Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Áhrif loftslagsbreytinga á samgöngur
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gefið út skýrslu um áhrif loftslagsbreytinga á samgöngur. Í skýrslunni eru reifuð helstu áhrif vaxandi loftslagsbreytinga á samgöngukerfið og viðbrögð við ...
-
Frétt
/Birgir Rafn Þráinsson skipaður skrifstofustjóri stafrænna samskipta
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur skipað Birgi Rafn Þráinsson í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu stafrænna samskipta. Ráðherra skipaði Birgi Rafn að undangengn...
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 21.-27. júní 2021
Mánudagur 21.- þriðjudagur 22. júní Fundur norrænna samstarfsráðherra í Borgå í Finnlandi. Miðvikudagur 23. júní Kl. 15.00 Loftslagsvegvísir atvinnulífsins kynntur - graenvangur.is. Fimmtudagur 24. jú...
-
Frétt
/Ný heildarlög um skip samþykkt á Alþingi sem einfalda lagaumhverfi
Alþingi samþykkti nýlega stjórnarfrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, um ný heildarlög um skip en lögin taka gildi 1. júlí nk. Með lögunum er kominn heildstæður l...
-
Frétt
/Eftirlit með póstþjónustu fært til Byggðastofnunar og stofnun á sviði fjarskipta endurmótuð
22.06.2021 Innviðaráðuneytið Eftirlit með póstþjónustu fært til Byggðastofnunar og stofnun á sviði fjarskipta endurmótuð Golli Alþingi samþykkti á dögunum stjórnarfrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar,...
-
Frétt
/Eftirlit með póstþjónustu fært til Byggðastofnunar og stofnun á sviði fjarskipta endurmótuð
Alþingi samþykkti á dögunum stjórnarfrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, um heildarlög um Fjarskiptastofu, sem taka mun við hlutverki Póst- og fjarskiptastofnunar...
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 14.-20. júní 2021
Mánudagur 14. júní Kl. 10.00 Fundur með stýrihópi um formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2021. Kl. 13.30 Viðtal á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Þriðjudagur 15. júní Kl. 09.00 Fundur um snjó...
-
Frétt
/Lagabreytingar takmarka gestaflutninga við tíu daga og gera greiðslu fargjalda skilvirkari
Alþingi samþykkti á dögunum stjórnarfrumvarp Sigurður Ingi Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, um breytingar á lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi. Annars vegar va...
-
Frétt
/Viðmið um lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga lögfest með breytingu á sveitarstjórnarlögum
Alþingi samþykkti um síðustu helgi stjórnarfrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, um breytingu á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Ein meg...
-
Frétt
/Þórdís Kolbrún skipar starfshóp sem skoðar orkumál og tækifæri til nýrrar atvinnusköpunar á Vestfjörðum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða stöðu orkumála á Vestfjörðum og tengsl þeirra við nýsköpun og atvinnutækif...
-
Frétt
/Fyrsta skóflustunga að 1.100 fermetra viðbyggingu við flugstöðina á Akureyrarflugvelli
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók í dag fyrstu skóflustunguna að 1.100 fermetra viðbyggingu við flugstöðina á Akureyrarflugvelli. Það markar upphaf að framkvæmdum við...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. júní 2021 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Skóflustunga að flugstöðvarbyggingu á Akureyri - ávarp ráðherra Ávarp við fyrstu skóflustungu fyrir nýja flugst...
-
Ræður og greinar
Skóflustunga að flugstöðvarbyggingu á Akureyri - ávarp ráðherra
Ávarp við fyrstu skóflustungu fyrir nýja flugstöð á Akureyrarflugvelli 15. júní 2021 Ágætu Akureyringar og nærsveitungar Við stöndum nú á merkum tímamótum. Við reisum hér nýja flugstöðvarbyggingu sem ...
-
Frétt
/Tímabundið leyfi frá störfum
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, mun að læknisráði fara í tímabundið veikindaleyfi. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitastjórnarráðh...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. júní 2021 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Akureyrarflugvöllur - millilandaflugstöð Grein birt í Morgunblaðinu 15. júní 2021 Í dag verður tekin langþráð s...
-
Ræður og greinar
Akureyrarflugvöllur - millilandaflugstöð
Grein birt í Morgunblaðinu 15. júní 2021 Í dag verður tekin langþráð skóflustunga að stækkun flugstöðvar á Akureyri. Hún markar upphaf að nýrri sókn í ferðaþjónustu á Norður- og Austurlandi sem Framsó...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2021/06/15/Akureyrarflugvollur-millilandaflugstod/
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 7.-13. júní 2021
Þriðjudagur 8. júní Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur. Kl. 13.00 Óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi. Miðvikudagur 9. júní Kl. 10.10 Kynning North Tech Energy. Kl. 11.00 Þingflokksfundur. Fimmtudagur 10...
-
Frétt
/Samstarf um að skoða framleiðslu á rafeldsneyti á Grundartanga
Landsvirkjun, Carbon Recycling International, Elkem á Íslandi og Þróunarfélag Grundartanga áforma samstarf um skoðun á framleiðslu á grænu metanóli. Framleiðslan myndi nýta endurnýjanlega raforku Land...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 10. júní 2021 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Ávinningur og arðsemi umferðaröryggis Grein birt í Morgunblaðinu 10. júní 2021 Í störfum mínum sem samgöngu- og...
-
Ræður og greinar
Ávinningur og arðsemi umferðaröryggis
Grein birt í Morgunblaðinu 10. júní 2021 Í störfum mínum sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hef ég lagt ríka áherslu á umferðaröryggi og hvatt stofnanir ráðuneytisins til að hafa öryggi ávallt í...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2021/06/10/Avinningur-og-ardsemi-umferdaroryggis/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN