Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ný stefna menntamálaráðuneytis um upplýsingatækni er komin út
Menntamálaráðuneytið hefur gefið út nýja stefnu um upplýsingatækni í menntun, menningu og vísindum 2005–2008. Stefnan nefnist Áræði með ábyrgð. Sjá nánar á vef menntamálaráðuneytis.
-
Frétt
/Ferðaþjónusta bænda vinnur til verðlauna
Ferðaþjónusta bænda hreppti Skandinavísku ferðaverðlaunin í flokknum, "Besta söluvaran í ferðaþjónustu í Norðri".Verðlaunin voru veitt á IBT ferðakaupstefnunni í Berlín 14. mars síðas...
-
Rit og skýrslur
Ísland er í öðru sæti yfir þjóðir heims sem nýta vel nýja upplýsinga- og fjarskiptatækni
16.03.2005 Innviðaráðuneytið Ísland er í öðru sæti yfir þjóðir heims sem nýta vel nýja upplýsinga- og fjarskiptatækni Af þeim 104 þjóðum sem Alþjóðaefnahagsráðið nær til er Ísland í 2. sæti yfir þjóð...
-
Frétt
/Menningarsamningur ríkis og sveitarfélaga á Austurlandi
Samningur um menningarmál og menningartengda ferðaþjónusta var undirritaður í gær á Breiðdalsvík.Um er að ræða samstarf ríkis og allra 13 sveitarfélaganna á Austurlandi. Er þetta í annað sinn sem geng...
-
Frétt
/Ísland er í öðru sæti yfir þjóðir heims sem nýta vel nýja upplýsinga- og fjarskiptatækni
Af þeim 104 þjóðum sem Alþjóðaefnahagsráðið nær til er Ísland í 2. sæti yfir þjóðir sem nýta vel nýja upplýsinga- og fjarskiptatækni. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins (Worl...
-
Rit og skýrslur
Ísland er í öðru sæti yfir þjóðir heims sem nýta vel nýja upplýsinga- og fjarskiptatækni
Af þeim 104 þjóðum sem Alþjóðaefnahagsráðið nær til er Ísland í 2. sæti yfir þjóðir sem nýta vel nýja upplýsinga- og fjarskiptatækni.Þetta kemur fram í árlegri skýrslu Alþjóðaefnahags...
-
Frétt
/Framtíð ferjusiglinga yfir Breiðafjörð
Í dag, 16. mars, verður haldið málþing á Patreksfirði um framtíð ferjusiglinga yfir Breiðafjörð.Samgönguráðuneytið, Fjórðungssamband Vestfjarða, Ferðamálasamtök Íslands og Samtök sveitarfélaga á Vestu...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. mars 2005 Innviðaráðuneytið Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra 1999-2007 Flugmálastjórn sextíu ára Í tilefni af 60 ára afmæli Flugmálastjórnar Íslands minnist samg...
-
Frétt
/Afmælissýning Flugmálastjórnar í Tjarnsal Ráðhúss Reykjavíkur
Í dag eru 60 ár síðan Flugmálastjórn Íslands hóf starfsemi sína, 15. mars 1945. Í tilefni afmælissins verður afmælissýning í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur.Sýningin opnar á morgunn, miðvikudaginn 16. ...
-
Ræður og greinar
Flugmálastjórn sextíu ára
Í tilefni af 60 ára afmæli Flugmálastjórnar Íslands minnist samgönguráðherra merkra tíma.Merkra tímamóta Flugmálastjórnar minnst Í ár verður merkra tímamóta í sögu flugstarfsemi á Í...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2005/03/15/Flugmalastjorn-sextiu-ara/
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um gjaldtöku og einkaframkvæmd til fjármögnunar samgöngumannvirkja
Á síðasta ári skipaði samgönguráðherra nefnd sem ætlað var að leggja grunn að stefnumótun um gjaldtöku og einkafjármögnun umferðarmannvirkja.Nefndin var skipuð með hliðsjón af tveimur af meginmarkmiðu...
-
Frétt
/Vel á vegi stödd í vinnunni
Umferðarstofa hefur hrint af stað verkefninu, Vel á vegi stödd í vinnunni. Verkefnið miðar annars vegar að því að auka öryggi atvinnubílstjóra í akstri og hins vegar að því að lækka r...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/03/11/Vel-a-vegi-stodd-i-vinnunni/
-
Frétt
/Styrkir til rannsókna sem efla umferðaröryggi
Rannsóknarráð umferðaröryggismála, RANNUM, auglýsir eftir umsóknum um fjármögnun eða styrki til rannsóknarverkefna á sviði umferðaröryggismála.RANNUM er ætlað að stuðla að hvers konar rannsóknum sem n...
-
Frétt
/Fjölgun gistinátta í janúar nemur 13% milli ára
Gistinóttum á hótelum í janúarmánuði hefur fjölgað milli ára. Síðastliðinn janúar voru þær 36.364 en 32.050 á sama tíma í fyrra.Gistinóttum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Austurlandi. Á Suðurland...
-
Frétt
/Flugmálastjórn Íslands nýtur trausts 75% þjóðarinnar
Skoðanakönnun sem Gallup gerði nýlega sýnir að landsmenn bera mikið traust til Flugmálastjórnar.Spurt var í könnuninni "Hversu mikið eða lítið traust berð þú til Flugmálastjórnar". Einungis 1,7% aðspu...
-
Rit og skýrslur
Ítarefni um samgöngumiðstöð
Hér má nálgast skýrslur og annað efni sem unnið hefur verið vegna samgöngumiðstöðvar Skýrsla undirbúningshóps um samgöngumiðstöð Skýrsla VSO ráðgjafar - Tillaga að framkvæmd - frumathugun Samgöngumi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2005/03/04/Itarefni-um-samgongumidstod/
-
Rit og skýrslur
eEurope og CapGemini - Web based survey
Evrópusambandi hefur í nokkur ár staðið fyrir árlegri könnun á framboði á rafrænni þjónustu hjá aðildarríkunum ásamt Íslandi og Noregi. Skilgreindar voru í upphafi 20 gerðir af grunnþjónustu og hefur ...
-
Frétt
/Umferðarstofa hreppti íslensku auglýsingaverðlaunin Lúðurinn
Auglýsingin, "Hægðu á þér", sem auglýsingastofan Hvíta húsið framleiddi fyrir Umferðarstofu hlaut Lúðurinn í flokki Almannaheillaauglýsinga.Markmið auglýsingarinnar var að vekja athyg...
-
Rit og skýrslur
Eftirlitsstofnanir sameinast um að vinna VoIP tækni brautargengi í Evrópu
28.02.2005 Innviðaráðuneytið Eftirlitsstofnanir sameinast um að vinna VoIP tækni brautargengi í Evrópu Eftirlitsstofnanir á evrópska efnahagssvæðinu hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu um aðko...
-
Rit og skýrslur
Eftirlitsstofnanir sameinast um að vinna VoIP tækni brautargengi í Evrópu
Eftirlitsstofnanir á evrópska efnahagssvæðinu hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu um aðkomu eftirlitsstofnana að VoIP eða talsambandi yfir Internetið.Í yfirlýsingunni kemur fram að eftirlitsst...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN