Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Rampar vígðir á Akranesi, Kirkjubæjarklaustri og Hornafirði
Römpum í verkefninu Römpum upp Ísland fjölgar nú hratt um landið. Síðustu vikur hafa rampar verið settir upp og vígðir með viðhöfn á Akranesi, Kirkjubæjarklaustri og á Höfn í Hornafirði. Markmiðið með...
-
Frétt
/Áform um nokkur lagafrumvörp kynnt í samráðsgátt
18.07.2022 Innviðaráðuneytið Áform um nokkur lagafrumvörp kynnt í samráðsgátt Alþingishúsið Síðustu daga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda áform Sigurðar Inga Jóhannssonar, innviðaráðherra, u...
-
Frétt
/Áform um nokkur lagafrumvörp kynnt í samráðsgátt
Síðustu daga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda áform Sigurðar Inga Jóhannssonar, innviðaráðherra, um frumvörp sem hann hyggst leggja fram á Alþingi næsta haust. Allir geta sent inn umsögn um á...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra í samráðsgátt
Drög að reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsö...
-
Frétt
/Helstu nýmæli í nýjum heildarlögum um loftferðir
Ný heildarlög um loftferðir tóku gildi í dag en þau voru samþykkt á Alþingi 16. júní sl. Þau koma í stað eldri loftferðalaga sem að grunni til voru frá árinu 1998. Markmið laganna er að stuðla að...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 13. júlí 2022 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson 35 þúsund íbúðir á tíu árum Birt í Morgunblaðinu 13. júní 2022 Í gær var undirritað samkomulag ríkisins og Samb...
-
Ræður og greinar
35 þúsund íbúðir á tíu árum
Birt í Morgunblaðinu 13. júní 2022 Í gær var undirritað samkomulag ríkisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga um aðgerðir og umbætur á húsnæðismarkaði til næstu tíu ára. Markmiðið er skýrt og það er...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2022/07/13/35-thusund-ibudir-a-tiu-arum/
-
Frétt
/Helstu nýmæli nýrra heildarlaga um áhafnir
Ný heildarlög um áhafnir skipa voru nýlega samþykkt á Alþingi en lögin taka gildi 1. janúar 2023.1 Markmið laganna er að tryggja öryggi áhafna íslenskra skipa og farþega, efla varnir gegn mengun frá s...
-
Frétt
/Sextugasti rampurinn settur í Mosfellsbæ
08.07.2022 Innviðaráðuneytið Sextugasti rampurinn settur í Mosfellsbæ Systurnar Arnheiður og Árdís Heiðarsdætur opnuðu sextugasta rampinn í Mosfellsbæ. Verkefnið Römpum upp Ísland hófst handa við að...
-
Frétt
/Sextugasti rampurinn settur í Mosfellsbæ
Verkefnið Römpum upp Ísland hófst handa við að rampa upp Mosfellsbæ í liðinni viku. Rampar sem hafa verið settir upp í Mosfellsbæ eru meðal annars við verslanir og fyrirtæki í Háholti og þar af er ram...
-
Frétt
/Staða forstjóra Byggðastofnunar laus til umsóknar
08.07.2022 Innviðaráðuneytið Staða forstjóra Byggðastofnunar laus til umsóknar Staða forstjóra Byggðastofnunar hefur verið auglýst. Leitað er eftir framsýnum leiðtoga til að takast á við áskoranir á ...
-
Frétt
/Staða forstjóra Byggðastofnunar laus til umsóknar
Staða forstjóra Byggðastofnunar hefur verið auglýst. Leitað er eftir framsýnum leiðtoga til að takast á við áskoranir á sviði byggðaþróunar. Einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á þróun og framtíð b...
-
Frétt
/Frumvarp um leigubifreiðar kynnt í samráðsgátt með breytingum
Drög að frumvarpi til nýrra laga um leigubifreiðaakstur hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila ...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 27. júní - 3. júlí
Mánudagur 27. júní Kl. 13.00 Vegakerfið og rafbílar – upptaka fyrir vefinn bilablogg.is Þriðjudagur 28. júní Innanhússfundir. Miðvikudagur 29. júní Innanhússfundir. Fimmtudagur 30. júní Innanhússfundi...
-
Frétt
/Rampur nr. 50 settur upp í Hafnarfirði
30.06.2022 Innviðaráðuneytið Rampur nr. 50 settur upp í Hafnarfirði Mynd/Sigurjón Ragnar Vilhjálmur Hauksson, 13 ára nemandi í Setbergsskóla, klippti á borða og opnaði formlega ramp nr. 50 í verkefni...
-
Frétt
/Rampur nr. 50 settur upp í Hafnarfirði
Rampur nr. 50 í verkefninu Römpum upp Ísland var settur upp við Ísbúð Vesturbæjar við Fjarðargötu í Hafnarfirði í dag. Vilhjálmur Hauksson, 13 ára Hafnfirðingur og fulltrúi ungu kynslóðarinnar vígði r...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 20.-26. júní 2022
Mánudagur 20. júní Kl. 13.00 Fundur með fulltrúum Leigufélags aldraðra. Kl. 13.30 Kynning á uppbyggingu Landeldis hf. á Suðurlandi. Kl. 14.00 Ávarp á fundi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um fyrri út...
-
Rit og skýrslur
Innanlandsflugvellir - kostnaðarmat
Verkefnishópur innviðaráðuneytis um kostnaðarmat innanlandsflugvalla hóf störf í mars 2022 og skilaði skýrslu í júní sama ár. Markmið verkefnishópsins var að: Leggja mat á reynsluna af gildandi þ...
-
Frétt
/Stafræn umsókn um ökunám
Stafræna umsókn um bráðabirgðaskírteini er nú að finna á Ísland.is en slík umsókn er fyrsta skrefið að því að hefja ökunám. Einstaklingar geta sótt um frá 16 ára aldri en þá geta tilvonandi ökumenn fy...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/23/Stafraen-umsokn-um-okunam-/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 23. júní 2022 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Óhagnaðardrifin leigufélög veita sterka viðspyrnu Grein birt í Fréttablaðinu 23. júní 2022 Aukið var við frambo...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN