvægt að tilkynna um slys og atvik
Öryggismál sjómanna og annarra sjófarenda þurfa alltaf að vera í deiglunni, sagði Sturla Böðvarsson meðal annars þegar hann setti ráðstefnu um öryggi sjófarenda í dag. Er hún haldin í Fjöltækniskóla ...
-
Frétt
/Einbreiðum brúm fer ört fækkandi
Einbreiðum eða einnar akreinar brúm á Hringveginum hefur fækkað jafnt og þétt síðustu árin. Sum árin hefur fækkað um eina en mest um 10 en það var árið 2003. Á næsta ári gerir vegáætlun ráð fyrir að ...
-
Frétt
/Öryggisvika sjómanna sett í Sæbjörgu
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra setti formlega öryggisviku sjómanna síðdegis í gær, mánudag. Athöfnin fór fram um borð í skólaskipi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Sæbjörgu, á Sundunum úti fyrir...
-
Frétt
/Íslensk flugmál í brennidepli á flugþingi
Samgönguráðuneytið og Flugmálastjórn Íslands boða til flugþings miðvikudaginn 4. október næstkomandi og fer það fram á Hótel Nordica í Reykjavík. Þar flytja innlendir og erlendir sér...
-
Frétt
/Útboð undirbúið vegna áætlunarflugs til Vestmannaeyja
Samþykkt var í ríkisstjórninni í morgun tillaga Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra að þegar verði hafinn undirbúningur að útboði á ríkisstyrktu áætlunarflugi milli Reykjavíkur og V...
-
Frétt
/Siglingastofnun Íslands 10 ára
Siglingastofnun Íslands fagnar nú 10 ára afmæli sínu. Stofnunin varð til við samruna Siglingamálastofnunar ríkisins og Vita- og hafnamálastofnunar 1. október 1996. Siglingastofnun er einn þeirra aðil...
-
Frétt
/Ráðstefna um öryggi sjófarenda
Haldin verður á miðvikudag ráðstefna um öryggi sjófarenda og er hún hluti af öryggisviku sjómanna. Ráðstefnan fer fram í Fjöltækniskóla Íslands og mun Sturla Böðvarsson samgönguráðhe...
-
Frétt
/Öryggisvika sjómanna hefst á mánudag
Öryggisvika sjómanna verður sett næstkomandi mánudag. Hún er nú haldin í þriðja sinn. Þema vikunnar er tæknileg samvinna útgerða, áhafna og aðila í landi.Öryggisvikan verður sett mán...
-
Frétt
/Norrænir fjarskiptasérfræðingar á Íslandi
Embættismenn ráðuneyta á Norðurlöndunum sem annast yfirstjórn fjarskiptamála áttu í síðustu viku fund á Íslandi þar sem þeir skiptust á upplýsingum um það sem er efst á baugi í þróun fjarskiptamála....
-
Frétt
/Efla þarf umferðaröryggismat og taka upp úttektir
Vinna þarf áfram að lagfæringu slysastaða í vegakerfinu, efla þarf umferðaröryggismat og taka verður upp umferðaröryggisúttektir. Þetta er meðal tillagna í skýrslu sem verkfræðistofa...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. september 2006 Innviðaráðuneytið Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra 1999-2007 Raunhæfasta slysavörnin er bætt hegðan okkar sjálfra Sturla Böðvarsson samgönguráðher...
-
Frétt
/Athugun Eurocontrol hafin
Fulltrúar Eurocontrol, evrópsku flugstjórnarstofnunarinnar, komu til Reykjavíkur á dögunum til að hefja undirbúning að úttekt sinni á vinnuaðstæðum og vaktakerfi flugumferðarstjóra h...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/09/15/Athugun-Eurocontrol-hafin/
-
Rit og skýrslur
Könnun meðal farþega í innanlandsflugi 2006
Um 570 flugfarþegar frá átta flugvöllum á landsbyggðinni á leið til Reykjavíkur í mars ?apríl 2006tóku þátt í þessari viðhorfskönnun. Hún er hluti af rannsóknarverkefninu Áhrifasviðhöfuðborgarsvæðisin...
-
Ræður og greinar
Raunhæfasta slysavörnin er bætt hegðan okkar sjálfra
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra flutti eftirfarandi ávarp á borgarafundi í Hallgrímskirkju í gær. Boðskapur hans var lesinn á hinum fundunum sex sem haldnir voru á sama tíma en fu...
-
Frétt
/Æfing í ökugerði verði skylda frá 2008
Undirbúningur að rekstri æfingasvæða vegna ökukennslu, rekstur svonefndara ökugerða hefur staðið yfir um skeið hjá samgönguráðuneytinu. Er það í samræmi við umferðaröryggisáætlun ráð...
-
Frétt
/Öryggisvika sjómanna haldin í lok september
Siðustu vikuna í september verður haldin öryggisvika sjómanna í þriðja sinn. Þema vikunnar er tæknileg samvinna útgerða, áhafna og aðila í landi.Öryggisvikan verður sett formlega mán...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN