Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Í átt að auknu umferðaröryggi
Ný löggjöf varðandi Rannsóknarnefnd umferðarslysaNýverið samþykkti Alþingi ný lög um rannsóknarnefnd umferðarslysa sem taka eiga gildi 1. september 2005. Er þetta fyrsta heildastæða löggjöfin um ranns...
-
Frétt
/Ný stefna menntamálaráðuneytis um upplýsingatækni er komin út
Menntamálaráðuneytið hefur gefið út nýja stefnu um upplýsingatækni í menntun, menningu og vísindum 2005–2008. Stefnan nefnist Áræði með ábyrgð. Sjá nánar á vef menntamálaráðuneytis.
-
Frétt
/Ferðaþjónusta bænda vinnur til verðlauna
Ferðaþjónusta bænda hreppti Skandinavísku ferðaverðlaunin í flokknum, "Besta söluvaran í ferðaþjónustu í Norðri".Verðlaunin voru veitt á IBT ferðakaupstefnunni í Berlín 14. mars síðas...
-
Rit og skýrslur
Ísland er í öðru sæti yfir þjóðir heims sem nýta vel nýja upplýsinga- og fjarskiptatækni
16.03.2005 Innviðaráðuneytið Ísland er í öðru sæti yfir þjóðir heims sem nýta vel nýja upplýsinga- og fjarskiptatækni Af þeim 104 þjóðum sem Alþjóðaefnahagsráðið nær til er Ísland í 2. sæti yfir þjóð...
-
Frétt
/Ísland er í öðru sæti yfir þjóðir heims sem nýta vel nýja upplýsinga- og fjarskiptatækni
Af þeim 104 þjóðum sem Alþjóðaefnahagsráðið nær til er Ísland í 2. sæti yfir þjóðir sem nýta vel nýja upplýsinga- og fjarskiptatækni. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins (Worl...
-
Frétt
/Menningarsamningur ríkis og sveitarfélaga á Austurlandi
Samningur um menningarmál og menningartengda ferðaþjónusta var undirritaður í gær á Breiðdalsvík.Um er að ræða samstarf ríkis og allra 13 sveitarfélaganna á Austurlandi. Er þetta í annað sinn sem geng...
-
Rit og skýrslur
Ísland er í öðru sæti yfir þjóðir heims sem nýta vel nýja upplýsinga- og fjarskiptatækni
Af þeim 104 þjóðum sem Alþjóðaefnahagsráðið nær til er Ísland í 2. sæti yfir þjóðir sem nýta vel nýja upplýsinga- og fjarskiptatækni.Þetta kemur fram í árlegri skýrslu Alþjóðaefnahags...
-
Frétt
/Framtíð ferjusiglinga yfir Breiðafjörð
Í dag, 16. mars, verður haldið málþing á Patreksfirði um framtíð ferjusiglinga yfir Breiðafjörð.Samgönguráðuneytið, Fjórðungssamband Vestfjarða, Ferðamálasamtök Íslands og Samtök sveitarfélaga á Vestu...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. mars 2005 Innviðaráðuneytið Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra 1999-2007 Flugmálastjórn sextíu ára Í tilefni af 60 ára afmæli Flugmálastjórnar Íslands minnist samg...
-
Ræður og greinar
Flugmálastjórn sextíu ára
Í tilefni af 60 ára afmæli Flugmálastjórnar Íslands minnist samgönguráðherra merkra tíma.Merkra tímamóta Flugmálastjórnar minnst Í ár verður merkra tímamóta í sögu flugstarfsemi á Í...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2005/03/15/Flugmalastjorn-sextiu-ara/
-
Frétt
/Afmælissýning Flugmálastjórnar í Tjarnsal Ráðhúss Reykjavíkur
Í dag eru 60 ár síðan Flugmálastjórn Íslands hóf starfsemi sína, 15. mars 1945. Í tilefni afmælissins verður afmælissýning í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur.Sýningin opnar á morgunn, miðvikudaginn 16. ...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um gjaldtöku og einkaframkvæmd til fjármögnunar samgöngumannvirkja
Á síðasta ári skipaði samgönguráðherra nefnd sem ætlað var að leggja grunn að stefnumótun um gjaldtöku og einkafjármögnun umferðarmannvirkja.Nefndin var skipuð með hliðsjón af tveimur af meginmarkmiðu...
-
Frétt
/Vel á vegi stödd í vinnunni
Umferðarstofa hefur hrint af stað verkefninu, Vel á vegi stödd í vinnunni. Verkefnið miðar annars vegar að því að auka öryggi atvinnubílstjóra í akstri og hins vegar að því að lækka r...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/03/11/Vel-a-vegi-stodd-i-vinnunni/
-
Frétt
/Styrkir til rannsókna sem efla umferðaröryggi
Rannsóknarráð umferðaröryggismála, RANNUM, auglýsir eftir umsóknum um fjármögnun eða styrki til rannsóknarverkefna á sviði umferðaröryggismála.RANNUM er ætlað að stuðla að hvers konar rannsóknum sem n...
-
Frétt
/Fjölgun gistinátta í janúar nemur 13% milli ára
Gistinóttum á hótelum í janúarmánuði hefur fjölgað milli ára. Síðastliðinn janúar voru þær 36.364 en 32.050 á sama tíma í fyrra.Gistinóttum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Austurlandi. Á Suðurland...
-
Rit og skýrslur
Ítarefni um samgöngumiðstöð
Hér má nálgast skýrslur og annað efni sem unnið hefur verið vegna samgöngumiðstöðvar Skýrsla undirbúningshóps um samgöngumiðstöð Skýrsla VSO ráðgjafar - Tillaga að framkvæmd - frumathugun Samgöngumi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2005/03/04/Itarefni-um-samgongumidstod/
-
Frétt
/Flugmálastjórn Íslands nýtur trausts 75% þjóðarinnar
Skoðanakönnun sem Gallup gerði nýlega sýnir að landsmenn bera mikið traust til Flugmálastjórnar.Spurt var í könnuninni "Hversu mikið eða lítið traust berð þú til Flugmálastjórnar". Einungis 1,7% aðspu...
-
Rit og skýrslur
eEurope og CapGemini - Web based survey
Evrópusambandi hefur í nokkur ár staðið fyrir árlegri könnun á framboði á rafrænni þjónustu hjá aðildarríkunum ásamt Íslandi og Noregi. Skilgreindar voru í upphafi 20 gerðir af grunnþjónustu og hefur ...
-
Frétt
/Umferðarstofa hreppti íslensku auglýsingaverðlaunin Lúðurinn
Auglýsingin, "Hægðu á þér", sem auglýsingastofan Hvíta húsið framleiddi fyrir Umferðarstofu hlaut Lúðurinn í flokki Almannaheillaauglýsinga.Markmið auglýsingarinnar var að vekja athyg...
-
Rit og skýrslur
Eftirlitsstofnanir sameinast um að vinna VoIP tækni brautargengi í Evrópu
28.02.2005 Innviðaráðuneytið Eftirlitsstofnanir sameinast um að vinna VoIP tækni brautargengi í Evrópu Eftirlitsstofnanir á evrópska efnahagssvæðinu hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu um aðko...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN