Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Mannvirki tekið í notkun
Í dag verða Fáskrúðsfjarðargöng opnuð fyrir umferð.Vígsluathöfnin hefst klukkan 16 við gangamunnann í Reyðarfirði þar sem vegamálastjóri og samgönguráðherra munu klippa á borða og séra Davíð Baldursso...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/09/09/Mannvirki-tekid-i-notkun/
-
Frétt
/Bætt samskipti stjórnvalda og borgara
Samgönguráðherra hefur skorið upp herör gegn óþarfa skriffinnsku í þeim málaflokkum sem undir ráðuneyti hans heyra. Því er ekki að neita að vegna mikilvægis öryggismála í samgöngum er óhjákvæmilegt a...
-
Frétt
/Ráðið í stöðu aðstoðarforstöðumanns rannsóknarnefndar flugslysa
Sturla Böðvarsson hefur ráðið Braga Baldursson flugvélaverkfræðing í stöðu aðstoðarforstöðumanns rannsóknarnefndar flugslysa frá 1.október 2005.Bragi er með MS gráðu frá Virginia Polytechnic Institute...
-
Frétt
/Aukning í ferðaþjónustu
Gistinætur á hótelum í júlí síðastliðnum voru 157.170 en voru 153.220 árið 2004 (3% aukning). Þetta kemur fram til tölum Hagstofunnar sem birtar voru í dag.Hlutfallslega varð mesta aukningin á Suðurne...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/09/08/Aukning-i-ferdathjonustu/
-
Frétt
/Flugverndarnámskeið vegna Reykjavíkurflugvallar
Næsta námskeið í flugvernd vegna aðgangsstjórnunar á Reykjavíkurflugvelli verður haldið í dag, 8.september, kl. 17:00 í húsi Flugbjörgunarsveitar Reykjavíkur við Flugvallarveg.Allir þ...
-
Frétt
/Samgönguráðuneytið setur reglugerð um skráningu á afli aðalvéla skipa
Samgönguráðuneytið hefur sett reglugerðnr. 784/2005 um breytingu á reglugerð um eftirlit og skráningu á afli aðalvéla íslenskra skipa, nr. 610/2003, sem kom í stað reglugerðar um skráningu á afli aðal...
-
Rit og skýrslur
World Economic Forum
World Economic Forum hefur í nokkur ár mælt rafræna færni þjóða heims (e. Network Readyness Index). Í síðustu könnun fyrir árið 2004 tóku 104 þjóðir þátt. Könnunin byggir á því að skoða þrjár undirstö...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2005/09/01/World-Economic-Forum/
-
Frétt
/Fundur samgönguráðherra Norðurlandanna í Vejle
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra átti fyrr í vikunni fund með samgönguráðherrum Norðurlandanna í Vejle í Danmörku. Á fundinum bar hæst umræða um umferðaröryggi og ríkti einhugur meðal ráðherranna u...
-
Rit og skýrslur
Alþjóðlegur verðsamanburður á símaþjónustu
29.08.2005 Innviðaráðuneytið Alþjóðlegur verðsamanburður á símaþjónustu Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt niðurstöður verðsamanburðar á gjaldskrám fyrir heimasíma, almenningssíma og upplýsingaþjó...
-
Rit og skýrslur
Alþjóðlegur verðsamanburður á símaþjónustu
Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt niðurstöður verðsamanburðar á gjaldskrám fyrir heimasíma, almenningssíma og upplýsingaþjónustu 118. Póst- og fjarskiptastofnun hefur það hlutverk...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 23. ágúst 2005 Innviðaráðuneytið Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra 1999-2007 Strandferðaskip og umferðaröryggi Að undanförnu hefur verið mikil umræða um umferðarörygg...
-
Ræður og greinar
Strandferðaskip og umferðaröryggi
Að undanförnu hefur verið mikil umræða um umferðaröryggismál. Í flestum tilvikum hefur þessi umræða verið málefnaleg og tengd því mikla átaki sem umferðaröryggisáætlun Samgönguáætluna...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2005/08/23/Strandferdaskip-og-umferdaroryggi/
-
Frétt
/Samgönguráðherra vígir flugbraut í Grímsey
Sturla Böðvarsson mun í dag vígja nýja flugbraut og vélageymslu í Grímsey.Árið 2003 var verkið boðið út og var hagstæðasta tilboði tekið, frá Borgarverk, sem hljóðaði upp á 80,3 milljónir króna. Framk...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla starfshóps um minnkun skriffinnsku
Í september 2004 skipaði Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, starfshóp og fól honum það verkefni að yfirfara gildandi lög, reglugerðir og önnur stjórnvaldsfyrirmæli allrar starfsemi sem undir samgöng...
-
Frétt
/Forstöðumaður rannsóknarnefndar umferðarslysa er Ágúst Mogensen
Fyrsta heildstæða löggjöfin um rannsóknarnefnd umferðarslysa tekur gildi 1. september næstkomandi og hefur samgönguráðherra skipað Ágúst Mogensen í embætti forstöðumanns frá sama tíma. Samkvæmt lögunu...
-
Frétt
/SAMIK auglýsir styrki
SAMIK auglýsir styrki til að efla samstarf Íslands og Grænlands á sviði ferðaþjónustu. SAMIK auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna sem aukið geta samstarf Íslands og Grænlands á sviði ferðaþ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/08/11/SAMIK-auglysir-styrki/
-
Frétt
/Umsóknir um stöðu forstöðumanns rannsóknarnefndar umferðarslysa
Eftirtaldir aðilar hafa sótt um stöðu forstöðumanns rannsóknarnefndar umferðarslysa.Staða forstöðumanns rannsóknarnefndar umferðarslysa var auglýst laus til umsóknar í Morgunblaðinu 26. júní og 17. jú...
-
Frétt
/Það helsta af samgöngumálum 2005-2008
Samgönguráðuneytið hefur gefið út kynningarbækling um samgönguáætlun næstu fjögurra ára.Bæklingurinn kynnir helstu verkefni í hafna- og flugvallamálum sem og helstu verkefni í vegakerfinu á landsbyggð...
-
Frétt
/Sérleyfi fólksflutninga boðin út í fyrsta sinn
Í gær auglýsti Ríkiskaup útboð á sérleyfisleiðum vegna áætlunar- og skólaaksturs fyrir árin 2006-2008.Liður í því að efla almenningssamgöngur í landinu er ákvörðun samgönguráðherra um að fela Vegagerð...
-
Rit og skýrslur
Flugslys í Skerjafirði 7. ágúst 2000
Sigurður Líndal prófessor og formaður sérstakrar rannsóknarnefndar sem samgönguráðherra skipaði vegna flugslyss í Skerjafirði 7. ágúst 2000 hefur afhent ráðherra skýrslu nefndarinnar.Skýrsluna á íslen...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN