Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Farsímasamband bætt á vegum í Árneshreppi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur ákveðið að veita Árneshreppi á Ströndum tæplega 500 þúsunda króna styrk til að tryggja áframhaldandi farsímasamband á stórum hluta...
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 18.- 24. janúar 2021
Mánudagur 18. janúar Kl. 12.00 Fundur með formönnum flokka á Alþingi. Kl. 13.00 Þingflokksfundur. Kl. 15.00 Óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi. Kl. 16.00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála. ...
-
Frétt
/Opið samráð um evrópska tilskipun um aksturs- og hvíldartíma ökumanna
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um reglur um aksturs- og hvíldartíma ökumanna. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum er til og með 18. febrúar 2021. Samkvæ...
-
Frétt
/Reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í samráðsgátt
20.01.2021 Innviðaráðuneytið Reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í samráðsgátt Haraldur Jónasson / Hari Drög að nýrri reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs...
-
Frétt
/Reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í samráðsgátt
Drög að nýrri reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að ...
-
Frétt
/Samkomulag og viljayfirlýsing um kaup á björgunarskipum
Ríkið mun veita Landsbjörgu allt að 450 milljóna króna framlag til kaupa á þremur björgunarskipum á árunum 2021-2023. Skrifað var undir samkomulag þess efnis í dag en þar að auki var undirrituð viljay...
-
Frétt
/Tólf milljónum úthlutað til verslunar í strjálbýli
19.01.2021 Innviðaráðuneytið Tólf milljónum úthlutað til verslunar í strjálbýli Úr Hrísey Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á g...
-
Frétt
/Tólf milljónum úthlutað til verslunar í strjálbýli
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að þessu sinni var 12 milljón...
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 11.-17. janúar 2021
Mánudagur 11. janúar Kl. 08.00 Viðtal - Bítið á Bylgjunni. Kl. 16:00 Fundur með forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra. Þriðjudagur 12. janúar Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur. Miðvikudagur 13...
-
Frétt
/Upplýsingasíða vegna Seyðisfjarðar
Sett hefur verið upp sérstök upplýsingasíða á vefsvæðinu Ísland.is vegna hamfaranna sem urðu á Seyðisfirði í desember sl. Þar er að finna upplýsingar um verkefni á vegum stjórnvalda og ýmissa sto...
-
Frétt
/Framlög til að tryggja lágmarksflug til og frá landinu vegna Covid-19 námu 350 milljónum króna árið 2020
Heildarframlög til að tryggja lágmarks flugsamgöngur til og frá landinu vegna Covid-19 faraldursins námu tæplega 350 milljónum króna árið 2020. Um þessi fjárframlög gerði samgöngu- og sveitarstjórnarr...
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 4.-10. janúar 2021
Föstudagur 8. janúar Kl. 09.00 Ríkisstjórnarfundur. Kl. 14.00 Fundur um samgönguáætlun með fulltrúum Vegagerðarinnar.
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/01/11/Vikan-4.-10.-januar/
-
Frétt
/Samið um flugsamgöngur til Boston út mars
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gert nýjan samning við Icelandair um að tryggja lágmarksflug til Bandaríkjanna til og með 31. mars. Samningurinn gerir ráð fyrir að flogið verði minnst tvi...
-
Frétt
/Fréttaannáll samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins 2020
07.01.2021 Innviðaráðuneytið Fréttaannáll samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins 2020 Fréttaannáll samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins 2020 Nýliðið ár var viðburðaríkt í málaflokkum samgöngu...
-
Frétt
/Fréttaannáll samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins 2020
Nýliðið ár var viðburðaríkt í málaflokkum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Margir áfangar náðust af þeim stefnumálum sem ráðherra setti sér að ljúka á kjörtímabilinu. Óhjákvæmilega mörkuðust...
-
Frétt
/Mikið starf fram undan á Seyðisfirði
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að greiða tvo þriðju af kostnaði við hreinsunarstarf á Seyðisfirði vegna hamfaranna í síðasta mánuði en hann hleypur á hundruðum milljón króna miðað við gróf...
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 21.-31. desember 2020
Þriðjudagur 22. desember Ferð til Egilsstaða/Seyðisfjarðar vegna náttúruhamfara. Þriðjudagur 29. desember Kl. 16.00 Upptökur fyrir áramótaávörp. Fimmtudagur 31. desember Kl. 11.00 Ríkisráðsfundur á B...
-
Frétt
/Úthlutun viðbótarframlaga Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga
31.12.2020 Innviðaráðuneytið Úthlutun viðbótarframlaga Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga Hugi Ólafsson Frá Reykjavík Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnun...
-
Frétt
/Úthlutun viðbótarframlaga Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að úthlutun viðbótarframlaga sem ætlað er að veita sveitarfélögum fjárhagslega viðspyrnu og ti...
-
Frétt
/Fyrsta grænbók um byggðamál kynnt í samráðsgátt
29.12.2020 Innviðaráðuneytið Fyrsta grænbók um byggðamál kynnt í samráðsgátt Hugi Ólafsson Eiríksjökull af Kaldadal Grænbók um byggðamál, sem ætlað er að meta stöðu byggðamála og vera grundvöllur fyr...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN