Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Íslensk flugmál í brennidepli á flugþingi
Samgönguráðuneytið og Flugmálastjórn Íslands boða til flugþings miðvikudaginn 4. október næstkomandi og fer það fram á Hótel Nordica í Reykjavík. Þar flytja innlendir og erlendir sér...
-
Frétt
/Ráðstefna um öryggi sjófarenda
Haldin verður á miðvikudag ráðstefna um öryggi sjófarenda og er hún hluti af öryggisviku sjómanna. Ráðstefnan fer fram í Fjöltækniskóla Íslands og mun Sturla Böðvarsson samgönguráðhe...
-
Frétt
/Rætt um strandflutninga og vöruflutninga á landi
Verið er að kanna á vegum samgönguráðuneytisins hvort hugsanlegt sé að taka upp strandsiglingar við landið að nýju að einhverju leyti. Í tengslum við endurskoðun á samgönguáætlun sem...
-
Frétt
/Öryggisvika sjómanna hefst á mánudag
Öryggisvika sjómanna verður sett næstkomandi mánudag. Hún er nú haldin í þriðja sinn. Þema vikunnar er tæknileg samvinna útgerða, áhafna og aðila í landi.Öryggisvikan verður sett mán...
-
Frétt
/Vinnuhópur um vörslu rafrænna gagna
Þann 20. mars 2006 skipaði menntamálaráðuneytið vinnuhóp sem ætlað er að kynna sér nýjustu tækni og staðla varðandi rafrænar gagnageymslur, afhendingu gagna til Þjóðskjalasafns og aðgengi að þeim. Sér...
-
Frétt
/Norrænir fjarskiptasérfræðingar á Íslandi
Embættismenn ráðuneyta á Norðurlöndunum sem annast yfirstjórn fjarskiptamála áttu í síðustu viku fund á Íslandi þar sem þeir skiptust á upplýsingum um það sem er efst á baugi í þróun fjarskiptamála....
-
Frétt
/Efla þarf umferðaröryggismat og taka upp úttektir
Vinna þarf áfram að lagfæringu slysastaða í vegakerfinu, efla þarf umferðaröryggismat og taka verður upp umferðaröryggisúttektir. Þetta er meðal tillagna í skýrslu sem verkfræðistofa...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. september 2006 Innviðaráðuneytið Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra 1999-2007 Raunhæfasta slysavörnin er bætt hegðan okkar sjálfra Sturla Böðvarsson samgönguráðher...
-
Frétt
/Athugun Eurocontrol hafin
Fulltrúar Eurocontrol, evrópsku flugstjórnarstofnunarinnar, komu til Reykjavíkur á dögunum til að hefja undirbúning að úttekt sinni á vinnuaðstæðum og vaktakerfi flugumferðarstjóra h...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/09/15/Athugun-Eurocontrol-hafin/
-
Ræður og greinar
Raunhæfasta slysavörnin er bætt hegðan okkar sjálfra
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra flutti eftirfarandi ávarp á borgarafundi í Hallgrímskirkju í gær. Boðskapur hans var lesinn á hinum fundunum sex sem haldnir voru á sama tíma en fu...
-
Rit og skýrslur
Könnun meðal farþega í innanlandsflugi 2006
Um 570 flugfarþegar frá átta flugvöllum á landsbyggðinni á leið til Reykjavíkur í mars ?apríl 2006tóku þátt í þessari viðhorfskönnun. Hún er hluti af rannsóknarverkefninu Áhrifasviðhöfuðborgarsvæðisin...
-
Frétt
/Æfing í ökugerði verði skylda frá 2008
Undirbúningur að rekstri æfingasvæða vegna ökukennslu, rekstur svonefndara ökugerða hefur staðið yfir um skeið hjá samgönguráðuneytinu. Er það í samræmi við umferðaröryggisáætlun ráð...
-
Frétt
/Ýmsir kostir við 2+1 vegi
Til skoðunar er hjá samgönguyfirvöldum að taka upp í auknum mæli gerð 2+1 vega á umferðarþyngstu þjóðvegunum út frá höfuðborgarsvæðinu. Með því yrði dregið úr hættu á árekstrum bíla ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/09/14/Ymsir-kostir-vid-2-1-vegi/
-
Frétt
/Á ábyrgð okkar allra að fækka slysum
Kringum fimm hundruð manns sóttu fund í Hallgrímskirkju síðdegis í dag, einn af sjö fundum sem haldinn var vegna tíðra umferðarslysa á árinu, til að minnast þeirra sem látist hafa og til að greina fr...
-
Frétt
/Fjöltækniskólinn kaupir Flugskólann
Gengið hefur verið frá kaupum Fjöltækniskóla Íslands á Flugskóla Íslands. Fjöltækniskólinn hefur tekið ýmsum breytingum síðustu misserin og veitir nú alhliða tæknimenntun á sviði sig...
-
Frétt
/Öryggisvika sjómanna haldin í lok september
Siðustu vikuna í september verður haldin öryggisvika sjómanna í þriðja sinn. Þema vikunnar er tæknileg samvinna útgerða, áhafna og aðila í landi.Öryggisvikan verður sett formlega mán...
-
Frétt
/Opnaði vef um sögutengda ferðaþjónustu
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra opnaði í gær vef um sögutengda ferðaþjónustu á ferðakaupstefnunni Vestnorden í Reykjavík. Kaupstefnunni lýkur í dag en hún er haldin á hverju ári, annað hvert ár á ...
-
Frétt
/Um 90% telja flugþjónustu mjög mikilvæga fyrir byggðarlag sitt
Niðurstöður viðhorfskönnunar meðal 573 farþega í innanlandsflugi á leið til Reykjavíkur frá átta flugvöllum sem unnin var fyrir samgönguyfirvöld liggja nú fyrir. Um 93% svarenda telj...
-
Frétt
/Sjö borgarafundir vegna tíðra umferðarslysa
Efna á til sjö borgarafunda á morgun, fimmtudaginn 14. september kl. 17.15. Tilefnið er alda umferðarslysa að undanförnu og er yfirskrift fundanna sem verða haldnir á sama tíma: Nú s...
-
Frétt
/Um 550 taka þátt í Vestnorden-ferðakaupstefnunni
Um 550 manns taka þátt í Vestnorden ferðakaupstefnunni sem nú stendur í Reykjavík, þar af kringum 200 kaupendur ferðaþjónustu frá um 30 löndum. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra heimsótti kaupstefnu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN