Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ný þota Flugleiða bætist í flugflotann
Flugleiðum bættist ný þota í flugflotann þegar flugvélin Leifur Eiríksson kom til landsins í apríl sl.Apríl 2000
Flugleiðum bættist ný þota í flugflotann þegar flugvélin Leifur Eiríkss...Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2000/05/24/Ny-thota-Flugleida-baetist-i-flugflotann/
Frétt
/Samningur um strandstöðvaþjónustu
Þann 17. apríl sl. féllst samgönguráðherra á að framlengja samning Póst- og fjarskiptastofnunar f.h. ríkisins við Landssíma Íslands hf. um þjónustu við strandarstöðvar. Samningurinn gildir til 1. janú...
Frétt
/Aukin framlög til vegáætlunar
Samgönguráðherra lagði fram í vetur bæði vegáætlun og jarðgangaáætlun. Við meðferð Alþingis á vegáætlun hefur verið bætt við vegáætlunina framkvæmdum við jarðgangagerð á Norður- og Austurlandi. Þá hef...
Frétt
/Úboð sjúkraflugs ofl.
Komið hefur fram að Flugfélag Íslands hyggist fljótlega hætta öllu flugi út frá Akureyri vegna þess að starfsemin stendur ekki undir sér fjárhagslega.Komið hefur fram að Flugfélag Íslands hyggist fljó...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2000/05/08/Ubod-sjukraflugs-ofl/
Frétt
/Flug til Gjögurs
Þriðjudaginn 18. apríl staðfesti samgönguráðuneytið samning til þriggja ára við Leiguflug Ísleifs Ottesen(LÍO) um áætlunarflug milli Reykjavíkur og Gjögurs í Árneshreppi. Samningstíminn er frá 1. maí ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2000/05/08/Flug-til-Gjogurs/
Rit og skýrslur
Ráðstefna í Borgarnesi þann 27. apríl 2000
05.05.2000 Innviðaráðuneytið Ráðstefna í Borgarnesi þann 27. apríl 2000 Ráðstefna um almenningssamgöngur var haldin í Borgarnesi þann 27. apríl sl. Ráðstefnan var haldin af samgönguráðuneytinu, Vegag...
Rit og skýrslur
Ráðstefna í Borgarnesi þann 27. apríl 2000
Ráðstefna um almenningssamgöngur var haldin í Borgarnesi þann 27. apríl sl. Ráðstefnan var haldin af samgönguráðuneytinu, Vegagerðinni og Flugmálastjórn. Fjallað var bæði um stöðu almenningssamgangna ...
Rit og skýrslur
Rafræn viðskipti og stjórnsýsla - vinnuáætlun apríl 2000
Vinnuáætlun um þróun rafrænna viðskipta og rafrænnar stjórnsýslu 2000-2002 I. Inngangur Í Framtíðarsýn ríkisstjórnar Íslands um upplýsingasamfélagið, sem gefin var út í október 1996 eru skilgreind 3...
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 18. apríl 2000 Innviðaráðuneytið Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra 1999-2007 Nýr og endurbættur vefur opnaður í apríl 2000 Nú hefur verið opnaður hér á vef ráðuneytis...
Frétt
/Nýr vefur samgönguráðuneytis
Opnaður hefur verið nýr vefur ráðuneytisins. Markmið með vefnum er að auka þjónustu ráðuneytisins, gera upplýsingar um það aðgengilegri, og um leið vera vettvangur umræðu um samgöngumál í víðasta skil...
Ræður og greinar
Nýr og endurbættur vefur opnaður í apríl 2000
Nú hefur verið opnaður hér á vef ráðuneytisins nýr og endurbættur vefur. Vegna sameiginlegs útlits á vef stjórnarráðsins eru ekki miklar útlitslegar breytingar sjáanlegar á vefnum, en að innihaldinu t...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2000/04/18/Nyr-og-endurbaettur-vefur-opnadur-i-april-2000/
Rit og skýrslur
Nýtt verðmat á Pósti og síma hf.
17.04.2000 Innviðaráðuneytið Nýtt verðmat á Pósti og síma hf. Samgönguráðherra skipaði þann 1. nóvember s.l. starfshóp til að framkvæma nýtt mat á verðmæti Pósts og síma. Starfshópinn skipuðu Heimir ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/fleiri-rit/rit/2000/04/17/Nytt-verdmat-a-Posti-og-sima-hf/
Rit og skýrslur
Úr dagbók ráðherra
17.04.2000 Innviðaráðuneytið Úr dagbók ráðherra Í dagbók ráðherra í dag er m.a. ríkisstjórnarfundur fyrir hádegi og að vera við undirritun samnings hjá Tali hf. Tal hefur sent frá sér meðfylgjandi fr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/fleiri-rit/rit/2000/04/17/Ur-dagbok-radherra/
Rit og skýrslur
Úr dagbók ráðherra
Í dagbók ráðherra í dag er m.a. ríkisstjórnarfundur fyrir hádegi og að vera við undirritun samnings hjá Tali hf. Tal hefur sent frá sér meðfylgjandi fréttatilkynningu: Nortel Networks og Tal efna ti...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2000/04/17/Ur-dagbok-radherra/
Rit og skýrslur
Nýtt verðmat á Pósti og síma hf.
Samgönguráðherra skipaði þann 1. nóvember s.l. starfshóp til að framkvæma nýtt mat á verðmæti Pósts og síma.Starfshópinn skipuðu Heimir Haraldsson, endurskoðandi, sem jafnframt var formaður hópsins, H...
Frétt
/Konur og upplýsingasamfélagið
Ráðstefnan Konur og upplýsingasamfélagið var haldin þann 14. apríl árið 2000. Að henni stóðu: Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið Jafnréttisráð Rannsóknastofa í kvennafræðum Jafnréttisnefnd Háskó...
Frétt
/Ráðstefna um konur og upplýsingasamfélagið
Ráðstefna um konur og upplýsingasamfélagið 14. apríl 2000
Rit og skýrslur
Póstur og sími hf.
Póstur og sími hf. Verðmat samkvæmt núvirtu sjóðstreymi 1. janúar 1997. Skýrsla um nýtt verðmætamat Landssímans (PDF) Póstur og sími hf. Verðmat samkvæmt núvirtu sjóðstreymi 1. janúar 1997.
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2000/04/08/Postur-og-simi-hf/
Frétt
/Langtímaáætlun í öryggismálum sjómanna
Ráðherra hefur sett af stað vinnu við að gera langtímaáætlun í öryggismálum sjómanna. Samgönguráðuneytið sendi frá sér fréttatilkynningu þessa efnis, sem er birt hér á vefnum í heild sinni. Langtímaáæ...
Frétt
/Hátt í hundrað manns á fundi
Mjög góð fundarsókn var á fund ráðherra í félagsheimilinu á Patreksfirði í gærkvöld, eða hátt í eitthundrað manns. Ráðherra var á ferð um suðurfirði Vestfjarða í gær, fimmtudag, með þingmönnunum Einar...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN